Í BEINNI
Besta-deild karla
KR

LL
5
0
0


Vestri
0
1
Breiðablik

0-1
Höskuldur Gunnlaugsson
'71
0-1
Tobias Thomsen
'92
, misnotað víti

27.04.2025 - 14:00
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Fínt fótboltaveður, hægur vindur og skýjað. 5°C
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 261
Maður leiksins: Óli Valur Ómarsson
Kerecisvöllurinn
Besta-deild karla
Aðstæður: Fínt fótboltaveður, hægur vindur og skýjað. 5°C
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 261
Maður leiksins: Óli Valur Ómarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
2. Morten Ohlsen Hansen (f)
3. Anton Kralj
4. Fatai Gbadamosi
7. Vladimir Tufegdzic
('68)


8. Daði Berg Jónsson
('76)

10. Diego Montiel
('65)

28. Jeppe Pedersen
('76)

32. Eiður Aron Sigurbjörnsson
40. Gustav Kjeldsen
77. Sergine Fall
- Meðalaldur 29 ár
Varamenn:
1. Benjamin Schubert (m)
5. Thibang Phete
('76)

6. Gunnar Jónas Hauksson
('65)

13. Albert Ingi Jóhannsson
17. Guðmundur Páll Einarsson
19. Emmanuel Duah
('68)

21. Emil Leó Jónþórsson
23. Silas Songani
('76)

29. Kristoffer Grauberg
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)

Jón Hálfdán Pétursson
Þorsteinn Goði Einarsson
Vladan Dogatovic
Vignir Snær Stefánsson
Ferran Montes I. Corominas
Jón Ólafur Ragnarsson
Gul spjöld:
Vladimir Tufegdzic ('19)
Davíð Smári Lamude ('86)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Breiðablik fyrsta liðið til að vinna Vestra
Hvað réði úrslitum?
Sigurmark Höskuldar var óumflýjanlegt að mínu mati. Breiðablik virkuðu mun betur stemmdir inn í leikinn, héldu vel í boltann og sköpuðu mörg tækifæri. Heimamenn virtust uppteknari af dómaranum heldur en eigin leik og virtust ekki hafa neitt plan B til staðar ef að Blikar myndu skora
Bestu leikmenn
1. Óli Valur Ómarsson
Gríðarlega hættulegur í dag. Keyrði á varnarmenn Vestra trekk í trekk og skapaði usla.
2. Ágúst Orri Þorsteinsson
Breytti leiknum í dag. Kom inn af gríðarlegum krafta og tók leik Blika upp á hærra plan.
Atvikið
Vítaspyrnan kannski sem þó skipti ekki öllu. Óli Valur virtist detta mjög ónáttúrulega í teignum en Fatai bauð Vilhjálmi kannski að dæma. Rangur dómur að mínu mati.
|
Hvað þýða úrslitin?
Vestri er ennþá í fínum málum. 7 stig eftir 4 leiki er ekki slæmt. Blikar eru í ágætum gír, gerðu það sem þeir þurftu að gera og eru með 9 stig.
Vondur dagur
Set þetta á Davíð Smára. Liðið virtist ekki rétt gírað í leikinn, virkuðu trekktir og orkan frá því neikvæð. Þeir eru bestir þegar þeir láta keppnisgleðina ráða för en gleðin var víðsfjarri í dag.
Dómarinn - 5
Byrjaði á að spjalda fyrir litlar sakir í fyrri hálfleik og virtist vera ósamræmi í dómgæslunni sem kom þó ekki að sök þar sem ekkert stórt kom uppá. Dæmir þetta víti í lokin sem hefði mátt sleppa
|
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason

6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)

8. Viktor Karl Einarsson
('76)

9. Óli Valur Ómarsson

11. Aron Bjarnason
('60)

13. Anton Logi Lúðvíksson
('76)


17. Valgeir Valgeirsson
('93)

21. Viktor Örn Margeirsson
77. Tobias Thomsen
- Meðalaldur 27 ár
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
2. Daniel Obbekjær
('93)

10. Kristinn Steindórsson
('76)

15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('60)

16. Dagur Örn Fjeldsted
24. Viktor Elmar Gautason
29. Gabríel Snær Hallsson
30. Andri Rafn Yeoman
('76)

31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Dagur Elís Gíslason
Gul spjöld:
Anton Logi Lúðvíksson ('50)
Ásgeir Helgi Orrason ('70)
Óli Valur Ómarsson ('92)
Rauð spjöld: