
Njarðvík
0
0
Völsungur

10.05.2025 - 16:00
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
JBÓ völlurinn
Lengjudeild karla
Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Leiðin úr Lengjunni
Leiðin úr Lengjunni er hlaðvarpsþáttur tileinkaður næst efstu deild karla í knattspyrnu. Við munum í sumar gefa Lengjudeildinni góð skil og fara yfir allt það helsta sem gerist í Lengjudeildinni.
Í síðasta þætti rennum við yfir fyrstu umferðina og gerum hana upp. Lengjudeildin fór skemmtilega af stað enda skemmtilegasta deild landsins.
Í síðasta þætti rennum við yfir fyrstu umferðina og gerum hana upp. Lengjudeildin fór skemmtilega af stað enda skemmtilegasta deild landsins.
Fyrir leik
Njarðvík
Njarðvíkingar tóku á móti Fylki í fyrstu umferð hér á JBÓ vellinum. Amin Cosic kom heimamönnum yfir með góðu marki áður en Pablo Simon jafnaði fyrir Fylkismenn og þar við sat. Njarðvíkingar fengu færin til að vinna og fengu meðal annars vítaspyrnu sem fór forgörðum en urðu að láta stigið nægja.
Njarðvíkingar vonast til þess að koma fyrsta sigrinum á töfluna í dag og hefja sína vegferð að því að vera meðal efstu liða.
Njarðvíkingar vonast til þess að koma fyrsta sigrinum á töfluna í dag og hefja sína vegferð að því að vera meðal efstu liða.

Fyrir leik
Völsungur
Völsungur heimsóttu ÍR í fyrstu umferð í Egilshöll og urðu að lúta í lægra hald þar 1-0 eftir sjálfsmark frá Ívari Arnbro Þórhallssyni.
Nýliðarnir eru því bæði að leitast eftir fyrstu stigum og fyrsta marki í deildinni í ár en þeir eru eina liðið sem náði ekki að þenja netmöskvana í fyrstu umferð.
Nýliðarnir eru því bæði að leitast eftir fyrstu stigum og fyrsta marki í deildinni í ár en þeir eru eina liðið sem náði ekki að þenja netmöskvana í fyrstu umferð.

Byrjunarlið:
Varamenn:
Liðsstjórn:
Gul spjöld:
Rauð spjöld: