Besta-deild karla
Breiðablik

LL
2
1
1

Besta-deild karla
Valur

LL
3
1
1

Besta-deild karla
ÍA

LL
0
2
2

Besta-deild karla
FH

LL
2
2
2


Valur
3
1
KA

Jónatan Ingi Jónsson
'14
1-0
Tryggvi Hrafn Haraldsson
'43
2-0
Jónatan Ingi Jónsson
'56
3-0
3-1
Ásgeir Sigurgeirsson
'60
23.04.2025 - 18:00
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Dómari: Twana Khalid Ahmed
Byrjunarlið:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
('46)


5. Birkir Heimisson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson


9. Patrick Pedersen (f)

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('74)


17. Lúkas Logi Heimisson
('74)

19. Orri Hrafn Kjartansson
('58)

20. Orri Sigurður Ómarsson
22. Marius Lundemo
('84)
- Meðalaldur 28 ár


Varamenn:
1. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Tómas Bent Magnússon
('84)

7. Aron Jóhannsson
('58)

10. Kristinn Freyr Sigurðsson
('74)

11. Sigurður Egill Lárusson
13. Kristján Oddur Kristjánsson
21. Jakob Franz Pálsson
('46)

23. Adam Ægir Pálsson
('74)

45. Þórður Sveinn Einarsson
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Jóhann Emil Elíasson
Aron Óskar Þorleifsson
Örn Erlingsson
Chris Brazell
Gul spjöld:
Markus Lund Nakkim ('33)
Marius Lundemo ('71)
Patrick Pedersen ('90)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Fyrsti deildarsigur Valsara sendi KA á botninn
Hvað réði úrslitum?
Valsmenn voru einfaldlega betri allan leikinn og uppskáru eftir því. Varnarleikur KA var alls ekki til útflutnings í kvöld.
Bestu leikmenn
1. Jónatan Ingi Jónsson
Tvö mörk og margir virkilega góðir sprettir. Fór oft illa með varnarmenn KA í dag.
2. Birkir Heimisson
Virkilega flottur í dag. Kórónaði frammistöðuna með tveimur keimlíkum stoðsendingum.
Atvikið
Setjum þetta á fyrsta mark leiksins. Lagði svolítið tóninn.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valsarar unnu sinn fyrsta deildarsigur eftir jafntefli í tveimur fyrstu leikjunum. KA menn eru hinsvegar í 12. sætinu eftir tvo tapleiki í röð og 1 stig úr fyrstu þremur leikjunum.
Vondur dagur
Það verður að segjast alveg eins og er að varnarleikur KA var dapur á löngum köflum í kvöld. Réðu ekkert við fremstu menn Vals
Dómarinn - 8
Mig langar að hrósa Twana fyrir virkilega vel dæmdan leik. Miðað við köll úr stúkunni eru einhverjir stuðningsmenn KA eflaust ósammála mér en mér fannst hann ljómandi fínn í kvöld.
|
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Kári Gautason
('74)

4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
('61)

8. Marcel Römer
('61)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson

28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
('61)

77. Bjarni Aðalsteinsson
('87)
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
12. William Tönning (m)
2. Birgir Baldvinsson
21. Mikael Breki Þórðarson
('87)

22. Hrannar Björn Steingrímsson
('61)

25. Dagur Ingi Valsson
('61)

26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
('74)

29. Jakob Snær Árnason
('61)

80. Snorri Kristinsson
88. Dagbjartur Búi Davíðsson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen
Tryggvi Björnsson
Gul spjöld:
Rauð spjöld: