Newcastle ætlar að bjóða 80 milljónir fyrir Guéhi - Palmer ekki til sölu - Wirtz eftirsóttur - Man Utd vill ráða Amorim - Trent og Frimpong á...
FH
1
1
Valur
0-1 Bjarni Mark Antonsson '45
1-1 Orri Sigurður Ómarsson '99 , sjálfsmark
1-1 Gylfi Þór Sigurðsson '101 , misnotað víti
19.10.2024  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Besta-deild karla - Efri hluti
Aðstæður: Grátt yfir, smá væta og blástur
Áhorfendur: 257
Maður leiksins: Sindri Kristinn Ólafsson
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Ingimar Torbjörnsson Stöle ('83)
4. Ólafur Guðmundsson (f)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
11. Arnór Borg Guðjohnsen ('69)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Ísak Óli Ólafsson
34. Logi Hrafn Róbertsson
45. Kristján Flóki Finnbogason

Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
5. Robby Kumenda Wakaka
8. Finnur Orri Margeirsson
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('69)
27. Jóhann Ægir Arnarsson ('83)
36. Óttar Uni Steinbjörnsson
37. Baldur Kári Helgason

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie

Gul spjöld:
Kjartan Kári Halldórsson ('67)
Logi Hrafn Róbertsson ('71)
Kristján Flóki Finnbogason ('86)
Böðvar Böðvarsson ('97)
Bjarni Guðjón Brynjólfsson ('103)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Líflegur uppbótartími í Krikanum
Hvað réði úrslitum?
FH byrjaði leikinn af krafti en eftir því sem leið á unnu Valsmenn sig vel inn í leikinn. Valur tók forystuna eftir horn rétt fyrir hálfleik og leiddu lengst af í síðari hálfleiknum. Það var ekki fyrr en undir restina sem FH jafna einnig eftir horn en þá skora þeir sjálfsmark. Valur fær víti til að tryggja sér sigurinn en láta verja frá sér og jafntelfli því niðurstaðan. Líklega sanngjörn úrslit þegar allt er tekið með.
Bestu leikmenn
1. Sindri Kristinn Ólafsson
Var mjög góður í dag. Var að verja vel og líktist meira þeim Sindra sem við þekktur í Keflavík. Varði líka víti frá Gylfa Þór Sigurðssyni undir lokin á leiknum til að kóróna sína frammistöðu.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson
Mér fannst valið standa milli hans og Albin Skoglund í dag. Kristinn Freyr var mjög góður á miðjunni hjá Val og var oft mjög grimmur í pressunni sem skapaði opnanir.
Atvikið
FH jafnar leikinn eftir hornspyrnu. Strax í næstu sókn fellur Patrick Pedersen við í teignum og Valur fær víti til að taka sigurinn. Sindri Kristinn ver hinsvegar vítaspyrnuna með fótunum eftir að Gylfi Þór skýtur á mitt markið og tryggir það að FH fari með stig úr þessu.
Hvað þýða úrslitin?
Valur hangir í 3. sætinu tveim stigum á undan Stjörnunni og gætu misst það til Stjörnunnar ef þeir vinna Breiðablik í dag. FH verður áfram í 6.sætinu og það mun verða lokastaða þeirra í sumar. Fara þó ekki stigalausir í gegnum úrslitakeppnina svo það eru litlu sigrarnir.
Vondur dagur
Eins leiðinlegt og það er að rita nafn hans hérna en þá var þetta klikk hjá Gylfa Þór Sigurðssyni dýrt fyrir Val. Var alls ekki slæmur dagur hjá Gylfa Þór í dag en kannski breytum dálknum í "slæma mómentið" til að tóna betur við meininguna. Orri Sigurður Ómarsson skoraði líka sjálfsmark undir restina svo hann gæti einnig fengið sömu nafnbót í slæmt móment.
Dómarinn - 7
Solid sjöa finnst mér. Enginn hræðileg ákvörðun sem teymið tekur. Heimir ekki sammála vítaspyrnunni sem var dæmd en ég þori ekki að leggja mat á það svo ég leyfi teyminu að njóta vafans með það. Eflaust hægt að tína til einhver atvik en heilt yfir var þetta bara mjög fín frammistaða.
Byrjunarlið:
31. Ögmundur Kristinsson (m) ('94)
6. Bjarni Mark Antonsson
7. Aron Jóhannsson ('83)
8. Jónatan Ingi Jónsson ('89)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson (f)
14. Albin Skoglund
16. Gísli Laxdal Unnarsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m) ('94)
5. Emil Nönnu Sigurbjörnsson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('89)
17. Lúkas Logi Heimisson ('83)
19. Orri Hrafn Kjartansson
33. Helber Josua Catano Catano
71. Ólafur Karl Finsen

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Örn Erlingsson
Viktor Unnar Illugason

Gul spjöld:
Bjarni Mark Antonsson ('26)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('97)

Rauð spjöld: