
KA
0
1
Breiðablik

0-1
Aron Bjarnason
'13
11.05.2025 - 17:30
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 540
Maður leiksins: Ágeir Helgi Orrason
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 540
Maður leiksins: Ágeir Helgi Orrason
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)

8. Marcel Ibsen Römer
9. Viðar Örn Kjartansson
('64)

11. Ásgeir Sigurgeirsson
('78)

25. Dagur Ingi Valsson
('64)

28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
('78)

77. Bjarni Aðalsteinsson
- Meðalaldur 30 ár
Varamenn:
12. William Tönning (m)
2. Birgir Baldvinsson
('78)

7. Jóan Símun Edmundsson
('64)

10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
('64)

22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Markús Máni Pétursson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
29. Jakob Snær Árnason
('78)

44. Valdimar Logi Sævarsson
- Meðalaldur 27 ár
Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen
Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('31)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Sigur Blika staðreynd. KA menn náðu að ógna undir lokin en tókst ekki að stela stigi.
92. mín
Blikar bjarga á línu!
Rodri með skalla eftir horn og sýnist það vera framherjinn Tobias Thomsen sem skallar boltann frá á línunni.
91. mín
Jóan Símun nær sýnist mér smásnertingu með höfðinu eftir horn og Anton Ari nær að verja.
89. mín
Þessu fer senn að ljúka. Fáum við einhverja dramatík? Það yrði ansi óvænt upp úr þessu.
80. mín
Gult spjald: Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

Menn að kalla eftir rauðu spjaldi úr stúkunni en ég held að gult sé réttur dómur. Braut á Birgi.
67. mín
Vandræðagangur í öftustu línu hjá KA og Viktor Karl fær boltann frá Aroni en nær ekki skoti á markið.
64. mín

Inn:Hallgrímur Mar Steingrímsson (KA)
Út:Viðar Örn Kjartansson (KA)
Tvöföld skipting hjá KA
61. mín
VIÐAR ÖRN!
Guðjón Ernir með frábæra fyrirgjöf og Viðar Örn tekur á móti boltanum en skotið laust og Anton Ari ver! Viðar hefði átt að gera mun betur þarna. Tek ekkert af Antoni Ara!
54. mín
Ásgeir Sigurgeirsson reynir sendingu inn fyrir vörn Blika á Viðar Örn en Anton Logi vel á verði og er fyrstur í boltann.
46. mín

Inn:Kristinn Steindórsson (Breiðablik)
Út:Höskuldur Gunnlaugsson (Breiðablik)
Höskuldur fann eitthvað til í náranum virðist vera. Viktor Karl kominn með bandið.
45. mín
Hálfleikstölfræði af Stöð 2 Sport
Með boltann: 32% - 68%
Marktilraunir: 1-2
Skot á mark: 0-1
Horn: 2-2
Heppnaðar sendingar: 107-289
Marktilraunir: 1-2
Skot á mark: 0-1
Horn: 2-2
Heppnaðar sendingar: 107-289
45. mín
Það er um að gera að nýta hálfleikinn í að skoða mörk gærdagsins
11.05.2025 12:42
Sjáðu mörkin: Ungstirnið með sögulegt mark og veisla hjá Val
45. mín
Hálfleikur
+1
Afskaplega tíðindalítið en Blikar eru búnir að koma boltanum í netið 1-0 fyrir gestina í hálfleik.
45. mín
Anton Logi með skalla en hann nær ekki krafti í þetta og Stubbur handsamar knöttinn.
37. mín
Römer tekur aukaspyrnu fljótt og sendir út á kantinn á Ásgeir en fyrirgjöfin frá honum hittir ekki á samherja.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
19. mín
Það er farið að rigna hressilega á gluggann hjá okkur og bæta í vindinn sýnist mér. Menn eru að kalla eftir því að færa seinni hálfleikinn í Bogann hérna í fjölmiðlaaðstöðunni.
16. mín
Atgangur inn á teig Blika eftir aukaspyrnu. Ívar Örn kemst fyrst í boltann og hann berst síðan til Ásgeirs sem nær ekki skoti.
13. mín
MARK!

Aron Bjarnason (Breiðablik)
Stoðsending: Höskuldur Gunnlaugsson
Stoðsending: Höskuldur Gunnlaugsson
Maark!
Blikar komnir yfir! Höskuldur Gunnlaugsson brýtur sér leið inn á teiginn og potar boltanum á Aron sem skorar
undir Stubb
undir Stubb
12. mín
Menn ekki að sinna grunnvinnunni
Fyrir leik sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, að hann hafi verið ósáttur við vinnuframlag Hallgríms, Hrannars og Jóans Simuns. Það sé ástæðan fyrir því að þeir voru settir á bekkinn.
11.05.2025 17:42
Ósáttur við vinnuframlag nafna síns og setti hann á bekkinn
10. mín
Marcel Römer með góða sendingu á Ásgeir en fyrirgjöfin hjá honum ekki nægilega góð og yfir allan pakkann.
8. mín
Viktor Karlmeeð hættulega fyrirgjöf en Ívar Örn nær að trufla Aron Bjarna og ekkert verður úr þessu.
5. mín
Blikar mikið með boltann. Rúlla honum vel á milli sín og skapa sér ekkert hérna í byrjun.
Fyrir leik
Verður þetta endurtekning á leik liðanna í Meistarar meistarana frá því í lok mars þar sem Blikar unnu sannfærandi 3-1 sigur? Samkvæmt stuðlunum á epic eru lokatölur 1-2 fyrir Breiðablik líklegasta niðurstaðan hér í dag á stuðlinum 9.00. Stuðullinn á að KA vinni 2-1 er tæplega helmingi hærri eða 17,00.
Fyrir leik
Byrjunarliðin
Hallgrímur Jónasson gerir þrjár breytingar á liðinu sem tapaði 3-0 gegn ÍA í síðustu umferð. Kári Gautason, Viðar Örn Kjartansson, Dagur Ingi Valsson koma inn. Reynsluboltarnir Jóan Símun Edmundsson, Hallgrímur Mar Steingrímsson og Hrannar Björn Steingrímsson setjast á bekkinn.
Arnór Gauti Jónsson og Aron Bjarnason koma inn í liðið hjá Blikum eftir ótrúlegt 3-3 jafntefli gegn KR í síðustu umferð. Ágúst Orri Þorsteinsson sest á bekkinn en Valgeir Valgeirsson tekur út leikbann.
Hallgrímur Mar á bekknum hjá KA
Arnór Gauti Jónsson og Aron Bjarnason koma inn í liðið hjá Blikum eftir ótrúlegt 3-3 jafntefli gegn KR í síðustu umferð. Ágúst Orri Þorsteinsson sest á bekkinn en Valgeir Valgeirsson tekur út leikbann.

Hallgrímur Mar á bekknum hjá KA
Fyrir leik
Dómarateymið
Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna hér í kvöld. Kristján Már Ólafs og Guðmundur Ingi Bjarnason verða honum til aðstoðar. Sigurður Hjörtur Þrastarson er fjórði dómari og Vilhelm Adolfsson eftirlitsmaður KSÍ.

Fyrir leik
Spáin
Atli Barkarson, leikmaður Zulte Waregem í Belgíu, er spámaður umferðarinnar.
KA 1 - 1 Breiðablik
KA menn ná í gott stig á móti Blikum sem verða í veseni fyrir norðan. KA menn komast snemma yfir þegar Ásgeir skorar eftir töfrasendingu frá Hallgrími Mar. Kristófer Ingi kemur inná og jafnar í lok leiks.
KA 1 - 1 Breiðablik
KA menn ná í gott stig á móti Blikum sem verða í veseni fyrir norðan. KA menn komast snemma yfir þegar Ásgeir skorar eftir töfrasendingu frá Hallgrími Mar. Kristófer Ingi kemur inná og jafnar í lok leiks.

Fyrir leik
Ólíkt gengi
Liðin eiga ólíku gengi að fagna í upphafi tímabilsins. KA er á botni deildarinnar. Liðið vann FH í 4. umferð en gerði jafntefli gegn KR í fyrstu umferð. Liðið hefur síðan tapað þremur leikjum gegn Víkingi, Val og ÍA. Breiðablik getur jafnað topplið Vestra að stigum með sigri. Liðið hefur unnið Aftureldingu, Stjörnuna og Vestra. Það var svo tap gegn Fram og jafntefli gegn KR í svakalegum leik í síðustu umferð.

Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
('46)

8. Viktor Karl Einarsson

9. Óli Valur Ómarsson
('76)

11. Aron Bjarnason
('91)


13. Anton Logi Lúðvíksson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman
('78)

77. Tobias Thomsen
- Meðalaldur 28 ár
Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
33. Gylfi Berg Snæhólm (m)
2. Daniel Obbekjær
('78)

10. Kristinn Steindórsson
('46)


15. Ágúst Orri Þorsteinsson
('76)

23. Kristófer Ingi Kristinsson
24. Viktor Elmar Gautason
('91)

29. Gabríel Snær Hallsson
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
- Meðalaldur 23 ár
Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson
Dagur Elís Gíslason
Gul spjöld:
Kristinn Steindórsson ('69)
Viktor Karl Einarsson ('80)
Rauð spjöld: