Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Besta-deild kvenna
FHL
LL 0
2
Valur
Besta-deild kvenna
Þór/KA
LL 2
1
Tindastóll
FHL
0
2
Valur
0-1 Natasha Anasi '9
0-2 Jasmín Erla Ingadóttir '23
21.04.2025  -  16:15
Fjarðabyggðarhöllin
Besta-deild kvenna
Dómari: Sveinn Arnarsson
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. María Björg Fjölnisdóttir ('68)
7. Aida Kardovic
10. Anna Caitlin Hurley
13. Hope Santaniello ('83)
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir
16. Mikaela Nótt Pétursdóttir
24. Calliste Brookshire
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
5. Diljá Rögn Erlingsdóttir
11. Christa Björg Andrésdóttir ('83)
18. Áslaug María Þórðardóttir
19. Ásdís Hvönn Jónsdóttir
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir ('68)
23. Bjarndís Diljá Birgisdóttir
25. Ólína Helga Sigþórsdóttir
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Sonja Björk Jóhannsdóttir
Anton Helgi Loftsson
Viktoría Einarsdóttir
Katrín Edda Jónsdóttir
Ólafur Sigfús Björnsson

Gul spjöld:
María Björg Fjölnisdóttir ('15)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Aftur vilja FHL konur víti en í sömu andrá flautar Sveinn til leiks loka. heilt yfir sanngjarn sigur Vals 0-2 , En FHL miklu betri í seinni hálfleik, Takk fyrir mig, Þangað til næst.
92. mín
Fínt skot frá Calliste sem Tinna ver vel, Þetta er að fjara út
90. mín
Sóley Edda í dauðafæri, Fær hann á fjærstöngina og nær einhvernveginn að skjóta yfir, Algjört dauðafæri þarna!
90. mín
4 mín bætt við
88. mín
Þarna var hætta!! Langur bolti inná teig vals og darraðadans sem endar rétt framhjá marki Vals!
88. mín
Inn:Sóley Edda Ingadóttir (Valur) Út:Jordyn Rhodes (Valur)
88. mín
Inn:Nadía Atladóttir (Valur) Út:Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir (Valur)
85. mín
Jasmín með fínan sprett sem endar með fyrirgjöf , en Keelan grípur þetta vel
83. mín
Inn:Christa Björg Andrésdóttir (FHL) Út:Hope Santaniello (FHL)
82. mín
FHL mikið í sókn þessa stundina en eru ekkert að ná að opna Valskonur að neinu viti
80. mín
Aida enn og aftur með góðan sprett en brotið á henni, Ekkert verður þó úr aukaspyrnunni
78. mín
Inn:Helena Ósk Hálfdánardóttir (Valur) Út:Fanndís Friðriksdóttir (Valur)
76. mín
Björg mjög hættuleg þessa stundina, Keyrir upp kantinn og með flotta fyrirgjöf, En enginn mætt inní teig til að gera sér mat úr þessu!
75. mín
FHL strax upp í skyndisókn sem endar með skot/fyrirgjöf frá Björg og boltinn rétt framhjá!
74. mín
Valskonur fá horn, FHL verjast því vel
73. mín
Darraðadans í teig Vals, Einhver köll eftir hendi og víti en mér sýndist nú ekki
70. mín
En enginn hætta skapast , Boltinn svífur yfir allann pakkann
70. mín
FHL fá annað horn, Núna þurfa þær að fara reyna nýta þetta betur
69. mín
Valskonur skora en rangstaða dæmd, Réttur dómur sýndist mér
68. mín
Inn:Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir (FHL) Út:María Björg Fjölnisdóttir (FHL)
María verið fín í vörn FHL í dag, Föst fyrir
64. mín
Annað horn fyrir FHL , Lítil hætta úr þessum hornum frá heimakonum, Valskonur sterkar í teignum
63. mín
Calliste með Góðan sprett sem endar með skoti sem fer í varnarmann og í horn
59. mín Gult spjald: Elísa Viðarsdóttir (Valur)
sýndist Elísa fá gult
59. mín
FHL strax í góða sókn sem endar með fínu skoti frá Aidu! En rangstaða dæmd
58. mín
Jordyn Rhodes með fínt skot sem Keelan ver vel
56. mín
Aida með góðan sprett og flott skot sem Tinna ver vel yfir! Horn fyrir FHL sem Tinna handsamar
53. mín
Aida Kardovic er mjög góð á boltanum og FHL ná ró á boltann þegar hún fær hann, Vantar bara betri hlaup í kringum hana
52. mín
Fanndís í Dauðafæri en Keelan ver mjög vel í horn!
50. mín
Allt annað að sjá FHL hérna í byrjun seinni, Miklu grimmari en í fyrri, Kalli hefur verið með alvöru ræðu í hálfleik
47. mín
FHL byrja seinni vel, Gott spil sem endar með fyrirgjöf frá Björg, En aida með máttlausan skalla
46. mín
FHL með fína spil kafla hérna sem endar með fyrirgjöfum en valskonur díla vel við það
45. mín
Þetta er farið af stað!
45. mín
Hálfleikur
Hálfleikur , Valskonur leiða 0-2 sanngjarnt, Núna er það Kaffisopi og svo komum við með seinni!
45. mín
Hálfleikur
45. mín
Hálfleikur
hálfleikur! Valkonur leiða 0-2 sanngjarnt, Kaffi og svo komum við með seinni!
45. mín
2 mín bætt við fyrri hálfleikinn
43. mín
Dauðafæri hjá Valskonum , Fyrirgjöf sem Jordyn skallar rétt framhjá, Valskonur ógna þriðja markinu hérna
41. mín
Jordyn Rhodes með skot langt fyrir utan sem endar í slánni! Gott skot
39. mín
Hope aftur í baráttunni inná teig hjá Valskonum og fellur aftur, Aftur hávær köll um víti, Sá þetta ekki nógu vel
36. mín
Inn:Bryndís Eiríksdóttir (Valur) Út:Berglind Rós Ágústsdóttir (Valur)
Berglind búin í dag.
35. mín
Berglind Rós er lögst og sýnist hún vera búin í dag
34. mín
Ragnheiður með skot sem fer framhjá marki FHL
31. mín
Hope sleppur í gegnum valsvörnina og fellur í baráttu, Hávær köll um víti úr stúkunni!
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Valskonur með alla stjórn á þessum leik og FHL komast lítið áleiðis
27. mín
Berglind er komin inná aftur
24. mín
Berglind Rós liggur eftir samstuð , Vonandi ekki alvarlegt, Sýnist þetta ekki vera alvarlegt, Sjúkraþjálfarinn meðhöndlar hana hérna
23. mín MARK!
Jasmín Erla Ingadóttir (Valur)
Sleppur í gegn eftir góða sendingu frá Berglindi Rós, Leikur á Keelan og rennir boltanum í autt mark! Flott spil hjá Valskonum, 0-2!
22. mín
Fanndís með fínt skot með vinstri sem keelan gerir vel í að halda
20. mín
Þær reyna spila stutt og það rennur út í sandinn
20. mín
Aukaspyrna á fínum stað fyrir Valskonur
16. mín
Anna Rakel með skot úr aukaspyrnunni sem Keelan greip örugglega
15. mín Gult spjald: María Björg Fjölnisdóttir (FHL)
Tæklar fanndísi sem var komin framhjá henni, Aukaspyrna fyrir valskonur
13. mín
Ragnheiður þórunn með fínt skot sem Keelan ver vel
12. mín
FHL reyna að pressa Valskonur en þær eru að díla vel við þetta
9. mín MARK!
Natasha Anasi (Valur)
Frábær hornspyrna sem endar á pönnunni á Natasha sem stangar hann inn með viðkomu í varnamanni! 0-1 fyrir Valskonur!
7. mín
Darraðadans í teig FHL en þær ná að hreinsa í horn
5. mín
FHL með góða sókn sem endar með skoti frá Calliste sem Tinna ver örugglega
4. mín
aukaspyrna út á kanti fyrir valskonur, sem endar í öruggum höndum keelan
3. mín
FHL verjast vel hérna til að byrja með
2. mín
Valskonur halda í boltann þessar fyrstu 2 mín
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað! Valskonur byrja með boltann
Fyrir leik
Liðin ganga hér út á völlinn, Mikil eftirvænting hjá fólki hérna í stúkunni , Mjög góð mæting og mér sýnist verða full stúka og mikil stemning og læti!
Fyrir leik
Bæði lið hita upp af miklum krafti og einbeytinginn skín úr hverju andliti.
Fyrir leik
Góðan daginn, Fannar Bjarki Pétursson heilsar ykkur hér úr Fjarðabyggðarhöllinni, Fólk streymir hér inn og stemninginn mikil fyrir fyrsta heimaleik FHL í bestu deildinni.
Fyrir leik
Besta deild kvenna heldur áfram að rúlla Góðan daginn kæru lesendur og verið hjartanlega velkomin með okkur í þessa beinu textalýsingu frá leik FHL og Vals. Leikið verður í Fjarðabyggðarhöllinni og hefst leikurinn klukkan 16:15.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Anton Freyr Jónsson
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir
10. Berglind Rós Ágústsdóttir ('36)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('88)
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('78)
30. Jordyn Rhodes ('88)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
3. Sóley Edda Ingadóttir ('88)
5. Bryndís Eiríksdóttir ('36)
13. Nadía Atladóttir ('88)
27. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('78)
32. Ágústa María Valtýsdóttir
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Fjalar Þorgeirsson
Helgi Freyr Þorsteinsson

Gul spjöld:
Elísa Viðarsdóttir ('59)

Rauð spjöld: