Man City leiðir baráttuna um Gibbs-White - Chelsea hefur áhuga á Gyökeres - Watkins til Liverpool?
Selfoss
4
0
Haukar
Elvar Orri Sigurbjörnsson '4 1-0
Frosti Brynjólfsson '26 2-0
Elvar Orri Sigurbjörnsson '68 3-0
Ívan Breki Sigurðsson '70 4-0
18.04.2025  -  14:00
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Maður leiksins: Frosti Brynjólfsson
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson (f)
6. Daði Kolviður Einarsson ('78)
10. Nacho Gil
14. Harley Willard
16. Guðmundur Stefánsson
18. Dagur Jósefsson
20. Elvar Orri Sigurbjörnsson ('69)
21. Frosti Brynjólfsson ('78)
28. Eysteinn Ernir Sverrisson ('78)
45. Aron Lucas Vokes
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
13. Pawel Broniszewski (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
5. Jón Vignir Pétursson
9. Aron Fannar Birgisson ('78)
11. Alfredo Ivan Arguello Sanabria ('69)
15. Alexander Clive Vokes
77. Einar Bjarki Einarsson ('78) ('78)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Arnar Helgi Magnússon
Heiðar Helguson
Helgi Bárðarson
Halldór Rafn Halldórsson

Gul spjöld:
Guðmundur Stefánsson ('28)
Nacho Gil ('39)
Ívan Breki Sigurðsson ('74)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sannfærandi hjá Selfyssingum sem fara áfram í næstu umferð. Viðtöl og skýrsla koma innan skamms

89. mín
Fannar Óli nálægt því að skora sárabótar mark fyrir Hauka. Kominn framhjá markverðinum og ætlar að renna boltanum í netið en Einar Bjarki bjargar
84. mín
Inn:Markús Breki Steinsson (Haukar) Út:Daði Snær Ingason (Haukar)
84. mín
Inn:Baltasar Trausti Ingvarsson (Haukar) Út:Eiríkur Örn Beck (Haukar)
78. mín
Inn:Einar Bjarki Einarsson (Selfoss) Út:Daði Kolviður Einarsson (Selfoss)
78. mín
Inn:Einar Bjarki Einarsson (Selfoss) Út:Eysteinn Ernir Sverrisson (Selfoss)
78. mín
Inn:Aron Fannar Birgisson (Selfoss) Út:Frosti Brynjólfsson (Selfoss)
74. mín Gult spjald: Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
Sparkar boltanum í burtu eftir að dómarinn hafði flautað. Óþarfi hjá honum.
70. mín MARK!
Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
Stoðsending: Frosti Brynjólfsson
Frosti með fyrirgjöf og Ívan mætir á fjærstöngina og skorar
69. mín
Inn:Alfredo Ivan Arguello Sanabria (Selfoss) Út:Elvar Orri Sigurbjörnsson (Selfoss)
Markið það seinasta sem Elvar gerir í dag. Best fléttaði maður landsins kemur inn á.
68. mín MARK!
Elvar Orri Sigurbjörnsson (Selfoss)
Stoðsending: Nacho Gil
Horn. Nacho skallar fyrir markið og Elvar skorar auðveldasta mark sem hann mun skora á ferlinum.
68. mín
Þarna átti Harley að skora. Einn gegn markmanni eftir flotta skyndisókn en Sveinn Óli ver
65. mín
Selfyssingar nálægt því að skora beint úr horni. Eysteinn Ernir með spyrnuna. Bjargað á línu.
63. mín
Inn:Fannar Óli Friðleifsson (Haukar) Út:Guðmundur Axel Hilmarsson (Haukar)
63. mín
Inn:Haukur Darri Pálsson (Haukar) Út:Óliver Steinar Guðmundsson (Haukar)
60. mín Gult spjald: Óliver Þorkelsson (Haukar)
Aftur brotið á Frosta
57. mín Gult spjald: Eiríkur Örn Beck (Haukar)
Brýtur á Frosta sem er að sleppa í gegn. Stálheppinn að það sé ekki annar litur á þessu spjaldi
55. mín
Harley kom boltanum í netið en réttilega flaggaður rangstæður
55. mín
Inn:Hallur Húni Þorsteinsson (Haukar) Út:Tómas Atli Björgvinsson (Haukar)
53. mín
Lítið að gerast núna. Haukar að undirbúa skiptingu. Tómas Atli virðist meiddur
46. mín
Leikur hafinn
Farið af stað aftur
45. mín
Hálfleikur
39. mín Gult spjald: Nacho Gil (Selfoss)
Peysutog Bekkurinn hjá Selfossi allt annað en ánægður
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
32. mín
Selfyssingar nálægt því að bæta við Frosti með góðan sprett upp kantinn og gefur fyrir. Þar er Harley mættur en skalli hans naumlega yfir markið
28. mín Gult spjald: Guðmundur Stefánsson (Selfoss)
Fyrir groddaralegt brot á miðjum velli. Lítið við þessu að segja.
26. mín MARK!
Frosti Brynjólfsson (Selfoss)
Stoðsending: Guðmundur Stefánsson
Skorar gegn sínum gömlu félögum Gott mark. Guðmundur með laglega sendingu í gegn á Frosta sem fer framhjá varnarmanni og skorar með hnitmiðuðu skoti.
19. mín
Eftir erfiða byrjun hafa Haukar verið að sækja í sig veðrið seinustu mínútur
17. mín
Aftur er Magnús Ingi í Haukum að sleppa í gegn en nú er hann dæmdur brotlegur. Sagður hafa ýtt á bakið á varnarmanni Selfoss. Gestirnir allt annað en sáttir
10. mín
Magnús Ingi, leikmaður Hauka, er nálægt því að sleppa einn í gegn en Eysteinn vinnur vel til baka og stoppar hann. Einhverjir Haukar vilja meina að um brot hafi verið að ræða en dómarinn ekki á sama máli
4. mín MARK!
Elvar Orri Sigurbjörnsson (Selfoss)
Stoðsending: Harley Willard
Þetta var ekki lengi gert

Blakala með langan bolta fram og eftir barning nær Elvar að skora. Harley með stoðsendinguna
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað. Gestirnir byrja með boltann.
Fyrir leik
Það vekur athygli mína að heimamenn leika í varabúningum sínum. Ljósbláir og hvítir. Haukar í sínum hefðbundnu rauðu treyjum.
Fyrir leik
Blessuð blíðan á Selfossi Ljómandi fínt veður hér á Selfossi og aðstæður upp á 10 bara
Fyrir leik
Þar sem leikið er á gervigrasinu á Selfossi og engin aðstaða blaðamenn verður þessi lýsing í gegnum síma og því kannski ekki jafn detailuð og í fullkomnum heimi
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár en þau má sjá hér til hliðar
Fyrir leik
Selfoss, sem leikur í 1.deild, kom inn í bikarinn í 2.umferð og vann þar 5-2 útisigur gegn ÍH.

2.deildarlið Hauka kom hinsvegar inn í fyrstu umferð og hefur unnið Álftanes 3-0 og Elliða 3-1 á leið sinni í 32 liða úrslitin
Fyrir leik
Góðan dag og verið velkomin í beina textalýsingu frá viðureign Selfoss og Hauka í 32 liða úrslitum Mjólkurbikarsins

Mynd: Fótbolti.net - Hulda Margrét
Byrjunarlið:
1. Sveinn Óli Guðnason (m)
2. Eiríkur Örn Beck ('84)
8. Ísak Jónsson (f)
10. Daði Snær Ingason ('84)
15. Andri Steinn Ingvarsson
17. Tómas Atli Björgvinsson ('55)
21. Daníel Smári Sigurðsson
24. Guðmundur Axel Hilmarsson ('63)
28. Magnús Ingi Halldórsson
29. Óliver Steinar Guðmundsson ('63)
99. Óliver Þorkelsson
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Þorsteinn Ómar Ágústsson (m)
3. Markús Breki Steinsson ('84)
4. Fannar Óli Friðleifsson ('63)
7. Haukur Darri Pálsson ('63)
11. Kostiantyn Iaroshenko
19. Baltasar Trausti Ingvarsson ('84)
25. Hallur Húni Þorsteinsson ('55)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Ian David Jeffs (Þ)
Jón Erlendsson
Ellert Ingi Hafsteinsson
Guðni Vilberg Björnsson
Stefán Logi Magnússon

Gul spjöld:
Eiríkur Örn Beck ('57)
Óliver Þorkelsson ('60)

Rauð spjöld: