Man Utd og Liverpool vilja Cherki - Arsenal skoðar Coman - Tottenham og Man Utd vilja markvörð Frankfurt - Chelsea reyndi við Van Dijk - Garnacho...
Víkingur R.
1
4
Þór/KA
0-1 Bríet Fjóla Bjarnadóttir '33
0-2 Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir '38
0-3 Karen María Sigurgeirsdóttir '52
Bergdís Sveinsdóttir '70 1-3
1-4 Hildur Anna Birgisdóttir '87
16.04.2025  -  18:00
Víkingsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Blíðskaparveður
Dómari: Bríet Bragadóttir
Áhorfendur: 208
Maður leiksins: Hulda Ósk Jónsdóttir
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('59)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
13. Linda Líf Boama
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('46)
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
26. Bergdís Sveinsdóttir (f)
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('85)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
7. Dagný Rún Pétursdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir ('46)
10. Selma Dögg Björgvinsdóttir
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('59)
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
28. Rakel Sigurðardóttir
35. Arna Ísold Stefánsdóttir ('85)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Númi Már Atlason
Mikael Uni Karlsson Brune
Ingólfur Orri Gústafsson
Björn Sigurbjörnsson
Valgerður Tryggvadóttir

Gul spjöld:
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir ('61)
Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir ('79)

Rauð spjöld:
@kjartanleifurs Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Þór/KA með mikla yfirburði í Víkinni
Hvað réði úrslitum?
Þór/KA var betra liðið í dag og sýndi mikla yfirburði. Heppnin var með þeim í fyrsta markinu en Þór/KA hafði þó haft yfirburði fram að því.
Bestu leikmenn
1. Hulda Ósk Jónsdóttir
Lagði upp fyrstu tvö mörkin, erfitt að eiga við hana úti á hægri kantinum. Eitraðar fyrirgjafir. Fór þó útaf snemma í seinni hálfleik.
2. Bríet Fjóla Bjarnadóttir
Kom Þór/KA á blað og var nálægt því að leggja upp mark rétt áður. Fyrsta mark hennar í meistaraflokki en hún er aðeins 15 ára.
Atvikið
Bríet Fjóla Bjarnadóttir er stjarna kvöldsins. Skorar fyrsta mark sitt í meistaraflokki aðeins 15 ára gömul. Stjarna er fædd. Markið var afar sérkennilegt og kom í kjölfarið á fyrirgjöf frá Huldu Ósk sem skoppaði á slánni og kom Kötlu úr jafnvægi í markinu
Hvað þýða úrslitin?
Þór/KA vinnur fyrsta leik, draumabyrjun þar. Víkingur tapar fyrsta leik, ekki draumabyrjun þar.
Vondur dagur
Þórdís Hrönn Ásgeirsdóttir fékk tækifærið til þess að koma Víkingum inn í leikinn á nýjan leik en brást bogalistin. Hefði átt að gera betur.
Dómarinn - 8
Ekkert út á Bríeti að setja í dómgæslunni í dag. Með allt á hreinu.
Byrjunarlið:
12. Jessica Grace Berlin (m)
8. Kimberley Dóra Hjálmarsdóttir
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
10. Sandra María Jessen (f)
14. Margrét Árnadóttir
16. Eva Rut Ásþórsdóttir ('27)
18. Bríet Jóhannsdóttir
19. Agnes Birta Stefánsdóttir
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('57)
23. Bríet Fjóla Bjarnadóttir ('71)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
3. Kolfinna Eik Elínardóttir ('27)
5. Arna Rut Orradóttir
6. Hildur Anna Birgisdóttir ('57)
7. Amalía Árnadóttir ('71)
15. Eva S. Dolina-Sokolowska
17. Emelía Ósk Kruger
21. Anna Guðný Sveinsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Jóhann Kristinn Gunnarsson (Þ)
Haraldur Ingólfsson
Jóhann Hilmar Hreiðarsson
Bjarni Geir Gunnarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: