Guehi vill fara til Liverpool - Viðræður við Gordon ganga illa - Man Utd skoðar stjóra
Í BEINNI
Fótbolti.net bikarinn
Selfoss
LL 3
1
KFA
Selfoss
3
1
KFA
0-1 Birkir Ingi Óskarsson '54
Sesar Örn Harðarson '75 1-1
Brynjar Bergsson '99 2-1
Gonzalo Zamorano '102 3-1
27.09.2024  -  19:15
Laugardalsvöllur
Fótbolti.net bikarinn
Aðstæður: Blankalogn og 6 gráður
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Áhorfendur: 834
Byrjunarlið:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson ('119)
4. Jose Manuel Lopez Sanchez ('114)
8. Ingvi Rafn Óskarsson (f) ('69)
9. Aron Fannar Birgisson ('69)
15. Alexander Clive Vokes
18. Dagur Jósefsson
19. Gonzalo Zamorano
21. Nacho Gil
25. Sesar Örn Harðarson
28. Eysteinn Ernir Sverrisson

Varamenn:
1. Robert Blakala (m)
2. Einar Breki Sverrisson ('119)
5. Brynjar Bergsson ('69)
6. Adrian Sanchez ('114)
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria ('69)
16. Daði Kolviður Einarsson
17. Valdimar Jóhannsson

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Lilja Dögg Erlingsdóttir
Heiðar Helguson

Gul spjöld:
Ingi Rafn Ingibergsson ('43)
Jose Manuel Lopez Sanchez ('92)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Selfyssingar kórónuðu frábært tímabil
Hvað réði úrslitum?
KFA höfðu öll völd á vellinum fram á u.m.þ.b. 70. mínútu. Þá loks vöknuðu Selfyssingar til lífsins og jöfnuðu leikinn skömmu seinna. Eftir jöfnunarmarkið fengu Selfyssingar betri færi til að klára leikinn í venjulegum leiktíma en Danny El-Hage, markvörður KFA varði vel. Í framlengingu skoruðu Selfyssingar tvö skallamörk en varnarleikur KFA manna í mörkunum var frekar slakur. Spurning hvort að þreytan hafi verið farin að segja til sín. KFA geta klárlega verið svekktir með tapið.
Bestu leikmenn
1. Sesar Örn Harðarson
Sesar geggjaður í dag. Skoraði fyrsta mark Selfyssinga og lagði hin tvö upp, Sesar er fæddur árið 2006 svo hann á framtíðina fyrir sér.
2. Gonzalo Zamorano
Skoraði eitt og lagði upp eitt, lekur af honum gæðin. Gonzi og Sesar potturinn og pannan í sóknarleik Selfyssinga í dag.
Atvikið
Mark Gonzalo Zamorano kom aðeins þremur mínútum eftir annað mark Selfyssinga. Kláruðu leikinn þarna.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss eru handhafar Fótbolti.net bikarsins, frábært tímabil Selfyssinga.
Vondur dagur
Varnarlína KFA, seinni tvö mörk Selfyssinga eru afar einföld skallamörk þar sem enginn er að dekka Gonzalo og Brynjar sem refsa.
Dómarinn - 7
ÞÞÞ og félagar ágætir í dag, einhver atvik sem klikkuðu en engin risastór. Umdeildasta atvikið var eflaust þegar Jose Sanchez tók Sandeu niður sem aftasti maður og fékk einungis gult spjald. Jose stóð þó fyrir framan miðju og tveir varnarmenn Selfoss voru nálægt Sandeu. Hefði verið grimmt að reka hann útaf þarna, gult rétt að mínu mati.
Byrjunarlið:
1. Danny El-Hage (m)
4. Eggert Gunnþór Jónsson ('106)
7. Arkadiusz Jan Grzelak (f)
10. Marteinn Már Sverrisson ('82)
14. Imanol Vergara Gonzalez ('82)
16. Birkir Ingi Óskarsson ('90)
17. Tómas Atli Björgvinsson ('98)
19. Jacques Fokam Sandeu
21. Heiðar Snær Ragnarsson
22. Patrekur Aron Grétarsson
23. Eiður Orri Ragnarsson

Varamenn:
38. Þórður Ingason (m)
2. Zvonimir Blaic ('82)
3. Geir Sigurbjörn Ómarsson ('90)
9. Daníel Michal Grzegorzsson
11. Ólafur Bernharð Hallgrímsson ('98)
27. Mykolas Krasnovskis ('106)
30. Nenni Þór Guðmundsson ('82)

Liðsstjórn:
Viktor Ívan Vilbergsson
Daníel Þór Cekic
Einar Andri Bergmannsson
Halldór B Bjarneyjarson
Sverrir Þór Kristinsson
Hlynur Bjarnason

Gul spjöld:
Arkadiusz Jan Grzelak ('34)
Eiður Orri Ragnarsson ('60)

Rauð spjöld: