Osimhen efstur á blaði hjá Man Utd - Aukin samkeppni um Cunha - Tottenham gæti reynt við Rashford
Fylkir
2
3
Valur
Guðmundur Tyrfingsson '12 1-0
Benedikt Daríus Garðarsson '20 2-0
2-1 Orri Hrafn Kjartansson '23
2-2 Patrick Pedersen '82
2-3 Sigurður Egill Lárusson '83
22.03.2025  -  14:00
Würth völlurinn
Úrslitaleikur Lengjubikarsins
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Ragnar Bragi Sveinsson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
2. Ásgeir Eyþórsson
5. Orri Sveinn Segatta
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Eyþór Aron Wöhler
10. Benedikt Daríus Garðarsson ('45)
13. Bjarki Steinsen Arnarsson
14. Theodór Ingi Óskarsson
16. Emil Ásmundsson
19. Arnar Númi Gíslason
70. Guðmundur Tyrfingsson ('73)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Hilmar Þór Kjærnested Helgason (m)
11. Pablo Aguilera Simon ('45)
15. Eyjólfur Andri Sverrisson
17. Stefán Logi Sigurjónsson
22. Þórður Ingi Ingimundarson ('73)
25. Þorkell Víkingsson
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Árni Freyr Guðnason (Þ)
Kristófer Sigurgeirsson (Þ)
Daði Ólafsson
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Arnór Gauti Brynjólfsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Ólafur Engilbert Árnason

Gul spjöld:
Orri Sveinn Segatta ('90)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Valur lyfti Lengjubikarnum
Hvað réði úrslitum?
Fylkismenn byrjuðu leikinn að gríðarlegum krafti og voru komnir í 2-0 þegar tuttugu mínútur voru liðnar af leiknum. Valsmenn sýndu hinsvegar karakter og skiptingarnar hjá Tufa í síðari hálfleik komu með orkustigið inn í leikinn sem þurfti til að klára leikinn.
Bestu leikmenn
1. Ragnar Bragi Sveinsson
Fylkisliðið er alltaf gott þegar Ragnar Bragi er inn á vellinum og hann var góður inn á miðjunni hjá Fylki í dag.
2. Birkir Heimisson
Birkir var flottur í dag. Tók öll föstu leikatriði Vals í kvöld og nokkrar spyrnur hans sköpuðu miklar hættur.
Atvikið
Sigurmark Vals sem tryggði þeim sigurinn. Þegar Jónatan Ingi lagði boltann á Sigga Lár sem kláraði leikinn fyrir Valsmenn
Hvað þýða úrslitin?
Valur eru Lengjubikarmeistarar árið 2025.
Vondur dagur
Mér fannst enginn eiga vondan dag í dag. Kannski bara byrjun Valsmanna en þeir mættu ekki til leiks fyrr en á þrítugustu mínútu sem er smá áhyggjuefni.
Dómarinn - 8
Ívar Orri flottur í dag.
Byrjunarlið:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Tómas Bent Magnússon ('63)
4. Markus Lund Nakkim
5. Birkir Heimisson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen (f)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('63)
14. Albin Skoglund
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
19. Orri Hrafn Kjartansson ('73)
20. Orri Sigurður Ómarsson ('73)
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
31. Tómas Blöndal-Petersson (m)
3. Hörður Ingi Gunnarsson ('73)
11. Sigurður Egill Lárusson ('73)
16. Gísli Laxdal Unnarsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('63)
22. Marius Lundemo ('63)
33. Andi Hoti
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Orri Sigurður Ómarsson ('2)
Hólmar Örn Eyjólfsson ('50)

Rauð spjöld: