PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
KR
7
0
HK
Jóhannes Kristinn Bjarnason '6 1-0
Þorsteinn Aron Antonsson '28
Benoný Breki Andrésson '30 , víti 2-0
Benoný Breki Andrésson '32 3-0
Benoný Breki Andrésson '51 4-0
Benoný Breki Andrésson '67 5-0
Benoný Breki Andrésson '90 6-0
Alex Þór Hauksson '93 7-0
26.10.2024  -  14:00
AVIS völlurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 707
Maður leiksins: Benoný Breki Andrésson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Ástbjörn Þórðarson ('46)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Alex Þór Hauksson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
16. Theodór Elmar Bjarnason (f) ('73)
17. Luke Rae
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
3. Axel Óskar Andrésson
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
20. Björgvin Brimi Andrésson
26. Alexander Rafn Pálmason ('73)
30. Rúrik Gunnarsson ('46)
45. Hrafn Guðmundsson

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Björn Valdimarsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:
Theodór Elmar Bjarnason ('72)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Markametið og HK féllu
Hvað réði úrslitum?
Þegar jafnt var í liðum fannst mér KR-ingar sýna mikla yfirburði en þeir jukust til muna þegar Þorsteinn Aron var rekinn af velli um miðjan fyrri hálfleik. HK-ingar sáu að erfitt væri að koma til baka úr 2-0 stöðu manni færri og við það fór trúin. KR-ingar stigu aldrei af bensíngjöfinni og röðuðu inn mörkunum. Benóný Breki ótrúlegur og sýndi hversu góður hann er í dag.
Bestu leikmenn
1. Benoný Breki Andrésson
Benóný með fimm mörk í dag, magnaður. Staðsetningar, slúttin og dugnaðurinn, hann hefur þetta allt.
2. Aron Sigurðarson og Jóhannes Kristinn Bjarnason
Þarf að velja tvo hérna í dag. Aron átti eina af bestu stoðsendingum ársins í fjórða markinu. Átti þrjár stoðsendingar í dag og var frábær. Jóhannes var geggjaður í dag. Fyrsta markið sturlað og síðan átti hann góða stoðsendingu á Benóný.
Atvikið
Það var þegar Ívar Orri bendir á punktinn og rekur Þorstein Aron af velli, HK menn sáu ekki til sólar eftir þá ákvörðun. Auðvitað risastórt þegar Benóný skoraði sitt fjórða mark og sló markametið.
Hvað þýða úrslitin?
HK eru fallnir. KR-ingar enda í 8. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Úff það eru nokkrir í HK-liðinu sem áttu ekki sinn besta dag. Þorsteinn Aron auðvitað ranglega rekinn af velli en hann býður hættunni heim þegar hann rennir sér í sínum eigin teig. Leifur Andri átti ekki sinn besta dag í hjarta varnarinnar. Miðja HK var arfaslök og er þetta einn versti leikur sem ég hef séð Arnþór Ara spila. Þessir þrír ásamt öllum úr HK-liðinu áttu vondan dag.
Dómarinn - 1
Ívar Orri Kristjánsson dæmir víti og rekur Þorstein Aron af velli, en það var engin snerting í tæklingu Þorsteins. Gef Ívari það að Benóný lék þetta vel. Þessi mistök gerði út um allar vonir HK-inga.
Byrjunarlið:
1. Christoffer Petersen (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
5. Þorsteinn Aron Antonsson
6. Birkir Valur Jónsson ('46)
8. Arnþór Ari Atlason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson ('37)
14. Brynjar Snær Pálsson
19. Birnir Breki Burknason ('46)
21. Ívar Örn Jónsson
22. Dagur Örn Fjeldsted
30. Atli Þór Jónasson ('64)

Varamenn:
12. Stefán Stefánsson (m)
2. Kristján Snær Frostason ('37)
7. George Nunn ('46)
10. Atli Hrafn Andrason ('64)
18. Atli Arnarson
23. Tareq Shihab ('46)
33. Hákon Ingi Jónsson

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Ragnar Sigurðsson

Gul spjöld:
Þorsteinn Aron Antonsson ('25)
Atli Þór Jónasson ('31)
Tareq Shihab ('78)

Rauð spjöld:
Þorsteinn Aron Antonsson ('28)