Atletico íhugar að gera tilboð í Garnacho - Man Utd langt komið í viðræðum við Diallo - Dybala má fara ef hann er ósáttur
LASK
0
0
Víkingur R.
19.12.2024  -  20:00
Oberösterreich Arena
Sambandsdeild UEFA - deildarkeppni
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Sambandsdeildin heilsar frá Austuríki! Veriði hjartanlega velkomin í þessa þráðbeinu textalýsingu frá leik LASK og Víkings í Sambandsdeildinni.

Víkingar mæta LASK í Austurríki á Oberösterreich Arena í seinasta leik þeirra í Sambandsdeildinni en með stigi geta Víkingar tryggt sér sæti í umspilinu.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: