PSG í baráttuna um Trent - Liverpool hefur áhuga á Dedic - Perez undirbýr stjóraskipti
Vestri
1
3
Fylkir
Fatai Gbadamosi '23 1-0
1-1 Halldór Jón Sigurður Þórðarson '60
1-2 Matthias Præst '79
1-3 Theodór Ingi Óskarsson '81 , víti
26.10.2024  -  14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Aðstæður: Norðanátt, hiti við frostmark, éljagangur.
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Áhorfendur: 200
Maður leiksins: Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Byrjunarlið:
30. William Eskelinen (m)
2. Morten Ohlsen Hansen ('83)
4. Fatai Gbadamosi
6. Ibrahima Balde
9. Andri Rúnar Bjarnason ('59)
11. Benedikt V. Warén ('59)
22. Elmar Atli Garðarsson (f) ('83)
28. Jeppe Pedersen
32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall ('75)

Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
7. Vladimir Tufegdzic ('59)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('75)
16. Ívar Breki Helgason ('83)
19. Pétur Bjarnason ('59)
20. Jeppe Gertsen ('83)
23. Silas Songani

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Gunnlaugur Jónasson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Dogatovic

Gul spjöld:
Jeppe Pedersen ('45)
Pétur Bjarnason ('84)
Ívar Breki Helgason ('89)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: Vestri áfram í efstu deild en Fylkir kveðja með stæl
Hvað réði úrslitum?
Þegar Vestramönnum var ljóst að KR-ingar voru að klára HK-inga kom annað lið út í seinni hálfleikinn. Fylkismenn gengu á lagið og voru miklu betri í síðari hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
Innkoma hans breytti leiknum. Skoraði úr sinni fyrstu snertingu og jafnaði leikinn og fékk vítið sem kláraði leikinn.
2. Fatai Gbadamosi
Áður en Vestri lögðu árar í bát var Fatai bestur á vellinum. Skoraði sitt fyrsta mark og vann ófáa bolta sem aftasti maður á miðju heimamanna.
Atvikið
Fyrsta mark Fylkis gaf þeim mikið sjálfstraust og það var bara eitt lið á vellinum eftir það.
Hvað þýða úrslitin?
Vestri verður áfram í efstu deild en örlög Fylkis voru löngu ráðin. Þeir verða í Lengjudeildinni en þeir sýndu í dag að það eru margir efnilegir menn innan þeirra raða.
Vondur dagur
Erfitt að segja vondur dagur á einhvern í Vestra þar sem þeir lögðu svo lítið í seinni hálfleik. Tóku sína hættulegustu menn útaf á 60. mínútu t.d. Ég set þetta því á boltann, ég hefði viljað fá annan lit en hvítan á leikboltann í snjókomunni í síðari hálfleik.
Dómarinn - 9
Ekki mikil ákefð í þessum leik og öll gulu spjöldin ákaflega greinileg. Vítið var hendi en svosem veit maður aldrei hvað er hendi lengur. Þægilegur leikur að dæma að mörgu leyti, en vísast erfiður að dæma út af kulda.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m) ('72)
2. Ásgeir Eyþórsson (f)
4. Stefán Gísli Stefánsson
5. Orri Sveinn Segatta
9. Matthias Præst
11. Þórður Gunnar Hafþórsson ('83)
13. Guðmar Gauti Sævarsson ('59)
14. Theodór Ingi Óskarsson
16. Emil Ásmundsson
19. Arnar Númi Gíslason
25. Þóroddur Víkingsson ('72)

Varamenn:
12. Guðmundur Rafn Ingason (m) ('72)
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('83)
70. Guðmundur Tyrfingsson ('72)
80. Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('59)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Michael John Kingdon
Ágúst Aron Gunnarsson

Gul spjöld:
Emil Ásmundsson ('25)
Theodór Ingi Óskarsson ('87)

Rauð spjöld: