
ÍR
1
0
Völsungur

1-0
Ívar Arnbro Þórhallsson
'37
, sjálfsmark
03.05.2025 - 16:00
Egilshöll
Lengjudeild karla
Aðstæður: Alvöru bongó blíða út, en það verður erfitt að tana sig í höllinni.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 317
Maður leiksins: Alexander Kostic
Egilshöll
Lengjudeild karla
Aðstæður: Alvöru bongó blíða út, en það verður erfitt að tana sig í höllinni.
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 317
Maður leiksins: Alexander Kostic
Byrjunarlið:
1. Vilhelm Þráinn Sigurjónsson (m)
3. Breki Hólm Baldursson
5. Hrafn Hallgrímsson

6. Kristján Atli Marteinsson
7. Óðinn Bjarkason

8. Alexander Kostic
('93)

11. Guðjón Máni Magnússon
('65)

13. Marc Mcausland (f)
19. Hákon Dagur Matthíasson
('85)

23. Ágúst Unnar Kristinsson
44. Arnór Sölvi Harðarson
('85)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
27. Jóhannes Kristinn Hlynsson (m)
4. Sigurður Karl Gunnarsson
('93)

10. Stefán Þór Pálsson
('85)

14. Víðir Freyr Ívarsson
('85)

16. Emil Nói Sigurhjartarson
26. Ísak Daði Ívarsson
30. Renato Punyed Dubon
('65)
- Meðalaldur 24 ár


Liðsstjórn:
Jóhann Birnir Guðmundsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Andri Magnús Eysteinsson
Sölvi Haraldsson
Davíð Örvar Ólafsson
Gul spjöld:
Óðinn Bjarkason ('19)
Renato Punyed Dubon ('78)
Hrafn Hallgrímsson ('95)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
ÍR taka hér þrjú stig og Völsungur 0 stig í lokaleik fyrstu umferðarinnar í Lengjudeild 2025.
Skýrla og viðtöl koma inn sienna í dag, takk fyrir mig og góða helgi!
Skýrla og viðtöl koma inn sienna í dag, takk fyrir mig og góða helgi!
96. mín
Boltinn fer inn í teig og er boltinn skallaður rétt yfir markið. Völsungur svo nálægt því að jafnar þarna!
95. mín
Völsungar að fá aukaspyrnu á hættulegum stað. Líklegasta seinasta færi leiksins.
83. mín
Völsungar eiga hornspyrnu
Og aðra
Og þriðja
Svo eftir þriðja ná þeir að koma boltanum úr teig.
Og þriðja
Svo eftir þriðja ná þeir að koma boltanum úr teig.
75. mín

Inn:Elfar Árni Aðalsteinsson (Völsungur)
Út:Ólafur Jóhann Steingrímsson (Völsungur)
72. mín
Arnór Sölvi með skot sem endar rétt framhjá. ÍR-ingar virkilega að leyta af öðru markinu!
70. mín
Þessi var á leiðinni inn!
Renato með skot á markið, en leikmaður Völsung stendur fyrir og boltinn endar útaf.
67. mín
Ólafur Jóhann með aukaspyrnu sem endar beint á veginn. Ólafur fær hann aftur en skýtur þá boltanum langt yfir markið
66. mín
Völsungur að fá aukaspyrnu rétt fyrir utan teigin. Alvöru séns fyrir Völsung að jafna héðan!
62. mín
Guðjón Máni með skot sem endar yfir markið eftir aukaspyrnu fyrirgjöf frá Alexander Kostic
54. mín
Breki Hólm með frábæra fyrirgjöf inn í teig sem Óðinn nær að skalla að marki, en skallinn er laus og Ívar tekur á móti boltanum.
49. mín
Guðjón helypur upp að teiginum eftir flotta sendinu, en nær ekki góðu skotið og Ívar ver skotið hans léttilega.
45. mín
Hálfleikur
ÍR enda hér yfir í fyrri hálfleik eftir frekar kaflaskiptum hálfleik. ÍR hafa þó verið betra liðið á vellinum. Óska eftir markameiri seinni hálfleik!
37. mín
SJÁLFSMARK!

Ívar Arnbro Þórhallsson (Völsungur)
Stoðsending: Alexander Kostic
Stoðsending: Alexander Kostic
ÞARNA KOM ÞAÐ!
Þetta var algjörlega skrítið atvik. ÍR vinnur hornspyrnu, svo þarf McAusland að fara útaf og skipta um treyju. Hornið er þó tekið án hans og Kostic tekur hornspyrnuna. Á einhvern hátt ætlar Ívar markvörður að grípa boltann í loftinu, en missir takið á boltanum sem endar svo inn í netinu.
ÍR hafa verið sterkari aðilinn í þessum leik og eiga þetta mark vel skilið. Verður spennandi að sjá hvernig Völsungur svarar þessu
ÍR hafa verið sterkari aðilinn í þessum leik og eiga þetta mark vel skilið. Verður spennandi að sjá hvernig Völsungur svarar þessu
35. mín
SVO NÁLÆGT!
Guðjón Máni er með fyrirgjöf inn í teigin og Óðinn potar boltanum á markið. Boltinn fer þó yfir markið.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
ÍR vinnur hornspyrnu
Boltinn fer allt of langt inn í teiginn og ÍR-ingar ná ekki að skapa neitt úr þessu
28. mín
Ágúst Unnar gerir vel að koma sér í góða stöðu nálægt marki Völsunga og reynir fyrirgjöf, en Ívar Arnbro kemst fyrir sendinguna og handsamar boltann
19. mín
Gult spjald: Óðinn Bjarkason (ÍR)

Ívar flautar fyrir rangstöðu sem Óðinn virðist ekki heyra og hann lætur vaða á markið eftir að Ívar flautar.
14. mín
Guðjón Máni með fyrirgjöf Hákon Dagur er svo með skot sem fer rétt framhjá markið. ÍR fá hornspyrnu.
11. mín
Arnór Sölvi með flottan sprett upp hægri kantin og reynir fyrirgjöf, en boltinn endar í Völsungar mann og framhjá. ÍR fær hornspyrnu.
Hornspyrnu er illa nýtt.
Hornspyrnu er illa nýtt.
10. mín
Ívar reynir að skjót boltanum út og á sama tíma pressir Óðinn á hann. Boltinn fer í óðinn en beint í fangið á Ívari aftur.
4. mín
Jakob Héðinn kom einn gegn markvörð, en er dæmdur rangstæður áður en hann fær að taka skotið.
4. mín
ÍR með boltann inn í teig, sem Óðinn reynir að skalla að marki, en varnamenn Völsunga gerir vel að koma boltanum burt.
Fyrir leik
Þetta fer að hefjast!
Leikmenn labba hér inná völlinn. Það eru ekki margir áhorfendur hérna, en það heyrist vel í þeim!
Fyrir leik
Alvöru stuðningsmenn!
Það eru 10 mínútur í leik, en stuðningsmenn frá báðum liðum láta vel í sér heyra! Býst ekki við neinu heldur en lætum í þessum leik
Fyrir leik
Byrjunarlið eru komin inn!
ÍR
Jóhann Birnir gerir 4 breytingar eftir 3-1 tap gegn Þór í Mjólkurbikarnum.
Alexander Kostic, Marc McAusland, Ágúst Unnar og Arnór Sölvi koma inn í byrjunarliðið fyrir Sigurði Karl, Bergvini Fannar, Jónþóri Atla og Renato Dubon.
Völsungur
Aðalsteinn Jóhann gerir engar breytingar frá 2-3 tapi gegn Þrótt í Mjólkurbikarnum
Jóhann Birnir gerir 4 breytingar eftir 3-1 tap gegn Þór í Mjólkurbikarnum.
Alexander Kostic, Marc McAusland, Ágúst Unnar og Arnór Sölvi koma inn í byrjunarliðið fyrir Sigurði Karl, Bergvini Fannar, Jónþóri Atla og Renato Dubon.
Völsungur
Aðalsteinn Jóhann gerir engar breytingar frá 2-3 tapi gegn Þrótt í Mjólkurbikarnum
Fyrir leik
Alvöru díll!
Það kom fram í gær að Lengjudeildin verður sýnd í beinni á Fótbolti.net í samstarfi við Livey. Einn leikur í hverri umferð verður í opinni dagskrá en síðan er hægt að tryggja sér áskrift og horfa á alla leikina auk alls þess efnis sem í boði er hjá Livey.
Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa)
Hægt er að skrá sig í áskrift hér að neðan en lesendur Fótbolta.net geta nýtt sér kynningartilboð sem tryggir 30% afslátt af fyrstu þremur mánuðunum með kóðanum "Fotbolti.net" (án gæsalappa)
Fyrir leik
Spámaður umferðarinnar
Til þess að spá í fyrstu umferð fengum við Júlíus Mar Júlíusson sem var í liði ársins í deildinni í fyrra og var keyptur í KR. Miðvörðurinn spáir svona í leikinn:
ÍR 2 - 0 Völsungur
Óðinn Bjarkason skorar tvö í þægilegum sigri ÍR-inga.
ÍR 2 - 0 Völsungur
Óðinn Bjarkason skorar tvö í þægilegum sigri ÍR-inga.

Fyrir leik
Dómarar
Aðaldómari leiksins er Ívar Orri Kristjánsson. Með honum til aðstoðar eru Daníel Ingi Þórisson og Nour Natan Ninir. Eftirlitsmaður frá KSÍ er Þórður Ingi Guðjónsson.

Fyrir leik
Spá þjálfara og fyrirliða
Þjálfara og fyrirliðar Lengjudeildinna fengu það verk frá Fótbolta.net að spá gengi liðanna í ár. Hér geturu lesið meira um spá ÍR og Völsung.
Fyrir leik
Komnir/farnir
ÍR
Komnir:
Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
Ívan Óli Santos frá Gróttu
Óðinn Bjarkason frá KR (á láni)
Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
Óliver Andri Einarsson frá Keflavík
Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavíkha
Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
Breki Hólm Baldursson frá KA (á láni)
Víðir Freyr Ívarsson frá Fram (var á láni hjá Hetti/Hugin)
Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi (var á láni hjá Gróttu)
Farnir:
Róbert Elís Hlynsson í KR
Bragi Karl Bjarkason í FH
Óliver Elís Hlynsson í Fram
Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
Marteinn Theodórsson í Kára
Gils Gíslason í FH (var á láni)
Völsungur
Komnir:
Elfar Árni Aðalsteinsson frá KA
Elvar Baldvinsson frá Vestra
Ívar Arnbro Þórhallsson á láni frá KA
Farnir:
Jakob Gunnar Sigurðsson í KR
Juan Guardia í Þór
Ólafur Örn Ásgeirsson til HK (var á láni)
Samningslausir:
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985)
Óskar Ásgeirsson (2000)
Komnir:
Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
Ívan Óli Santos frá Gróttu
Óðinn Bjarkason frá KR (á láni)
Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
Óliver Andri Einarsson frá Keflavík
Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavíkha
Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
Breki Hólm Baldursson frá KA (á láni)
Víðir Freyr Ívarsson frá Fram (var á láni hjá Hetti/Hugin)
Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi (var á láni hjá Gróttu)
Farnir:
Róbert Elís Hlynsson í KR
Bragi Karl Bjarkason í FH
Óliver Elís Hlynsson í Fram
Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
Marteinn Theodórsson í Kára
Gils Gíslason í FH (var á láni)

Völsungur
Komnir:
Elfar Árni Aðalsteinsson frá KA
Elvar Baldvinsson frá Vestra
Ívar Arnbro Þórhallsson á láni frá KA
Farnir:
Jakob Gunnar Sigurðsson í KR
Juan Guardia í Þór
Ólafur Örn Ásgeirsson til HK (var á láni)
Samningslausir:
Steinþór Freyr Þorsteinsson (1985)
Óskar Ásgeirsson (2000)

Fyrir leik
Völsungur
Völsungur komust naumlega upp í Lengjudeildinna í fyrra eftir mikla baráttu í 2. deild um þetta 2. sæti deildarinnar. Þrátt fyrir að vera neðstir í flestum spám fyrir þetta tímabil, þá trúi ég ekki öðru en að þeir vilja afsanna þeirri spá. Seinast þegar Völsungur var í Lengjudeild var árið 2013og hét deildin þá aðeins 1. deild. Þeir náðu aðeins að jafna þá tvo leiki og enduðu lang neðstir með 2. stig.

Fyrir leik
ÍR
ÍRingar voru koma vel á óvært á seinasta tímabil þar sem liðið komst alla leið til umspil sem nýliðar. Það var rosa góð orka í liðinu og aðdándur klúbbsins mættu vel á leiki og létu vel heyra í sér. Það hefur þó verið töluverð breyting á liðinu síðan þá, meðal annars þjálfara skipti. Það verður spennandi að sjá hvernig ÍR spila í ár.

Fyrir leik
Seinasti leikur 1. umferðar
Verið hjartanlega velkomin á þessa beinatextalýsingu frá frábæru Egilshöll þar sem ÍR fær að lána höllina til þess að bjóða Húsvíkingum velkomin til Lengjudeildarinnar. Æsi spennadi leikur framundan þar sem að ný liðar í fyrra spilar gegn núverandi nýliðum.
Leikurinn hefst kl. 16:00.
Leikurinn hefst kl. 16:00.

Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)

4. Elvar Baldvinsson
5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti
8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
('75)

10. Bjarki Baldvinsson
('56)

11. Rafnar Máni Gunnarsson
12. Gestur Aron Sörensson
16. Jakob Héðinn Róbertsson

23. Elmar Örn Guðmundsson
('75)

30. Davíð Örn Aðalsteinsson
- Meðalaldur 24 ár
Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson

9. Elfar Árni Aðalsteinsson
('75)

14. Xabier Cardenas Anorga
('56)

21. Ismael Salmi Yagoub
('75)

39. Gunnar Kjartan Torfason
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ármann Örn Gunnlaugsson
Aron Bjarki Jósepsson
Sigurður Valdimar Olgeirsson
Sigurmundur Friðrik Jónasson
Jón Smári Hansson
Gul spjöld:
Jakob Héðinn Róbertsson ('58)
Steinþór Freyr Þorsteinsson ('69)
Rauð spjöld: