Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Breiðablik
6
1
Stjarnan
Samantha Rose Smith '3 1-0
Samantha Rose Smith '15 2-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '20 3-0
Agla María Albertsdóttir '26 4-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '33 5-0
5-1 Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir '38
Karitas Tómasdóttir '77 6-1
15.04.2025  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith ('59)
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('76)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('45)
18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('70)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('45)
28. Birta Georgsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('45)
17. Karitas Tómasdóttir ('59)
19. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
21. Guðrún Þórarinsdóttir
24. Helga Rut Einarsdóttir ('45)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('76)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('70)
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Erna Katrín Óladóttir
Eiríkur Raphael Elvy

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Breiðablik með fljúgandi start í titilvörn sinni
Hvað réði úrslitum?
Breaiðblik gerði útum leikinn í fyrri hálfleik. Var stórkostlegur og þær voru ON allan fyrri hálfleikinn og settu fimm og hefðu mörkin sennilega átt að vera fleiri. Stjarnan klóraði í bakkan undir lokin en það breytti rosalega litlu. Síðari hálfleikurinn var ekkert sérstaklega mikil skemmtun en Breiðablik silgdi sigrinum þægilega heim í þeim síðari.
Bestu leikmenn
1. Samantha Rose Smith
Samantha slekkur eiginlega strax í partýinu hjá Stjörnunni en hún setti tvö á fyrsta kortinu og það skapaðist alltaf hætta þegar hún fékk boltann. Allto góð fyrir Íslenska boltann?
2. Agla María Albertsdóttir
Agla gerir einnig gríðarlega mikið sóknarlega fyrir Blika. Skoraði eitt og lagði upp í kvöld. Berglind Björg og Heiða Ragney gera líka stórt tilkall í þennan glugga. Berglind skoraði tvö og Heiða algjör vinnuhestur á miðjunni.
Atvikið
Þriðja mark Breiðablik sem gerði bara eiginlega endanlega útum þetta þegar Berglind Björg fékk boltann inn á teignum og kláraði vel framhjá Veru.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik byrjar titilvörnina á stórsigri á heimavelli gegn Stjörnunni. Breiðablik fer í Laugardal í næstu umferð á meðan Stjarnan fær Víking Reykjavík í heimsókn.
Vondur dagur
Stjarnan... Mættu ekki til leiks í dag.
Dómarinn - 8
Dómarateymið stóð sig vel í kvöld þrátt fyrir að þetta var líklega ekkert erfiður leikur að dæma.
Byrjunarlið:
12. Vera Varis (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir (f)
4. Jakobína Hjörvarsdóttir ('45)
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('59)
9. Birna Jóhannsdóttir ('59)
15. Hulda Hrund Arnarsdóttir ('59)
19. Hrefna Jónsdóttir
20. Jessica Ayers
26. Andrea Mist Pálsdóttir ('80)
42. Sandra Hauksdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
7. Henríetta Ágústsdóttir ('80)
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
11. Betsy Doon Hassett ('45)
14. Karlotta Björk Andradóttir
17. Fanney Lísa Jóhannesdóttir ('59)
18. Margrét Lea Gísladóttir ('59)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('59)
37. Jana Sól Valdimarsdóttir
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Anna María Baldursdóttir
Rajko Stanisic
Hilmar Þór Hilmarsson
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Hilmar Árni Halldórsson
Arnar Páll Garðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: