Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Fram
1
4
KA
0-1 Ásgeir Sigurgeirsson '15
0-2 Rodrigo Gomes Mateo '19
Tryggvi Snær Geirsson '65 1-2
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson '74
1-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson '78 , víti
26.10.2024  -  14:00
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla - Neðri hluti
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
3. Þorri Stefán Þorbjörnsson
4. Orri Sigurjónsson
6. Tryggvi Snær Geirsson ('69)
7. Guðmundur Magnússon (f) ('80)
9. Kennie Chopart
10. Fred Saraiva
17. Adam Örn Arnarson ('69)
25. Freyr Sigurðsson ('45)
33. Markús Páll Ellertsson ('45)
71. Alex Freyr Elísson

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
11. Magnús Þórðarson ('45)
14. Djenairo Daniels ('45)
26. Jannik Pohl ('80)
27. Sigfús Árni Guðmundsson ('69)
28. Tiago Fernandes ('69)
32. Gustav Bonde Dahl

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Helgi Sigurðsson
Magnús Þorsteinsson
Einar Haraldsson
Ingi Rafn Róbertsson
Gareth Thomas Owen

Gul spjöld:
Orri Sigurjónsson ('36)
Kennie Chopart ('77)
Magnús Þórðarson ('78)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: KA tekur forsetabikarinn
Hvað réði úrslitum?
KA menn voru beittari í sínum sóknarleik í öllum fyrri hálfleiknum og sóttu tvö mörk. Þeir komu svo ekki alveg tilbúnir í seinni hálfleik og Framarar tóku gjörsamlega yfir leikinn í seinni og skora eitt mark. Þegar KA skorar svo þriðja markið úr skyndisókn, þá dó þessi kraftur í Frömurum og KA sigldi sigrinum heim.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Töframaðurinn var með tvö mörk í dag og kórónaði frábært tímabil fyrir liðið. Þessi maður er hvergi nærri hættur.
2. Ásgeir Sigurgeirsson (KA)
Mark og stoðsending hjá Ásgeiri. Var líflegur í framlínunni og varnarmenn Framara áttu oft erfitt með hann.
Atvikið
Enginn þannig séð risa atvik þar sem þessi leikur var nú ekki mjög þýðingarmikill. Þriðja mark KA sem Hallgrímur skorar lyktaði af rangstöðu og það voru margir Framarar mjög ósáttir. Alex Freyr Elísson spilaði hinsvegar KA mennina alveg greinilega réttstæða.
Hvað þýða úrslitin?
KA tekur 7. sætið í deildinni og þar af leiðandi Forsetabikarinn. Þrenna í hús hjá KA. Framarar enda í 9. sæti deildarinnar.
Vondur dagur
Varnarlína Framara sem heild átti í miklum vandræðum með hraðan í sóknum KA. Kennie Chopart átti sérstaklega dapran leik þar sem hann gerir mistökin sem leiða að fyrsta markinu og svo fær hann víti dæmt á sig.
Dómarinn - 8
Gunnar Oddur og hans teymi með þægilegan leik í dag en á sama tíma bara vel dæmt.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo ('80)
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('80)
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('72)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Dagur Ingi Valsson ('59)
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
99. Jóhann Mikael Ingólfsson (m)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('80)
14. Andri Fannar Stefánsson
17. Snorri Kristinsson ('80)
29. Jakob Snær Árnason ('59)
44. Valdimar Logi Sævarsson ('80)
80. Dagbjartur Búi Davíðsson ('72)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Elmar Dan Sigþórsson
Halldór Hermann Jónsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen

Gul spjöld:

Rauð spjöld: