Palace opið fyrir því að selja enska tvíeykið - Real Madrid vill að Man Utd nýti endurkaupsrétt sinn á Alvaro - Vardy orðaður við Leeds
Breiðablik
4
0
Víkingur R.
Heiða Ragney Viðarsdóttir '10 1-0
Agla María Albertsdóttir '17 , víti 2-0
Agla María Albertsdóttir '38 3-0
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir '80 4-0
03.05.2025  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Brynjar Þór Elvarsson
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
25. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith ('57)
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('78)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('66)
17. Karitas Tómasdóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('78)
28. Birta Georgsdóttir
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Katherine Devine
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('57)
21. Guðrún Þórarinsdóttir ('78)
24. Helga Rut Einarsdóttir ('78)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('66)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Erna Katrín Óladóttir
Eiríkur Raphael Elvy

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Breiðablik er alltaf Breiðablik á Kópavogsvelli
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn byrjaði frekar rólega en þegar Breiðablik stúlkur kveiktu á sér þá komu þær inn þremur mörkum og gerðu í raun bara útum leikinn í fyrri hálfleik. Víkingar reyndu og reyndu í þeim síðari en ekkert gerðist og Breiðablik kláraði leikinn endanlega undir lok leiksins.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Fyrirliðin var frábær í dag. Var mikið í boltanum og það skapaðist alltaf hættur þegar hún var á boltanum. Agla skoraði eitt og lagði upp tvö í dag.
2. Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Birta annan leikinn í röð var frábær og öflug sóknarlega hjá Blikum í kvöld. Birta skoraði eitt og lagði upp fjórða mark Blika.
Atvikið
Markið sem kveikti á Blikum. Agla tók hornspyrnu frá hægri inn á teiginn og Heiða Ragney setti boltnan í netið eftir mikin darraðadans.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik eru áfram á toppi deildarinnar og er liðið komið með 10.stig. Víkingar eru áfram í 6.sætinu með þrjú stig.
Vondur dagur
Sóknarleikur Víkinga - Voru að koma sér í fínar stöður en náðu ekki að klára þær með marki.
Dómarinn - 9
Brynjar Þór og hans teymi voru frábær í dag.
Byrjunarlið:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir (m)
3. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
4. Erna Guðrún Magnúsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
8. Birta Birgisdóttir
9. Freyja Stefánsdóttir
13. Linda Líf Boama ('86)
16. Jóhanna Elín Halldórsdóttir ('75)
20. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir
21. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('66)
26. Bergdís Sveinsdóttir (f)
- Meðalaldur 21 ár

Varamenn:
30. Eva Ýr Helgadóttir (m)
2. Gígja Valgerður Harðardóttir ('86)
7. Dagný Rún Pétursdóttir ('66)
11. Júlía Ruth Thasaphong ('75)
19. Tara Dís Ármann
22. Birgitta Rún Yngvadóttir
23. Sif Atladóttir
27. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
28. Rakel Sigurðardóttir
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Lisbeth Borg
Selma Dögg Björgvinsdóttir
Númi Már Atlason
Ingólfur Orri Gústafsson
Lára Hafliðadóttir
Björn Sigurbjörnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: