Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Valur
0
0
FH
16.04.2025  -  18:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild kvenna
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Vigdís Edda Friðriksdóttir
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir
11. Anna Rakel Pétursdóttir
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('46)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('46)
30. Jordyn Rhodes ('84)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Esther Júlía Gustavsdóttir (m)
3. Sóley Edda Ingadóttir
5. Bryndís Eiríksdóttir ('84)
13. Nadía Atladóttir ('46)
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('46)
16. Elín Metta Jensen
32. Ágústa María Valtýsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Fjalar Þorgeirsson
Anna Sóley Jensdóttir

Gul spjöld:
Natasha Anasi ('29)
Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('44)
Anna Rakel Pétursdóttir ('61)
Lillý Rut Hlynsdóttir ('83)

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Óvænt jafntefli á Hlíðarenda
Hvað réði úrslitum?
Valur voru sterkari í fyrri hálfleik, en komust ekki gegn vörn FHinga. Seinni hálfleikurinn var kaflaskiptur, en Valur voru aðeins sterkari. Valur fékk nokkur dauðafæri, en náðu ekki að skora.
Bestu leikmenn
1. Vigdís Edda Friðriksdóttir
Var algjörlega frábær í fyrri hálfleik þanga til hún meiddist illa rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Hún gæti misst af næstum lekjum og vel skilið að vera valin besti leikmaður leiksins.
2. Thelma Karen Pálmadóttir
Hún var mjög öflug á hægri kanti FHinga og gaf ser mikið í þennan leik. Skapaði mikla hættu í sóknarleik FH.
Atvikið
Vigdís, leikmaður FH, var búin að eiga frábæran leik, en meiðist svo ílla á 43 mín og þurfti að vera tekin útaf með böru. Vonandi eru meiðslin ekki of slæm.
Hvað þýða úrslitin?
Valur og FH deila saman einu stigi í fyrstu umferð deildarinnar.
Vondur dagur
Sóknarmenn Vals áttu ekki góðan dag í dag. Helena komst ekkert inn í leikinn og Jordyn og Jasmín nýttu ekki tækifæri sín. Aldís í marki FH hafði ekki mikið að gera þrátt fyrir að sóknarstert Vals lið.
Dómarinn - 6
Aðalbjörn og teymið hans voru ágætir á flautunnie. Mér fannst þó skrítið að leikmenn Val fengu margar gult spjald fyrir mismikil brot, en leikmenn FHinga fengu ekki nein spjöld fyrir afar lík brot.
Byrjunarlið:
1. Aldís Guðlaugsdóttir (m)
2. Birna Kristín Björnsdóttir
3. Erla Sól Vigfúsdóttir
4. Vigdís Edda Friðriksdóttir ('43)
5. Arna Eiríksdóttir (f)
6. Katla María Þórðardóttir ('73)
7. Thelma Karen Pálmadóttir
13. Maya Lauren Hansen
16. Margrét Brynja Kristinsdóttir ('66)
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir
23. Deja Jaylyn Sandoval
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
9. Berglind Freyja Hlynsdóttir
10. Alma Mathiesen
15. Hrönn Haraldsdóttir
19. Hildur Katrín Snorradóttir ('66)
36. Harpa Helgadóttir ('73)
41. Ingibjörg Magnúsdóttir ('43)
- Meðalaldur 18 ár

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Hjörtur Hinriksson
Dagur Óli Davíðsson
Guðmundur Jón Viggósson
Brynjar Sigþórsson
Harpa Finnsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: