
Breiðablik
3
1
KA

1-0
Hans Viktor Guðmundsson
'32
, sjálfsmark
Höskuldur Gunnlaugsson
'34
, víti
2-0

Tobias Thomsen
'40
3-0
3-1
Ásgeir Sigurgeirsson
'83
30.03.2025 - 16:15
Kópavogsvöllur
Meistarar meistaranna
Aðstæður: Gul viðvörun, rigning, rok og vesen
Dómari: Vilhjálmur Alvar
Maður leiksins: Tobias Thomsen (Breiðablik)
Kópavogsvöllur
Meistarar meistaranna
Aðstæður: Gul viðvörun, rigning, rok og vesen
Dómari: Vilhjálmur Alvar
Maður leiksins: Tobias Thomsen (Breiðablik)
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)

8. Viktor Karl Einarsson
('46)

9. Óli Valur Ómarsson
11. Aron Bjarnason
('46)

13. Anton Logi Lúðvíksson
('46)

17. Valgeir Valgeirsson

21. Viktor Örn Margeirsson
29. Gabríel Snær Hallsson
('62)

77. Tobias Thomsen
('71)



Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
4. Ásgeir Helgi Orrason
('46)

10. Kristinn Steindórsson
('46)

15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('46)

16. Dagur Örn Fjeldsted
('71)

30. Andri Rafn Yeoman
('62)

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('43)
Tobias Thomsen ('67)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Sannfærandi hjá Blikum í óveðrinu
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik pressaði KA stýft og var að vinna boltann oft ofarlega á vellinum. Það skilaði nokkrum góðum sóknum en KA var að mestu leiti sinn versti óvinur. Fyrsta markið er afskaplega klaufalegt sjálfsmark og annað markið víti sem var algjör óþarfi. Þriðja markið var svo gott mark hjá Blikum, en KA voru aldrei líklegir til að komast til baka í jafnan leik eftir það.
Bestu leikmenn
1. Tobias Thomsen (Breiðablik)
Tobias var virkilega hættulegur í þessum leik, sífellt að ógna inn fyrir vörnina og hefði mögulega átt að skora meira en eitt mark.
2. Óli Valur Ómarsson (Breiðablik)
Margir sem koma til greina í þennan dálk en Óli verður fyrir valinu. Hann var mjög hættulegur sóknarlega í dag og náði í stoðsendingu í markinu hjá Tobias.
Atvikið
Ívar Örn Árnason brýtur á Valgeir inn í teig á 34. mínútu. Klaufalegt brot hjá Ívari og Höskuldur skoraði svo úr vítinu. Blikar höfðu þá skorað tvö mörk á tveimur mínútum og úrslitinn réðust eiginlega við þetta.
|
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er meistari meistaranna 2025
Vondur dagur
Hans Viktor Guðmundsson átti ágætan leik í hjarta varnarinnar hjá KA. Hann skoraði hinsvegar fyrsta mark leiksins en í vitlaust mark. Verulega pínlegt sjálfsmark þar sem hann skallaði boltann í eigið net úr hornspyrnu.
Dómarinn - 8
Vilhjálmur Alvar og hans teymi áttu fínan leik. KA menn voru ósáttir við eitt skiptið sem þeir vildu fá dæmt brot þegar þeir voru sloppnir í gegn í skyndisókn en fengu ekkert. Ég sá það persónulega ekki nógu vel, og get ekki dæmt um þetta. Annað var bara vel gert, vítadómurinn hárréttur.
|
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
('74)

5. Ívar Örn Árnason (f)

9. Viðar Örn Kjartansson
('66)

11. Ásgeir Sigurgeirsson

22. Hrannar Björn Steingrímsson
('74)

23. Markús Máni Pétursson
25. Dagur Ingi Valsson
('83)

26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson

77. Bjarni Aðalsteinsson
Varamenn:
99. Jóhann Mikael Ingólfsson (m)
3. Kári Gautason
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
('66)

14. Andri Fannar Stefánsson
('74)

29. Jakob Snær Árnason
('74)

80. Gabriel Lukas Freitas Meira
88. Snorri Kristinsson
('83)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen
Tryggvi Björnsson
Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('34)
Rauð spjöld: