Napoli í viðræðum um Garnacho - Villa hafnaði tilboði West Ham í Duran - Vlahovic orðaður við Chelsea
Ísland U19
2
0
Aserbaídsjan U19
Tómas Johannessen '25 1-0
Tómas Johannessen '88 2-0
13.11.2024  -  10:00
Zimbru 2
U19 karla - Undank. EM 2025
Aðstæður: Skelfilegur völlur.
Dómari: David Dickinson, (Skotland)
Maður leiksins: Tómas Johannessen, Ísland
Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
2. Stefán Gísli Stefánsson
3. Davíð Helgi Aronsson
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson
6. Breki Baldursson (f)
8. Kjartan Már Kjartansson ('73)
9. Daníel Tristan Guðjohnsen ('91)
10. Tómas Johannessen ('91)
11. Galdur Guðmundsson ('73)
17. Daníel Ingi Jóhannesson ('91)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
7. Stígur Diljan Þórðarson ('73)
13. Bjarki Hauksson ('91)
14. Jón Arnar Sigurðsson
15. Markús Páll Ellertsson ('91)
16. Viktor Nói Viðarsson ('91)
18. Daði Berg Jónsson ('73)
19. Birnir Breki Burknason
20. Sesar Örn Harðarson

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Kjartan Már Kjartansson ('54)
Davíð Helgi Aronsson ('62)
Galdur Guðmundsson ('64)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Daði með skot frá miðju, það fer yfir og Skotinn flautar þennan 2-0 sigur Íslendinga af.

Skýrsla á leiðinni, Takk fyrir mig.
93. mín
Stutt vakt hjá Viktori þar sem hann fer meiddur af velli, má segja að þetta var líka á gráu svæði þetta brot.
92. mín Gult spjald: Gadir Ramazanov (Aserbaídsjan U19)
Viktor nýkominn inná og strax brotið harkalega á honum, held hann fann alveg fyrir þessu.
91. mín
Inn:Bjarki Hauksson (Ísland U19) Út:Daníel Ingi Jóhannesson (Ísland U19)
91. mín
Inn:Viktor Nói Viðarsson (Ísland U19) Út:Tómas Johannessen (Ísland U19)
Fyrsti yngri-landsleikur hans fyrir ísland, þó hann eigi nokkra fyrir Belgíu.
91. mín
Inn:Markús Páll Ellertsson (Ísland U19) Út:Daníel Tristan Guðjohnsen (Ísland U19)
88. mín MARK!
Tómas Johannessen (Ísland U19)
Stoðsending: Stígur Diljan Þórðarson
Frábærlega klárað! Stígur labbar framhjá einum varnarmanni og cuttar síðan inn og á fyrirgjöf í Feyziyev sem fer síðan upp í loftið og enginn er að dekka Tomma sem klárar þetta frábærlega í fyrstu snertingu! 2-0 takk
83. mín
Daði finnur stíg út í breiddinni sem nær að troða boltanum í gegn á Daníel Tristan sem skýtur en Sadig Mammadzada ver og Ísland fær horn..

Sadig Mammadzada missir af honum en hann er heppinn þar sem enginn sá það fyrir og boltinn rennur í gegnum allan pakkann og aftur fyrir.
81. mín
Inn: Sanan Muradli (Aserbaídsjan U19) Út:Emil Binyatzada (Aserbaídsjan U19)
81. mín
Inn:Gadir Ramazanov (Aserbaídsjan U19) Út: Elgun Dunyamaliyev (Aserbaídsjan U19)
81. mín
Inn: Ashraf Alakbarli (Aserbaídsjan U19) Út: Murad Mammadov (Aserbaídsjan U19)
80. mín
Aserbaídsjan fær horn...

Davíð Helgi hreinsar.
74. mín Gult spjald: Hikmat Jabrayilzade (Aserbaídsjan U19)
Dickinson fékk nóg og spjaldaði loksins fyrir dýfu.
73. mín
Inn:Stígur Diljan Þórðarson (Ísland U19) Út:Galdur Guðmundsson (Ísland U19)
73. mín
Inn:Daði Berg Jónsson (Ísland U19) Út:Kjartan Már Kjartansson (Ísland U19)
70. mín
Ísland að undirbúa tvöfalda breytingu.
67. mín
David Dickinson spjaldaglaður þessa stundina.
65. mín Gult spjald: Kanan Feyziyev (Aserbaídsjan U19)
Ein af gamla skólanum, hátt með sólan hefði alveg getað verið rautt allavega virkilega appelsínugult spjald. Skrítið að það sé í lagi með Tomma eftir þessa tæklingu.
64. mín Gult spjald: Galdur Guðmundsson (Ísland U19)
63. mín
Inn: Shahin Ibrahimov (Aserbaídsjan U19) Út: Nihad Orujali (Aserbaídsjan U19)
62. mín Gult spjald: Davíð Helgi Aronsson (Ísland U19)
61. mín
Þorri með frábæran sprett bara upp allan völlinn, hefði mátt skjóta bara en sendir á Galdur en boltinn tapast.
58. mín
Það má ekki snerta leikmenn Aserbaídsjan án þess að þeir fari í jörðina, held þeir seú búnir að halda um hausinn á sér svona 8 sinnum í leiknum.
56. mín
Ísland með aukaspyrnu sem þeir undirbúa með að henda honum inní....

Tommi tekur hana á fjær þar sem Sölvi er sem á skalla og Sadig Mammadzada þarf að hafa sig allan til að verja þetta.
54. mín Gult spjald: Kjartan Már Kjartansson (Ísland U19)
50. mín
Ísland fær horn..

Daníel Ingi tekur það, Aserbaídsjan ná að hreinsa en boltinn endar hjá Breka sem á skrítið skot hátt upp í loftið og aftur fyrir.
46. mín
Inn:Huseyn Huseynov (Aserbaídsjan U19) Út:Surkhay Nabiyev (Aserbaídsjan U19)
46. mín
Seinni farinn af stað ísland byrjar seinni.
45. mín
Hálfleikur
Ísland yfir í hálfleik, væru líklegast fleiri mörk í þessu en skelfilegur grasvöllur sem er verið að spila hérna á í Moldóvu.
44. mín Gult spjald: Murad Mammadov (Aserbaídsjan U19)
42. mín
Frábær sókn! Geðveik sókn, frábært samspil Daníel Tristans og Kjartans sem endar með sendingu í gegn á Tomma sem skýtur en Sadig Mammadzada í marki Aserbaídsjan ver virkilega vel.
38. mín
Frábært uppspil hjá Íslandi sem endar með að þeir vinna hornspyrnu...

Daníel Ingi tekur hana en hún fer ekki yfir fyrsta varnarmann og þeir hreinsa.
34. mín
Fyrsta sókn Aserbaídsjan, Nihad Ahmadzada með fyrirgjöf á Nihad Orujali sem nær óvæntum skalla en Jón Sölvi grípur knötinn.
32. mín
Ísland fær horn...

Frábær bolti frá Tomma á kollinn á Daníel Tristan sem nær ekki almennilega í boltan.
28. mín
Uppstilling Íslands Stilla upp sóknarlega í svo kölluðum 3-2-5:
Jón Sölvi
Sölvi-Þorri-Davíð Helgi
Kjartan-Breki
Stebbi-Daníel-Daníel-Tommi-Galdur
25. mín MARK!
Tómas Johannessen (Ísland U19)
Stoðsending: Daníel Tristan Guðjohnsen
Daníel Tristan takk. Daníel labbar framhjá varnarmanni Aserbaídsjan og klobbar síðan annan, á síðan skot sem markmaður Aserbaídsjan ver en fær hann aftur og leggur hann út á Tomma sem neglir honum í þaknetið.
22. mín
Ísland fær horn...

Yfir allan pakkann.
18. mín
Ísland fær aukaspyrnu á fínum stað sem Tommi undirbýr sig að taka.

Beint á hausinn á Davíð Helga sem skallar beint á markmann Aserbaídsjan.
14. mín
Ömurlegur völlur Illa farið með gott tækifæri, Surkhay Nabiyev ætlaði að senda niður á Sadig Mammadzada en boltinn skoppast svona 3 sinnum og bara til Tomma sem tekur seint eftir því og reynir að senda framhjá Sadig Mammadzada á Galdur en það mistekst og Aserbaídsjan vinna boltan.
13. mín
Aserbaídsjan fær horn.

Murad Mammadli tekur það en yfir allan pakkann.
10. mín
Frábært spil milli Tomma og Daníel Tristans sem endar með sendingu í gegn frá Tomma sem Daníel náði ekki að lesa og boltinn endar hjá markmanni Aserbaídsjan.
8. mín
Ísland fær horn.

Hár bolti sem endar hjá Þorra sem skýtur í varnarmann og þeir hreinsa.
6. mín
Dauðafæri!!! Ekki neitt búið að gerast í smá tíma og sýndist þetta vera Daníel sem átti sendinguna í gegn á Daníel Inga sem situr hann einhvern veginn framhjá.

Hefði átt að skora þarna.
2. mín
Ísland fær fyrstu hornspyrnu leiksins.

Löng sending frá Kjartani á Galdur sem situr hann í varnarmann og aftur fyrir.

Tommi Jó tekur hana en hún fer ekki yfir fyrsta varnarmann og þeir hreinsa.
1. mín
Skotinn flautar þessa veislu á.

Aserbaídsjan byrja með boltan.
Fyrir leik
Liðin ganga inn á völlinn, þetta er að hefjast.
Fyrir leik
Hópurinn:
Bjarki Hauksson - Stjarnan
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson - Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson - FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Galdur Guðmundsson - FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson - Höttur
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Markús Páll Ellertsson - Fram
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Sölvi Stefánsson - AGF
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson - US Triestina
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram

Nokkrar breytingar frá síðasta hóp, Nóel Atli Arnórsson var í hópnum en vegna meiðsla gat hann ekki tekið þátt og Frammarinn Markús Páll Ellertson var kallaður inn í hópinn.
Fyrir leik
Síðasta U19 verkefni Síðasta verkefni U19 var æfingamót í Slóveníu þar sem þeir unnu sinn part af riðlinum. Spiluðu 3 leiki, unnu gegn Mexíkó og Kasakstan en töpuðu svekkjandi 1-0 gegn Katar í leik sem átti að vinnast.

Mynd: Helgi Þór Gunnarsson


Hér má sjá Breka Baldursson lyfta bikarnum.
Fyrir leik
Leiknum verður textalýst í gegnum sjónvarp Verið velkomin aftur á Stadium Zimbru 2 í Moldóvu þar sem fyrsti leikur í Undankeppni u19 fyrir EM 2025, fer fram gegn Aserbaídsjan og verður honum lýst hér í beinni textalýsingu.

Mynd: Helgi Þór Gunnarsson

Byrjunarlið:
1. Sadig Mammadzada (m)
2. Surkhay Nabiyev ('46)
5. Mahammad Mammadli
7. Murad Mammadov ('81)
9. Nihad Orujali ('63)
14. Kanan Feyziyev
15. Elgun Dunyamaliyev ('81)
19. Emil Binyatzada ('81)
20. Hasan Nazarli
21. Hikmat Jabrayilzade
23. Nihad Ahmadzada (f)

Varamenn:
22. Salim Hashimov (m)
3. Nihad Aliyev
4. Huseyn Huseynov ('46)
6. Nadir Orujov
8. Ilkin Jafarli
10. Ashraf Alakbarli ('81)
11. Shahin Ibrahimov ('63)
17. Gadir Ramazanov ('81)
18. Sanan Muradli ('81)

Liðsstjórn:

Gul spjöld:
Murad Mammadov ('44)
Kanan Feyziyev ('65)
Hikmat Jabrayilzade ('74)
Gadir Ramazanov ('92)

Rauð spjöld: