Mjólkurbikar karla
KR

14:00
0
0
0

Mjólkurbikar karla
Grindavík

14:00
0
0
0


Vestri
8
7
HK

Eiður Aron Sigurbjörnsson
'22
1-0
Kristoffer Grauberg
'26
2-0
2-1
Dagur Orri Garðarsson
'30
2-2
Tumi Þorvarsson
'57
Daði Berg Jónsson
'90
3-2
3-3
Jóhann Þór Arnarsson
'90
3-3
Dagur Orri Garðarsson
'120
, misnotað víti

Diego Montiel
'120
, víti
4-3

4-3
Jóhann Þór Arnarsson
'120
, misnotað víti

Anton Kralj
'120
, misnotað víti
4-3

4-4
Reynir Leó Egilsson
'120
, víti

Eiður Aron Sigurbjörnsson
'120
, misnotað víti
4-4

4-5
Jóhann Þór Arnarsson
'120
, víti

Vladimir Tufegdzic
'120
, víti
5-5

5-6
Brynjar Snær Pálsson
'120
, víti

Daði Berg Jónsson
'120
, víti
6-6

6-7
Jóhann Þór Arnarsson
'120
, víti

Gustav Kjeldsen
'120
, víti
7-7

7-7
Hákon Ingi Jónsson
'120
, misnotað víti

Jeppe Pedersen
'120
, víti
8-7

18.04.2025 - 16:00
Kerecisvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Benjamin Schubert (Vestri)
Kerecisvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Benjamin Schubert (Vestri)
Byrjunarlið:
1. Benjamin Schubert (m)
4. Fatai Gbadamosi
('46)

5. Thibang Sindile Theophilius
6. Gunnar Jónas Hauksson
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
('62)

17. Guðmundur Páll Einarsson
('62)

19. Emmanuel Agyeman Duah
('62)

23. Silas Songani
('85)

29. Kristoffer Grauberg
('98)



32. Eiður Aron Sigurbjörnsson (f)

40. Gustav Kjeldsen
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen
3. Anton Kralj
('62)

7. Vladimir Tufegdzic
('98)


8. Daði Berg Jónsson
('62)



10. Diego Montiel
('85)


13. Albert Ingi Jóhannsson
28. Jeppe Pedersen
('46)


77. Sergine Fall
('62)
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Jón Hálfdán Pétursson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Dogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson
Gul spjöld:
Kristoffer Grauberg ('90)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Dramatík, víti og skógarhlaup fyrir vestan
Hvað réði úrslitum?
Vestramenn skoruðu úr fyrstu tveimur skotunum sínum á markið og voru þar komnir í góða forystu. HK-ingar unnu hinsvegar hart að því að koma til baka sem þeir gerðu á 57. mínútu og staðan orðin 2-2. Daði Berg Jónsson skoraði svo á 90. mínútu og ég hélt að Vestramenn væru að klára þetta en á lokamínútu uppbótartíma jafnar Jóhann Þór Arnarsson. Framlengingin var svo nokkuð dauf en vítaspyrnukeppnin fór í bráðabana þar sem Schubert markvörður Vestra varði tvisvar og Jeppe Pedersen skoraði úr lokaspyrnunni.
Bestu leikmenn
1. Benjamin Schubert (Vestri)
Hetjan í vítaspyrnukeppninni og hann fær þá þennan heiður. Hann var ekkert stórfenglegur í leiknum sjálfum en þegar skipti máli þá varði hann vítin.
2. Daði Berg Jónsson (Vestri)
Daði kom inná á 62. mínútu og það sem fylgdi því var strax gæði. Hann var að vinna mjög skemmtilega með Kristoffer Grauberg og svo skoraði Daði markið á 90. mínútu sem flestir héldu að væri sigurmarkið.
Atvikið
Arnar Freyr Ólafsson var að reyna að finna sinn innri Manuel Neuer í þessum leik en það gekk frekar illa. Á 76. mínútu fer hann í svakalegt skógarhlaup þar sem hann endar á að taka Silas Songani niður og hefði átt að fá rautt spjald en var heppinn og fékk bara gult.
Hann fór svo seinna í leiknum aftur í galið skógarhlaup en það var ekki jafn slæmt og það fyrra.
|
Hvað þýða úrslitin?
Vestramenn fara áfram í bikarnum en eru búnir að spila langan leik með uppbótartíma. HK er dottið úr leik og þarf ekki að pæla í neinu öðru en Lengjudeildinni sem hefst 2. maí.
Vondur dagur
Arnar Freyr Ólafsson eins og ég skrifaði um í atvikinu var í svaka skrítnum úthlaupum. Honum tókst síðan ekki að verja neitt víti í vítaspyrnukeppninni heldur voru klikkin hjá Vestra í slánna og hitt yfir.
Dómarinn - 5
Mér fannst stórskrýtið að gefa Arnari ekki rautt fyrir það sem ég skrifaði um í atvikinu. Það er svo stórt atvik að Gunnar er dreginn töluvert niður í einkunn. Restin af leiknum var nefnilega ágætlega dæmdur.
|
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)

4. Aron Kristófer Lárusson
7. Dagur Ingi Axelsson
('98)

8. Arnþór Ari Atlason (f)

10. Birnir Breki Burknason
('51)


11. Dagur Orri Garðarsson

14. Brynjar Snær Pálsson

15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Eiður Atli Rúnarsson
('46)


21. Ívar Örn Jónsson
('81)


29. Karl Ágúst Karlsson
('90)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
6. Styrmir Hjaltalín
9. Jóhann Þór Arnarsson
('46)




17. Reynir Leó Egilsson
('98)


23. Rúrik Gunnarsson
('81)

28. Tumi Þorvarsson
('51)


33. Hákon Ingi Jónsson
('90)
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Sigurjón Hallgrímsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson
Gul spjöld:
Eiður Atli Rúnarsson ('21)
Birnir Breki Burknason ('45)
Arnþór Ari Atlason ('58)
Ívar Örn Jónsson ('66)
Arnar Freyr Ólafsson ('76)
Rauð spjöld: