Newcastle vill Kean - Arsenal og Liverpool hafa áhuga á Eze - Modric gæti farið til Katar
KA
2
2
KR
0-1 Luke Rae '10
Ásgeir Sigurgeirsson '25 1-1
Hans Viktor Guðmundsson '32 2-1
2-2 Jóhannes Kristinn Bjarnason '43
Aron Sigurðarson '88
Hjalti Sigurðsson '95
06.04.2025  -  16:15
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Jóhannes Kristinn Bjarnason
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
9. Viðar Örn Kjartansson ('84)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('74)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('84)
25. Dagur Ingi Valsson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
28. Hans Viktor Guðmundsson
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
12. William Ansgar Tonning (m)
3. Kári Gautason
14. Andri Fannar Stefánsson ('84)
21. Mikael Breki Þórðarson
23. Markús Máni Pétursson
29. Jakob Snær Árnason ('74)
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('84)
80. Snorri Kristinsson
88. Dagbjartur Búi Davíðsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('28)
Dagur Ingi Valsson ('42)
Hans Viktor Guðmundsson ('57)
Rodrigo Gomes Mateo ('67)
Hrannar Björn Steingrímsson ('82)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Líf og fjör í fyrsta leiknum á Akureyri
Hvað réði úrslitum?
Þetta var opið á báða bóga. Færanýtingin góð í fyrri hálfleik en það vantaði upp á í seinni hálfleik. Halldór og Stubbur gerðu vel að koma í veg fyrir fleiri mörk.
Bestu leikmenn
1. Jóhannes Kristinn Bjarnason
Mjög flottur í leiknum. Góður á boltanum og stórkostleg spyrnutækni, opnaði markareikninginn í dag með glæsilegu marki.
2. Ásgeir Sigurgeirsson
Frábær frammistaða hjá Ásgeiri. Skorar og leggur upp og kom sér svo sannarlega í færi til að gera enn betur.
Atvikið
Það var hellingur af atvikum í þessum leik. Sá ekki rauða spjaldið á Aron Sigurðarson og það sést ekki í sjónvarpsútsendingu. Menn vildu meina að hann hafi verið með olnbogann á lofti. Frábært mark hjá Jóhannesi og Ásgeir skoraði eftir laglegan undirbúning hjá Bjarna Aðalsteins.
Hvað þýða úrslitin?
Liðin eru komin á blað en bæði lið eflaust svekkt að vera ekki komin með þrjú stig á töfluna.
Vondur dagur
Aron og Hjalti verða að vera nefndir hérna. Fengu rauð spjöld sem þeir hefðu klárlega geta komið í veg fyrir. Ívar Örn er ávalt traustur í vörn KA en átti slaka sendingu beint á Atla Sigurjónsson og í kjölfarið kom fyrsta mark leiksins
Dómarinn - 8
Það var nóg að gera hjá Jóhanni Inga. Rauða spjaldið á Hjalta hárrétt en ég sá ekki sjálfur rauða spjaldið á Aron almennilega en hann virðist hafa notað olnbogann þegar boltinn var ekki nálægt. Sama hvað þá má það hreinlega ekki.
Byrjunarlið:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson ('94)
11. Aron Sigurðarson (f)
15. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson
17. Luke Rae ('68)
19. Vicente Valor ('46)
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('84)
23. Atli Sigurjónsson ('84)
28. Hjalti Sigurðsson

Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
6. Alexander Helgi Sigurðarson
10. Guðmundur Andri Tryggvason ('68)
14. Alexander Rafn Pálmason
18. Óliver Dagur Thorlacius
22. Ástbjörn Þórðarson ('84)
24. Kristófer Orri Pétursson ('94)
27. Róbert Elís Hlynsson ('84)
29. Aron Þórður Albertsson ('46)

Liðsstjórn:
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Theodór Elmar Bjarnason
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Jón Birgir Kristjánsson
Guðmundur Óskar Pálsson
Lúðvík Júlíus Jónsson

Gul spjöld:
Hjalti Sigurðsson ('45)
Aron Þórður Albertsson ('53)
Atli Sigurjónsson ('76)
Ástbjörn Þórðarson ('85)
Guðmundur Andri Tryggvason ('87)

Rauð spjöld:
Aron Sigurðarson ('88)
Hjalti Sigurðsson ('95)