Arsenal og Chelsea vilja Isak - Þrír orðaðir við Liverpool - Potter orðaður við Wolves og West Ham
FC Noah
0
0
Víkingur R.
28.11.2024  -  17:45
Vazgen Sargsyan Republican Stadium
Sambandsdeildin
Aðstæður: 1 gráða og logn í Jerevan
Dómari: Menélaos Andoníou (Kýpur)
Maður leiksins: Jón Guðni Fjóluson
Byrjunarlið:
92. Aleksey Ploshchadnyi (m)
3. Sergei Muradian
7. Hélder Ferreira
8. Gonçalo Gregório ('70)
11. Erald Çinari ('70)
19. Hovhannes Hambartsumyan
27. Gor Manvelyan ('46)
28. Pablo Santos
81. Imrane Oulad Omar
88. Yan Eteki
93. Virgile Pinson ('89)

Varamenn:
22. Ognjen Chancharevich (m)
4. Gudmundur Thórarinsson
9. Mathues Aias ('70)
10. Artak Dashyan ('46)
14. Bryan Mendoza ('70)
18. Artem Avanesyan
26. Aleksandar Miljkovic
30. Grenik Petrsoyan ('89)
37. Gonçalo Silva

Liðsstjórn:
Rui Mota (Þ)

Gul spjöld:
Hovhannes Hambartsumyan ('58)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Verður þetta lengsta tímabil sögunnar?
Hvað réði úrslitum?
Víkingar massívir, frábærir varnarlega í dag. Gestirnir náðu að skapa sér lítið og þá sérstaklega í síðari hálfleik. Vantaði aðeins upp á sóknarlega hjá Víkingum í dag en heilt yfir frábær frammistaða. Víkingar nær sigrinum ef eitthvað er. Ekkert skemmtilegasti leikur seinni ára en úrslitin frábær.
Bestu leikmenn
1. Jón Guðni Fjóluson
Jón líkt og öll varnarlínan frábær í dag, hefur verið inn og út úr Víkingsliðinu en þetta er ein besta frammistaða hans í Víkingstreyju.
2. Ingvar Jónsson
Ef vörnin klikkaði þá var Ingvar með allt í teskeið. Víkingsliðið aðeins fengið á sig 1 mark í síðustu þremur leikjum í Sambandsdeildinni.
Atvikið
Valdimar Þór setur boltann í slánna og er í kjölfarið tekinn niður af markverði Noah, pjúra víti en ekkert dæmt.
Hvað þýða úrslitin?
Víkingar eru komnir með 7 stig í Sambandsdeildinni og eru að öllum líkindum búnir að tryggja sér í umspil um að komast í 16-liða úrslit. Umspilið fer fram í febrúar 2025. Tímabil Víkinga er nú þegar orðið lengra en heilt ár, þeir hófu leik í Bose-mótinu 25. nóvember 2023. Ef gert er ráð fyrir að Víkingur detti út í umspilinu, þá líða 453 dagar á milli fyrsta leiks tímabilsins og þess síðasta.
Vondur dagur
Virgile Pinson er lykilmaður Noah, hann sýndi skemmtilega takta í upphafi leiks og átti eitt skot en eftir það sá maður lítið af honum. Varnarleikur Víkings til fyrirmyndar.
Dómarinn - 3
Úff, Kýpverjinn er ekki hátt skrifaður hjá Íslendingum eftir þennan leik. Galin ákvörðun að dæma ekki vítaspyrnu er markvörður Noah tekur Valdimar niður. Þetta er því miður falleinkunn.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
4. Oliver Ekroth
5. Jón Guðni Fjóluson
8. Viktor Örlygur Andrason
11. Gísli Gottskálk Þórðarson
17. Ari Sigurpálsson ('72)
19. Danijel Dejan Djuric
21. Aron Elís Þrándarson ('87)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson
24. Davíð Örn Atlason ('72)
25. Valdimar Þór Ingimundarson ('60)

Varamenn:
16. Jochum Magnússon (m)
80. Pálmi Rafn Arinbjörnsson (m)
2. Sveinn Gísli Þorkelsson
3. Davíð Helgi Aronsson
9. Helgi Guðjónsson ('72)
12. Halldór Smári Sigurðsson
18. Óskar Örn Hauksson
20. Tarik Ibrahimagic ('72)
23. Nikolaj Hansen (f) ('60)
27. Matthías Vilhjálmsson
30. Daði Berg Jónsson ('87)

Liðsstjórn:
Sölvi Ottesen (Þ)
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Hajrudin Cardaklija

Gul spjöld:

Rauð spjöld: