Mjólkurbikar karla
Þór

15:00
0
0
0

Mjólkurbikar karla
KR

14:00
0
0
0

Mjólkurbikar karla
Grindavík

14:00
0
0
0


Völsungur
2
3
Þróttur R.

Jakob Héðinn Róbertsson
'11
1-0
Gestur Aron Sörensson
'31
2-0
2-1
Kári Kristjánsson
'45
, víti

2-2
Jakob Gunnar Sigurðsson
'87
2-3
Kári Kristjánsson
'95
18.04.2025 - 14:00
PCC völlurinn Húsavík
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Kári Kristjánsson
PCC völlurinn Húsavík
Mjólkurbikar karla
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Kári Kristjánsson
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Elvar Baldvinsson

5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)

6. Inigo Albizuri Arruti

8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
('66)

10. Bjarki Baldvinsson
('80)


11. Rafnar Máni Gunnarsson
12. Gestur Aron Sörensson
('111)


16. Jakob Héðinn Róbertsson

23. Elmar Örn Guðmundsson
30. Davíð Örn Aðalsteinsson
('99)
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
('99)

7. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('66)


15. Tómas Bjarni Baldursson
17. Aron Bjarki Kristjánsson
('80)

19. Tryggvi Grani Jóhannsson
22. Andri V. Bergmann Steingrímsson
28. Höskuldur Ægir Jónsson
93. Óskar Ásgeirsson
('111)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ármann Örn Gunnlaugsson
Ásgeir Kristjánsson
Gunnar Kjartan Torfason
Xabier Cardenas Anorga
Elfar Árni Aðalsteinsson
Sarah Catherine Elnicky
Gul spjöld:
Arnar Pálmi Kristjánsson ('41)
Bjarki Baldvinsson ('60)
Elvar Baldvinsson ('76)
Inigo Albizuri Arruti ('107)
Steinþór Freyr Þorsteinsson ('110)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Þróttur vann í framlengingu á Húsavík
Hvað réði úrslitum?
Seigla Þróttara. Þrátt fyrir að hafa lent tveimur mörkum undir gáfust þeir ekki upp og eftir að þeir komust yfir sýndu þeir mikla baráttu og héldu þetta út.
Bestu leikmenn
1. Kári Kristjánsson
Skoraði tvö mörk og sigurmarkið í framlengingunni var sérlega laglegt.
2. Inigo Albizuri Arruti
Var eins og klettur í vörn Völsungs í dag.
Atvikið
Jöfnunarmark Jakobs Gunnars. Jakob var mættur á heimaslóðir og jafnaði gegn sínum gömlu félögum undir lok leiks. Pabbi hans var ekki sáttur!
|
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Völsungur verður ekki bikarmeistari þetta árið og að Þróttarar eru komnir áfram í 16-liða úrslit.
Vondur dagur
Dómarinn. Sigurður Hjörtur átti alls ekki góðan leik á flautunni. Gaf Þrótturum líflínu með mjög vafasamri vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og þar fyrir utan var almenn stjórn hans á leiknum mjög slök.
Dómarinn - 3,5
Kannski hentar handboltadómgæsla honum betur.
|
Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Njörður Þórhallsson
6. Emil Skúli Einarsson
('65)

7. Eiður Jack Erlingsson
9. Viktor Andri Hafþórsson
10. Jakob Gunnar Sigurðsson

19. Benóný Haraldsson
('78)

22. Kári Kristjánsson


25. Hlynur Þórhallsson

33. Unnar Steinn Ingvarsson
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
('65)

5. Kolbeinn Nói Guðbergsson
14. Birkir Björnsson
21. Brynjar Gautur Harðarson
('78)


27. Örn Bragi Hinriksson
32. Aron Snær Ingason
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Bergsveinn Ás Hafliðason
Amir Mehica
Gul spjöld:
Hlynur Þórhallsson ('36)
Brynjar Gautur Harðarson ('84)
Rauð spjöld: