Ísland U21
0
2
Litáen U21
0-1
Faustas Steponavicius
'16
0-2
Romualdas Jansonas
'31
10.10.2024 - 15:00
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21 karla
Dómari: Dumitri Muntean (Makedónía)
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Víkingsvöllur
Undankeppni EM U21 karla
Dómari: Dumitri Muntean (Makedónía)
Maður leiksins: Andri Fannar Baldursson
Byrjunarlið:
1. Lúkas Petersson (m)
2. Valgeir Valgeirsson
('62)
4. Logi Hrafn Róbertsson
5. Ólafur Guðmundsson
8. Andri Fannar Baldursson (f)
10. Eggert Aron Guðmundsson
('54)
14. Hlynur Freyr Karlsson
15. Ari Sigurpálsson
('76)
16. Gísli Gottskálk Þórðarson
('76)
17. Hilmir Rafn Mikaelsson
('62)
22. Daníel Freyr Kristjánsson
Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
3. Oliver Stefánsson
6. Anton Logi Lúðvíksson
('76)
7. Óli Valur Ómarsson
('54)
9. Benoný Breki Andrésson
('62)
11. Ísak Andri Sigurgeirsson
17. Óskar Borgþórsson
('62)
19. Arnór Gauti Jónsson
23. Davíð Snær Jóhannsson
('76)
Liðsstjórn:
Ólafur Ingi Skúlason (Þ)
Gul spjöld:
Andri Fannar Baldursson (f) ('72)
Rauð spjöld:
Skýrslan: EM draumurinn úti
Hvað réði úrslitum?
Ísland verður að gera betur gegn ekki betra liði en þetta. Aldrei líklegir til afreka og sköpuðu sér varla færi. Gera svo asnaleg mistök í vörninni sem gefa þetta.
Bestu leikmenn
1. Andri Fannar Baldursson
Nenni ekki að fara telja upp hverjir voru góðir hjá Litháen, þeir voru hinsvegar nánast allir að eiga betri dag en Íslenska liðið. Andri Fannar var flottur í dag og sýndi allavega meira en margir.
2. Logi Hrafn Róbertsson
Ekkert út á hann að setja. Komst vel frá sínu og var öflugur í loftinu.
Atvikið
Logi Hrafn var ekki svo langt frá því að jafna leikinn rétt fyrir annað markið. Þegar það mark kom svo var þetta langsótt
|
Hvað þýða úrslitin?
Ísland fer ekki á EM í Slóvakíu.
Vondur dagur
Allt Íslenska liðið. Ekki til framdráttar að geta ekki sótt úrslit heima gegn Litháen sem voru stigalausir í leik sem er jafn mikilvægur og þessi. Ólafur Guðmundsson fær þetta samt þar sem hann gerði hræðileg mistök í marki tvö sem fór með þetta.
Dómarinn - 9
Flottur í dag þessi Makedónski dómari. Gaf leikmanni Litháen gult fyrir dýfu innan teigs sem gladdi mig.
|
Byrjunarlið:
1. Rimvydas Kiriejevas (m)
2. Nojus Stankevicius
4. Milanas Rutkovskis
7. Motiejus Burba
('90)
9. Romualdas Jansonas
13. Martynas Šetkus
('46)
14. Karolis Žebrauskas
15. Eduardas Jurjonas
16. Matijus Remeikis
('79)
19. Faustas Steponavicius
('79)
21. Esmilis Kaušinis
Varamenn:
12. Julius Virvilas (m)
22. Rokas Bagdonavicius (m)
3. Tautvydas Burdzilauskas
('46)
5. Marius Skirmantas
('79)
8. Simas Civilka
10. Titas Buzas
('90)
11. Deividas Dovydaitis
('79)
17. Eridanas Bagužas
18. Martynas Džiugas
23. Domas Slendzoka
Liðsstjórn:
Cederique Tulleners (Þ)
Gul spjöld:
Matijus Remeikis ('60)
Karolis Žebrauskas ('67)
Romualdas Jansonas ('86)
Rauð spjöld: