Van Dijk og Salah til Al-Ahli? - United vill fá Pau Torres - Ronaldo segir Al-Nassr að gera tilboð í De Bruyne - Alonso arftaki Ten Hag?
Besta-deild karla - Efri hluti
Breiðablik
19:15 0
0
Valur
Besta-deild karla - Neðri hluti
HK
59' 1
2
Fylkir
Besta-deild karla - Efri hluti
Víkingur R.
55' 0
0
Stjarnan
Besta-deild karla - Neðri hluti
KA
LL 0
4
KR
Besta-deild karla - Efri hluti
ÍA
LL 4
1
FH
ÍA
4
1
FH
0-1 Kjartan Kári Halldórsson '1
Viktor Jónsson '10 1-1
Jón Gísli Eyland Gíslason '13 2-1
Johannes Vall '21 3-1
Hinrik Harðarson '47 4-1
06.10.2024  -  14:00
ELKEM völlurinn
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Geggjaðar aðstæður, sól og logn. Smá kalt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 532
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
3. Johannes Vall ('75)
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
9. Viktor Jónsson (f)
10. Steinar Þorsteinsson ('75)
11. Hinrik Harðarson ('89)
13. Erik Tobias Sandberg
18. Guðfinnur Þór Leósson
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
77. Haukur Andri Haraldsson ('75)

Varamenn:
25. Marvin Darri Steinarsson (m)
5. Arnleifur Hjörleifsson ('75)
14. Breki Þór Hermannsson ('89)
17. Ingi Þór Sigurðsson ('75)
22. Árni Salvar Heimisson
23. Hilmar Elís Hilmarsson
88. Arnór Smárason ('75)

Liðsstjórn:
Jón Þór Hauksson (Þ)
Aron Ýmir Pétursson
Teitur Pétursson
Dean Martin
Dino Hodzic
Mario Majic
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Guðfinnur Þór Leósson ('61)

Rauð spjöld:
@mattimatt Matthías Freyr Matthíasson
Skýrslan: Skagamenn Skagamenn skoruðu mörkin.....
Hvað réði úrslitum?
Gríðarlega hættulegar og vel útfærðar skyndisóknir ÍA sem gerðu útslagið í dag. Varnarlína FH átti ekki möguleika í hraðann og styrkleikana sem sóknarlína ÍA bauð upp á í dag.
Bestu leikmenn
1. Oliver Stefánsson
Hrikalega öflugur varnarmaður sem hefur verið gríðarlega mikilvægur fyrir ÍA í sumar. Átti svo geggjaða stoðsendingu á Hinrik
2. Haukur Andri Haraldsson
Tvær stoðsendingar hjá þessum unga leikmanni sem er eins og duracell kanínan allan tímann sem hann er inná. Vinnslan og gæðin í honum eru ótrúleg. Gæti sett Johannes Vall og Hinrik Harðar í þennan dálk einnig.
Atvikið
Fyrsta mark leiksins kom á 1. mínútu og það eiginlega úr færi sem átti ekki að vera hægt að skora úr en Kjartan Kári gerði það afskaplega vel.
Hvað þýða úrslitin?
Skagamenn eru ennþá í séns um þriðja sætið með sigrinum í dag en verða að treysta á að Valsmenn og Stjarnan tapi stigum. FH eru hinsvegar úr þeirri baráttu og hafa að engu að keppa.
Vondur dagur
Mig langar að setja það á Ingimar Stöle. Hann átti í miklum vandræðum með Hinrik og Johannes Vall í dag.
Dómarinn - 8,5
Vel dæmdur leikur hjá Vilhjálmi Alvar og félögum.
Byrjunarlið:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
2. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('80)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
11. Arnór Borg Guðjohnsen
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
21. Böðvar Böðvarsson
23. Ísak Óli Ólafsson ('80)
34. Logi Hrafn Róbertsson
37. Baldur Kári Helgason ('69)

Varamenn:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
5. Robby Kumenda Wakaka
8. Finnur Orri Margeirsson
10. Björn Daníel Sverrisson ('69)
14. Óttar Uni Steinbjörnsson
27. Jóhann Ægir Arnarsson ('80)
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson ('80)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Ingimar Torbjörnsson Stöle ('44)

Rauð spjöld: