Ísland U19
1
0
Moldóva U19
Davíð Helgi Aronsson
'8
1-0
16.11.2024 - 12:00
Stadional Zimbru
U19 karla - Undank. EM 2025
Aðstæður: Völlurinn lítur frábærlega út og sýnist vera svona ekkert veður
Dómari: Jan Petrik, (Tékkland)
Maður leiksins: Davíð Helgi Aronsson, Ísland
Stadional Zimbru
U19 karla - Undank. EM 2025
Aðstæður: Völlurinn lítur frábærlega út og sýnist vera svona ekkert veður
Dómari: Jan Petrik, (Tékkland)
Maður leiksins: Davíð Helgi Aronsson, Ísland
Byrjunarlið:
12. Jón Sölvi Símonarson (m)
2. Stefán Gísli Stefánsson
3. Davíð Helgi Aronsson
4. Þorri Stefán Þorbjörnsson
5. Sölvi Stefánsson
6. Breki Baldursson (f)
8. Kjartan Már Kjartansson
9. Daníel Tristan Guðjohnsen
('81)
10. Tómas Johannessen
('92)
11. Galdur Guðmundsson
('62)
17. Daníel Ingi Jóhannesson
('62)
Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
7. Stígur Diljan Þórðarson
('62)
13. Bjarki Hauksson
('92)
14. Jón Arnar Sigurðsson
15. Markús Páll Ellertsson
18. Daði Berg Jónsson
('81)
19. Birnir Breki Burknason
20. Sesar Örn Harðarson
('62)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Galdur Guðmundsson ('44)
Kjartan Már Kjartansson ('72)
Daníel Tristan Guðjohnsen ('75)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Varnarleikur U19 skilaði inn 1-0 sigri
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur Íslands í seinni hálfleik var hreinlega það góður að þeir gátu bara ekki fengið mark á sig og það var munurinn á liðunum í dag.
Bestu leikmenn
1. Davíð Helgi Aronsson, Ísland
Davíð var frábær í dag, varnarleikurinn uppá 10 og átti síðan markið þó það hafi líklegast verið sjálfsmark þá átti hann sprettinn og skotið sem var munurinn á liðunum í dag þetta eina mark.
2. Varnarlína, Ísland
Ísland var með öll tök á leiknum í 70.mín en síðustu 20 voru Moldóvu menn farnir að sækja alveg harkalega en Ísland héldu þetta út frábærlega, Jón Sölvi með eina gamewinning vörslu sem gerði kleift að Ísland hélt hreinu hér í dag.
Atvikið
Markið sem gerði gæfu muninn, skemmtilegur sprettur frá Davíð sem finnur Tomma og fær hann aftur háan og á geðveika fyrstu snertingu og situr hann fyrir þar sem markmaðurinn ver hann og inn!
|
Hvað þýða úrslitin?
Ísland er á toppnum með 6 stig og eiga sannkallaðan úrslitaleik gegn Írlandi á þriðjudaginn sem er með 4 stig í 2.sæti.
Vondur dagur
Skotnýting Íslands í fyrri hálfleik var ekkert sérstök þó markmaður Moldóvu hafi líklegast átt leik lífsins þar sem hann endaði örugglega með 10+ vörslur og var maður leiksins ef einhvað er.
Dómarinn - 4
Hann var farinn að dæma einhverja þvælu þarna í lokinn og Ísland hefðu átt að fá vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum þar sem það var hrint Sölva í teignum.
|
Byrjunarlið:
1. Serghei Obiscalov (m)
2. Nicu Fortuna
('46)
4. Ovidiu David
5. Danil Andreiciu
6. Chiril Tap
7. Artur Sprinsean
8. Alexandru Mardari
9. Nicolae Sula
('68)
10. Bogdan Musteata
('85)
15. Igor Sava
('46)
17. Vlad Pascari
Varamenn:
12. Pavel Socolov (m)
3. Leonid Mosneagu
11. Sandu Roga
13. Ivan Graminschii
('46)
14. Maxim Cirnat
16. David Sirbu
('46)
18. Andrei Sosnovschi
('85)
19. Matteo Chaaban
20. David Dimitrisin
('68)
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: