Man City og Liverpool hafa áhuga á Buonanotte - Bournemouth ætlar ekki að gefa neinn afslátt á Kerkez - Liverpool vill Schlotterbeck - Semenyo til...
Fylkir
0
1
KR
0-1 Aron Sigurðarson '4
Nikulás Val Gunnarsson '28
20.10.2024  -  19:15
Würth völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Áhorfendur: 459
Maður leiksins: Aron Sigurðarson (KR)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Matthias Præst ('65)
14. Theodór Ingi Óskarsson ('46)
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
20. Sigurbergur Áki Jörundsson ('70)
25. Þóroddur Víkingsson ('65)
27. Arnór Breki Ásþórsson
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('46)

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson ('46)
4. Stefán Gísli Stefánsson ('46)
13. Guðmar Gauti Sævarsson ('70)
16. Emil Ásmundsson ('65)
19. Arnar Númi Gíslason
70. Guðmundur Tyrfingsson ('65)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Óðinn Svansson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson

Gul spjöld:
Birkir Eyþórsson ('36)
Arnór Breki Ásþórsson ('88)
Guðmundur Tyrfingsson ('91)

Rauð spjöld:
Nikulás Val Gunnarsson ('28)
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: KR vinnur í þýðingarminnsta leik tímabilsins
Hvað réði úrslitum?
Eins og svo oft áður í sumar voru Fylkismenn sprækir. Þeir misstu hinsvegar mann af velli réttilega í fyrri hálfleik og voru þegar 1-0 undir á þeim tímapunkti. Eftir það var þetta leikur sem enginn mun muna eftir. KR betra liðið en Fylkismenn ógnuðu smá í skyndisóknum en bara ekki nóg.
Bestu leikmenn
1. Aron Sigurðarson (KR)
Aron var helsta ógn KR í sóknarleiknum. Hann skoraði mark KR-inga sem var virkilega gott skot með marga varnarmenn fyrir framan sig.
2. Ólafur Kristófer Helgason (Fylkir)
Ólafur var með nokkrar góðar vörslur í leiknum og hélt þessu jöfnu lengi vel. Góð frammistaða hjá þessum unga markverði.
Atvikið
Rauða spjaldið á Nikulás Val. Nikulás fær boltan frá markmanni sínum rétt fyrir utan teig. Hann er svo bara eitthvað að dútla með boltan á meðan Birgir Steinn mætir í pressuna. Birgir stelur bara boltanum af honum og er þá sloppinn einn gegn markmanni en Nikulás kastar sér á eftir honum og tekur hann niður. Þetta var bara hárrétt hjá dómaranum og eftir þetta var engin spurning hver úrslitin myndu verða.
Hvað þýða úrslitin?
KR á ennþá séns á 7. sætinu en þurfa að treysta á að KA tapi í loka umferðinni og að KR vinni. Fylkir féll í síðustu umferð þannig úrslitin þýða ekkert fyrir þá.
Vondur dagur
Nikulás Val lauk sínu móti í kvöld með rauða spjaldinu. Virkilega klaufalegt hjá honum og rétt að hann fékk þetta spjald á sig.
Dómarinn - 8
ÞÞÞ og hans teymi með góðan leik. Rauða spjaldið rétt og annað í leiknum bara nokkuð gott.
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Birgir Steinn Styrmisson ('62)
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('81)
17. Luke Rae ('90)
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
20. Björgvin Brimi Andrésson ('90)
26. Skarphéðinn Gauti Ingimarsson
29. Auðunn Gunnarsson
30. Rúrik Gunnarsson ('62)
45. Hrafn Guðmundsson
47. Óðinn Bjarkason ('81)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson

Gul spjöld:
Benoný Breki Andrésson ('23)

Rauð spjöld: