Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
Völsungur
4
2
Dalvík/Reynir
0-1 Borja López '13
Jakob Héðinn Róbertsson '19 1-1
Ólafur Jóhann Steingrímsson '47 2-1
Rafnar Máni Gunnarsson '69 3-1
Jakob Héðinn Róbertsson '75 4-1
4-2 Aron Máni Sverrisson '85
01.04.2025  -  18:00
PCC völlurinn Húsavík
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Jakob Héðinn Róbertsson
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Elvar Baldvinsson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti
8. Ólafur Jóhann Steingrímsson ('63)
10. Bjarki Baldvinsson
11. Rafnar Máni Gunnarsson
12. Gestur Aron Sörensson ('30)
16. Jakob Héðinn Róbertsson
23. Elmar Örn Guðmundsson ('90)
39. Gunnar Kjartan Torfason ('46)

Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('30) ('90)
15. Tómas Bjarni Baldursson ('63)
17. Aron Bjarki Kristjánsson ('90)
19. Tryggvi Grani Jóhannsson ('90)
28. Höskuldur Ægir Jónsson
30. Davíð Örn Aðalsteinsson ('46)

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ármann Örn Gunnlaugsson
Xabier Cardenas Anorga
Elfar Árni Aðalsteinsson
Sarah Catherine Elnicky

Gul spjöld:
Elmar Örn Guðmundsson ('56)
Bjarki Baldvinsson ('82)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Einar Már Þórólfsson
Skýrslan: Völsungur vann bikarslaginn um Norðurland
Hvað réði úrslitum?
Eftir harða baráttu í jöfnum fyrri hálfleik þá náðu Völsungar yfirhöndinni í seinni háfleik sem skilaði sér í þremur fínum mörkum. Dalvíkingar náðu hinsvegar ekki að búa sér til nógu góð færi þrátt fyrir nokkur tækifæri til þess.
Bestu leikmenn
1. Jakob Héðinn Róbertsson
Skoraði tvö og lagði upp eitt og var frábær í sóknarleik Völsungs
2. Rafnar Máni Gunnarsson
Var lúsiðinn allan leikinn og skoraði gott mark.
Atvikið
Mark Ólafs Jóhanns í byrjun seinni háfleiks setti tóninn fyrir Völsung og breytti leiknum þeim í hag.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Völsungur fer áfram í næstu umferð bikarsins og mæta þar Tindastól á Sauðárkróki næstkomandi laugardag.
Vondur dagur
Þó að Dalvík/Reynir hafi svosem ekkert verið slæmir í dag þá er aldrei gott að tapa leikjum og hvað þá grannaslag í bikarnum.
Dómarinn - 8,5
Var í heildina mjög góður og gerði engin stór mistök.
Byrjunarlið:
1. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
3. Hákon Atli Aðalsteinsson
5. Miguel Joao De Freitas Goncalves
8. Borja López
9. Remi Marie Emeriau
10. Sindri Sigurðarson
17. Gunnlaugur Rafn Ingvarsson
18. Rúnar Helgi Björnsson (f)
19. Áki Sölvason ('90)
20. Aron Máni Sverrisson
21. Sævar Þór Fylkisson

Varamenn:
24. Ísak Andri Maronsson Olsen (m)
4. Alejandro Zambrano Martin
7. Björgvin Máni Bjarnason ('90)
13. Hjörtur Freyr Ævarsson
14. Mikael Aron Jóhannsson
25. Úlfur Berg Jökulsson
26. Bjarmi Már Eiríksson

Liðsstjórn:
Hörður Snævar Jónsson (Þ)
Óskar Bragason

Gul spjöld:
Rúnar Helgi Björnsson ('54)

Rauð spjöld: