Ísland U19
0
0
Moldóva U19
16.11.2024 - 12:00
Stadional Zimbru
U19 karla - Undank. EM 2025
Dómari: Jan Petrik, (Tékkland)
Stadional Zimbru
U19 karla - Undank. EM 2025
Dómari: Jan Petrik, (Tékkland)
Byrjunarlið:
Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
2. Stefán Gísli Stefánsson
3. Davíð Helgi Aronsson
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson
6. Breki Baldursson (f)
7. Stígur Diljan Þórðarson
8. Kjartan Már Kjartansson
9. Daníel Tristan Guðjohnsen
10. Tómas Johannessen
11. Galdur Guðmundsson
13. Bjarki Hauksson
14. Jón Arnar Sigurðsson
15. Markús Páll Ellertsson
17. Daníel Ingi Jóhannesson
18. Daði Berg Jónsson
19. Birnir Breki Burknason
20. Sesar Örn Harðarson
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Fyrstu yngri landsleikir fyrir Ísland
2 leikmenn spiluðu sína fyrstu yngri landsleiki gegn Aserbaídsjan en einn af þeim á yngri landsleiki fyrir aðra þjóð, það eru þeir Frammarinn Markús Páll Ellertsson og leikmaður Gent í Belgíu Viktor Nói Viðarsson en Viktor hefur spilað fyrir U15, U16 og U17 landslið Belga.
Viktor meiddist illa í síðasta leik og er farinn heim þar sem hann var borinn af velli eftir að hafa spilað bara 1 mínútu af leiknum, svakaleg óheppni.
Báðir leikmenn eru með skemmtilegar fjölskyldu tengingar þar sem Viktor Nói Viðarsson er sonur Arnar Þór Viðarssonar fyrrum landsliðs þjálfari okkar Íslendinga og Markús Páll Ellertsson er bróðir Mikaels Egils Ellertssonar sem er leikmaður Venezia á Ítalíu og leikmaður Íslenska karla landsliðsins.
Viktor meiddist illa í síðasta leik og er farinn heim þar sem hann var borinn af velli eftir að hafa spilað bara 1 mínútu af leiknum, svakaleg óheppni.
Báðir leikmenn eru með skemmtilegar fjölskyldu tengingar þar sem Viktor Nói Viðarsson er sonur Arnar Þór Viðarssonar fyrrum landsliðs þjálfari okkar Íslendinga og Markús Páll Ellertsson er bróðir Mikaels Egils Ellertssonar sem er leikmaður Venezia á Ítalíu og leikmaður Íslenska karla landsliðsins.
Fyrir leik
Veisla hjá Tomma Jó
Ísland 2-0 Aserbaídsjan
U19 unnu þægilegan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan þar sem Aserar áttu ekki breik, Tómas Johannessen setti bæði mörk Íslands hægt er að sjá þau hér fyrir neðan. Vallaraðstæður var í ástæðan af hverju það voru ekki fleiri mörk í leiknum þar sem völlurinn var hrein hörmung að horfa uppá.
U19 unnu þægilegan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan þar sem Aserar áttu ekki breik, Tómas Johannessen setti bæði mörk Íslands hægt er að sjá þau hér fyrir neðan. Vallaraðstæður var í ástæðan af hverju það voru ekki fleiri mörk í leiknum þar sem völlurinn var hrein hörmung að horfa uppá.
Fyrir leik
Ómar Ingi nýráðinn aðstoðarþjálfari U19
Ómar Ingi Guðmundsson var ekki lengi atvinnulaus eftir að hafa hætt sem aðalþjálfari HK þar sem hann var ráðinn hjá KSÍ sem aðalþjálfari U15 karla, aðstoðarþjálfari U19 karla og er síðan yfirmaður hæfileikamótunar karla.
Fyrir leik
Hópurinn:
Bjarki Hauksson - Stjarnan
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson - Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson - FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Galdur Guðmundsson - FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson - Höttur
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Markús Páll Ellertsson - Fram
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Sölvi Stefánsson - AGF
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson - US Triestina
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram
Þetta er hópurinn sem Þórhallur valdi fyrir þetta verkefni, 5 breytingar frá æfingamótinu í Slóveníu í September þar með var ein breyting frá upprunalega hópnum þar sem Nóel Atli Arnórsson meiddist og Markús Páll Ellertsson var kallaður inn í hópinn.
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson - Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson - FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Galdur Guðmundsson - FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson - Höttur
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Markús Páll Ellertsson - Fram
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Sölvi Stefánsson - AGF
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson - US Triestina
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram
Þetta er hópurinn sem Þórhallur valdi fyrir þetta verkefni, 5 breytingar frá æfingamótinu í Slóveníu í September þar með var ein breyting frá upprunalega hópnum þar sem Nóel Atli Arnórsson meiddist og Markús Páll Ellertsson var kallaður inn í hópinn.
Byrjunarlið:
Varamenn:
1. Serghei Obiscalov (m)
12. Pavel Socolov (m)
2. Nicu Fortuna
3. Leonid Mosneagu
4. Ovidiu David
5. Danil Andreiciu
6. Chiril Tap
7. Artur Sprinsean
8. Alexandru Mardari
9. Nicolae Sula
10. Bogdan Musteata
11. Sandu Roga
13. Ivan Graminschii
14. Maxim Cirnat
15. Igor Sava
16. David Sirbu
17. Vlad Pascari
18. Andrei Sosnovschi
19. Matteo Chaaban
20. David Dimitrisin
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: