Lækka verðmiðann á Garnacho - Arsenal hefur áhuga á Coman - Frankfurt setur verðmiða á Ekitike
Þróttur R.
3
1
Fram
Freyja Karín Þorvarðardóttir '26 1-0
Freyja Karín Þorvarðardóttir '45 2-0
2-1 Murielle Tiernan '74
Þórdís Elva Ágústsdóttir '93 3-1
15.04.2025  -  18:00
AVIS völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Skýjað, rok og 7 gráður. Alls ekki slæmt.
Dómari: Ásmundur Þór Sveinsson
Maður leiksins: Freyja Karín Þorvarðardóttir
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir ('86)
10. Kate Cousins
12. Caroline Murray ('76)
16. María Eva Eyjólfsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir ('76)
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir ('76)
7. Brynja Rán Knudsen ('86)
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('76)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Sara Ó. Þrúðmarsdóttir Finnsson
Árný Kjartansdóttir
Gísli Þór Einarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@brynjar_oli Brynjar Óli Ágústsson
Skýrslan: Þróttarar með þrjú stig gegn nýliðum Fram
Hvað réði úrslitum?
Þróttur voru miklu sterkari í þessum leik, sóttu endalaust á Fram sem náði ekki að svara fyrir. Fram átti fá færi og nýtti ekki færin sem þær fengu nógu vel.
Bestu leikmenn
1. Freyja Karín Þorvarðardóttir
Byrjar deildinna með tvem flottum mörkum.
2. Caroline Murray
Átti frábær hlaup upp hægri kantin og gerði það erfitt fyrir vörn Fram. Ein stoðsending og frábær frammistaða.
Atvikið
Það var lítið sem gerðist í leiknum í dag. Það sem var mest spennandi var þegar Fram skoraði mark til að minnka muninn og gefa smá líf í leikinn, en þær náðu aldrei að koma öðru inn.
Hvað þýða úrslitin?
Þróttur byrjar tímabilið sterkt með 3 stig á meðan nýliðarnir ná ekki að koma neinum á óvart í fyrsta leik.
Vondur dagur
Þetta var ekki frábær dagur hjá bæði vörn og framherjum Fram. Caroline fór sértaklega ílla með vinstri varnamann Fram og Fram náðu ekki að skapa mikið af alvöru færum gegn Þrótt. Mikið af þeim litlum færum sem Fram fengu enduðu í lélega nýttu skoti.
Dómarinn - 7
Lítið hægt að segja um Ása og hans teymi. Vel dæmdur leikur þar sem lítið átti sér stað.
Byrjunarlið:
1. Elaina Carmen La Macchia (m)
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir ('39)
5. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza
6. Katrín Erla Clausen ('63)
7. Alda Ólafsdóttir
9. Murielle Tiernan
10. Una Rós Unnarsdóttir
11. Lily Anna Farkas
13. Mackenzie Elyze Smith (f)
20. Freyja Dís Hreinsdóttir ('85)
26. Sylvía Birgisdóttir ('85)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
33. Þóra Rún Óladóttir (m)
15. Júlía Margrét Ingadóttir ('39)
16. Eydís Arna Hallgrímsdóttir ('85)
22. Ólína Sif Hilmarsdóttir
23. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('63)
25. Thelma Lind Steinarsdóttir ('85)
29. Írena Björk Gestsdóttir
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Svava Björk Hölludóttir
Thelma Björk Theodórsdóttir
Pálmi Þór Jónasson
Gareth Thomas Owen
Kirian Elvira Acosta
Guðlaug Embla Helgadóttir

Gul spjöld:
Mackenzie Elyze Smith ('22)

Rauð spjöld: