Ísland U19
1
0
Moldóva U19
Davíð Helgi Aronsson
'8
1-0
16.11.2024 - 12:00
Stadional Zimbru
U19 karla - Undank. EM 2025
Aðstæður: Völlurinn lítur frábærlega út og sýnist vera svona ekkert veður
Dómari: Jan Petrik, (Tékkland)
Maður leiksins: Davíð Helgi Aronsson, Ísland
Stadional Zimbru
U19 karla - Undank. EM 2025
Aðstæður: Völlurinn lítur frábærlega út og sýnist vera svona ekkert veður
Dómari: Jan Petrik, (Tékkland)
Maður leiksins: Davíð Helgi Aronsson, Ísland
Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
2. Stefán Gísli Stefánsson
3. Davíð Helgi Aronsson
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson
6. Breki Baldursson (f)
8. Kjartan Már Kjartansson
9. Daníel Tristan Guðjohnsen
('81)
10. Tómas Johannessen
('92)
11. Galdur Guðmundsson
('62)
17. Daníel Ingi Jóhannesson
('62)
Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
7. Stígur Diljan Þórðarson
('62)
13. Bjarki Hauksson
('92)
14. Jón Arnar Sigurðsson
15. Markús Páll Ellertsson
18. Daði Berg Jónsson
('81)
19. Birnir Breki Burknason
20. Sesar Örn Harðarson
('62)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Galdur Guðmundsson ('44)
Kjartan Már Kjartansson ('72)
Daníel Tristan Guðjohnsen ('75)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
1-0 sigur staðreynd, frábær fyrri hálfleikur en ekki sá skemmtilegasti seinni.
77. mín
Geðveik varsla!!!
Sölvi hreinsar beint á Sirbu sem nær að leggja hann fyrir sig og á frábært skot en geðveik varsla hjá Jón Sölva.
75. mín
Gult spjald: Daníel Tristan Guðjohnsen (Ísland U19)
Fáranlegt gult spjald, nær að pota boltanum framhjá leikmanni Moldóvu og hann fattar að hann er í veseni lætur hann sig detta og Daníel fær spjald.
72. mín
Gult spjald: Kjartan Már Kjartansson (Ísland U19)
Kjartan og Galdur komnir með gult og fengu þeir líka gult í fyrri leiknum veit ekki hvort þeir séu þá í banni í síðasta leiknum .
70. mín
Ótrúlegt að Sirbu hafi verið á bekknum hjá Moldóvu, lang mesta ógnin er þegar hann er með boltann útá vinstri vængnum.
64. mín
VÁÁ
Stebbi með geðveika sendingu inn í boxið og Stígur nær skoti á markið en Obiscalov með líklegast bara sína bestu vörslu á ævinni og Sesar fær frákastið en hittir hann ekki nægilega vel, Hvernig var þetta ekki mark.
56. mín
Íslendingar eru bara hleypa Moldóvu inn í þetta, Sirbu með annan sprett nær einhvern veginn að labba framhjá tvem en Sölvi nær að stöðva hann.
53. mín
Sirbu nýkominn inná með frábæran sprett sem endar með skoti sem Jón Sölvi ver frábærlega.
44. mín
Gult spjald: Galdur Guðmundsson (Ísland U19)
Moldóva fær aukaspyrnu á hættulegum stað.
27. mín
Frábært spil
Hvað er í gangi, Ísland er að yfirspila Moldóvu hérna. Tommi gerir frábærlega og labbar framhjá tvem og situr hann síðan út á Galdur sem situr Daníel Tristan í gegn sem leggur hann út á Kjartan sem á skot sem er en og aftur varið í horn...
24. mín
Stöngin!!!
Daníel með frábæra spyrnu beint á kollinn á Daníel Tristani sem skallar í stöngina!
23. mín
Skothríð hjá Íslandi þessa stundina.
Kjartan gerir frábærlega og finnur Tomma sem cuttar inn og á skot sem Obiscalov ver frábærlega í horn...
22. mín
Galdur með góðan sprett og leggur hann síðan til hliðar á Breka sem á hörkuskot með fram jörðinni rétt framhjá stönginni.
19. mín
Daníel Ingi tekur hana, hún er hreinsuð en boltinn endar hjá Davíð sem á fyrirgjöf sem stefnir á Sölva en honum er klárlega hrint í teignum en ekkert dæmt.
18. mín
Þvílík VARSLA!
Tommi með aukaspyrnuna á fjær þar sem Þorri er aleinn en Obiscalov ver frábærlega og Ísland fær horn..
11. mín
Moldóva fær horn...
Sprinsean tekur það beint á kollinn á Musteata sem hittir hann ekki og boltinn fer í gegnum allan pakkann.
Sprinsean tekur það beint á kollinn á Musteata sem hittir hann ekki og boltinn fer í gegnum allan pakkann.
8. mín
MARK!
Davíð Helgi Aronsson (Ísland U19)
Stoðsending: Tómas Johannessen
Stoðsending: Tómas Johannessen
Frábært hlaup!!
Davíð úr vinstri bakverðinum fer bara upp völlinn gerir skemmtilegan þríhyrning við Tomma og á síðan frábært fyrsta touch og reynir svona fyrirgjöf/skot sem Obiscalov ver inn.
5. mín
VÁ
Þessi hefði verið inni, af æfingasvæðinu Tommi fakear að taka spyrnuna og hælar hann til baka á Kjartan sem á frábært skot í varnarmann og rétt framhjá..
Daníel Ingi tekur hornið sem er hreinsað.
Daníel Ingi tekur hornið sem er hreinsað.
Fyrir leik
Allt annar völlur en í leiknum gegn Aserum, vonandi fáum við skemmtilegri leik en þann síðasta.
Fyrir leik
Fyrstu yngri landsleikir fyrir Ísland
2 leikmenn spiluðu sína fyrstu yngri landsleiki gegn Aserbaídsjan en einn af þeim á yngri landsleiki fyrir aðra þjóð, það eru þeir Frammarinn Markús Páll Ellertsson og leikmaður Gent í Belgíu Viktor Nói Viðarsson en Viktor hefur spilað fyrir U15, U16 og U17 landslið Belga.
Viktor meiddist illa í síðasta leik og er farinn heim þar sem hann var borinn af velli eftir að hafa spilað bara 1 mínútu af leiknum, svakaleg óheppni.
Báðir leikmenn eru með skemmtilegar fjölskyldu tengingar þar sem Viktor Nói Viðarsson er sonur Arnar Þór Viðarssonar fyrrum landsliðs þjálfari okkar Íslendinga og Markús Páll Ellertsson er bróðir Mikaels Egils Ellertssonar sem er leikmaður Venezia á Ítalíu og leikmaður Íslenska karla landsliðsins.
Viktor meiddist illa í síðasta leik og er farinn heim þar sem hann var borinn af velli eftir að hafa spilað bara 1 mínútu af leiknum, svakaleg óheppni.
Báðir leikmenn eru með skemmtilegar fjölskyldu tengingar þar sem Viktor Nói Viðarsson er sonur Arnar Þór Viðarssonar fyrrum landsliðs þjálfari okkar Íslendinga og Markús Páll Ellertsson er bróðir Mikaels Egils Ellertssonar sem er leikmaður Venezia á Ítalíu og leikmaður Íslenska karla landsliðsins.
Fyrir leik
Veisla hjá Tomma Jó
Ísland 2-0 Aserbaídsjan
U19 unnu þægilegan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan þar sem Aserar áttu ekki breik, Tómas Johannessen setti bæði mörk Íslands hægt er að sjá þau hér fyrir neðan. Vallaraðstæður var í ástæðan af hverju það voru ekki fleiri mörk í leiknum þar sem völlurinn var hrein hörmung að horfa uppá.
U19 unnu þægilegan 2-0 sigur gegn Aserbaídsjan þar sem Aserar áttu ekki breik, Tómas Johannessen setti bæði mörk Íslands hægt er að sjá þau hér fyrir neðan. Vallaraðstæður var í ástæðan af hverju það voru ekki fleiri mörk í leiknum þar sem völlurinn var hrein hörmung að horfa uppá.
Fyrir leik
Ómar Ingi nýráðinn aðstoðarþjálfari U19
Ómar Ingi Guðmundsson var ekki lengi atvinnulaus eftir að hafa hætt sem aðalþjálfari HK þar sem hann var ráðinn hjá KSÍ sem aðalþjálfari U15 karla, aðstoðarþjálfari U19 karla og er síðan yfirmaður hæfileikamótunar karla.
Fyrir leik
Hópurinn:
Bjarki Hauksson - Stjarnan
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson - Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson - FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Galdur Guðmundsson - FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson - Höttur
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Markús Páll Ellertsson - Fram
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Sölvi Stefánsson - AGF
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson - US Triestina
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram
Þetta er hópurinn sem Þórhallur valdi fyrir þetta verkefni, 5 breytingar frá æfingamótinu í Slóveníu í September þar með var ein breyting frá upprunalega hópnum þar sem Nóel Atli Arnórsson meiddist og Markús Páll Ellertsson var kallaður inn í hópinn.
Birnir Breki Burknason - HK
Breki Baldursson - Esbjerg fB
Daði Berg Jónsson - Víkingur R.
Daníel Ingi Jóhannesson - FC Nordsjælland
Daníel Tristan Guðjohnsen - Malmö FF
Davíð Helgi Aronsson - Víkingur R.
Galdur Guðmundsson - FC Köbenhavn
Ívar Arnbro Þórhallsson - Höttur
Jón Arnar Sigurðsson - KR
Jón Sölvi Símonarson - Breiðablik
Kjartan Már Kjartansson - Stjarnan
Markús Páll Ellertsson - Fram
Sesar Örn Harðarson - Selfoss
Sölvi Stefánsson - AGF
Stefán Gísli Stefánsson - Fylkir
Stígur Diljan Þórðarson - US Triestina
Tómas Johannessen - AZ Alkmaar
Viktor Nói Viðarsson - KAA Gent
Þorri Stefán Þorbjörnsson - Fram
Þetta er hópurinn sem Þórhallur valdi fyrir þetta verkefni, 5 breytingar frá æfingamótinu í Slóveníu í September þar með var ein breyting frá upprunalega hópnum þar sem Nóel Atli Arnórsson meiddist og Markús Páll Ellertsson var kallaður inn í hópinn.
Byrjunarlið:
1. Serghei Obiscalov (m)
2. Nicu Fortuna
('46)
4. Ovidiu David
5. Danil Andreiciu
6. Chiril Tap
7. Artur Sprinsean
8. Alexandru Mardari
9. Nicolae Sula
('68)
10. Bogdan Musteata
('85)
15. Igor Sava
('46)
17. Vlad Pascari
Varamenn:
12. Pavel Socolov (m)
3. Leonid Mosneagu
11. Sandu Roga
13. Ivan Graminschii
('46)
14. Maxim Cirnat
16. David Sirbu
('46)
18. Andrei Sosnovschi
('85)
19. Matteo Chaaban
20. David Dimitrisin
('68)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: