Liverpool tilbúið að reyna við Rodrygo ef Salah fer - Everton horfir til Sarri - Man Utd mun reyna aftur við Branthwaite
KA
3
3
HK
Dagur Ingi Valsson '22 1-0
1-1 Dagur Örn Fjeldsted '30
1-2 Arnþór Ari Atlason '43
Atli Hrafn Andrason '45
Mikael Breki Þórðarson '53 2-2
Ásgeir Sigurgeirsson '69 3-2
3-3 Atli Arnarson '91
25.09.2024  -  16:15
Greifavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Birnir Breki Burknason
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Kári Gautason ('85)
5. Ívar Örn Árnason
6. Darko Bulatovic
7. Daníel Hafsteinsson ('57)
8. Harley Willard ('85)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('57)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
21. Mikael Breki Þórðarson ('73)
25. Dagur Ingi Valsson
28. Hans Viktor Guðmundsson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('85)
14. Andri Fannar Stefánsson ('85)
23. Viðar Örn Kjartansson ('57)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('73)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('57)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Ívar Arnbro Þórhallsson

Gul spjöld:
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('56)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Mögnuð skemmtun á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Þetta var opinn og skemmtilegur leikur. Bæði lið fengu góð tækifæri til að skora fleiri mörk. Spurning hvort það var einhver bikarþynnka í KA því þetta var ekki nægilega gott, sérstaklega manni fleiri allan seinni hálfleikinn.
Bestu leikmenn
1. Birnir Breki Burknason
Frábær í sóknarleik HK.Bjó til slatta af færum og lagði upp tvö mörk, hefði getað skorað sjálfur en Stubbur sá einu sinni gríðarlega vel við honum.
2. Steinþór Már Auðunsson
Þetta er svolítið erfitt val, nokkrir sem koma til greina. Stubbur fékk vissulega á sig þrjú mörk en átti nokkrar frábærar vörslur og bjargaði stigi fyrir liðið. Dagur Ingi Valsson átti einnig flottan leik.
Atvikið
Tveir leikmenn sem skoruðu sín fyrstu mörk fyrir félögin sín í dag. Hinn 17 ára gamli Mikael Breki Þórðarson skoraði glæsilegt mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik fyrir KA. Þá skoraði Dagur Örn Fjeldsted einnig glæsilegt mark en það var hans fyrsta í búningi HK.
Hvað þýða úrslitin?
HK er tveimur stigum frá fallsæti en liðið mætir Vestra sem er fyrir neðan þá, í næsta leik sem vereður gríðarlega mikilvægur. KA ætlar sér að vera á toppnum í neðri hlutanum en liðið er tveimur stigum á eftir Fram í þeirri baráttu eftir úrslitin í dag.
Vondur dagur
Spurning hvað ellefu HK-ingar hefðu getað gert. Atli Hrafn Andrason lét reka sig af velli, umdeildur dómur vissulega en hættuleg tækling að fara í á gulu spjaldi. Einnig hægt að velta því fyrir sér hvort bikarþynnkan hafi verið til staðar hjá KA eftir að hafa nælt í bikarinn um helgina.
Dómarinn - 7
Flottur leikur hjá honum í dag. Það er umdeilt þegar hann gaf Atlia Hrafni Andrasyni sitt annað gula spjald en fyrir utan það gerði teymið vel.
Byrjunarlið:
1. Christoffer Petersen (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason ('81)
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
10. Atli Hrafn Andrason
19. Birnir Breki Burknason ('81)
21. Ívar Örn Jónsson
22. Dagur Örn Fjeldsted
30. Atli Þór Jónasson ('73)

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
7. George Nunn ('81)
14. Brynjar Snær Pálsson
18. Atli Arnarson ('81)
20. Ísak Aron Ómarsson
28. Tumi Þorvarsson ('73)
33. Hákon Ingi Jónsson

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Ragnar Sigurðsson

Gul spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('24)
Tumi Þorvarsson ('78)

Rauð spjöld:
Atli Hrafn Andrason ('45)