Grealish samþykkir að fara til Everton - Guehi er til sölu fyrir rétt verð - Milan í viðræðum um Höjlund
   sun 11. maí 2025 12:42
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Ungstirnið með sögulegt mark og veisla hjá Val
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það var tíðindamikill dagur í Bestu deildinni í gær þegar fjórir leikir í sjöttu umferð deildarinnar fóru fram.

Alexander Rafn Pálmason varð yngsti markaskorari í sögu efstu deildar þegar KR vann ÍBV 4-1, Vestri er á toppi deildarinnar eftir sigur gegn Aftureldingu, Stjarnan vann Fram og Valur svaraði frammistöðunni í Krikanum með því að slátra ÍA.

Hér að neðan má sjá öll mörkin frá því í gær.

KR 4 - 1 ÍBV
1-0 Alexander Rafn Pálmason ('8 )
1-1 Sigurður Arnar Magnússon ('24 )
2-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('37 )
3-1 Ástbjörn Þórðarson ('82 )
4-1 Eiður Gauti Sæbjörnsson ('86 )
Lestu um leikinn



Valur 6 - 1 ÍA
1-0 Lúkas Logi Heimisson ('15 )
2-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('46 )
3-0 Patrick Pedersen ('48 )
4-0 Patrick Pedersen ('57 )
5-0 Lúkas Logi Heimisson ('70 )
6-0 Tryggvi Hrafn Haraldsson ('74 )
6-1 Viktor Jónsson ('83 )
Lestu um leikinn



Stjarnan 2 - 0 Fram
1-0 Emil Atlason ('41 )
2-0 Örvar Eggertsson ('87 )
Lestu um leikinn



Vestri 2 - 0 Afturelding
1-0 Diego Montiel ('7 , víti)
2-0 Arnór Borg Guðjohnsen ('73 )
Lestu um leikinn


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Valur 18 11 4 3 46 - 24 +22 37
2.    Víkingur R. 18 9 5 4 33 - 24 +9 32
3.    Breiðablik 18 9 5 4 30 - 24 +6 32
4.    Stjarnan 18 8 4 6 34 - 30 +4 28
5.    Vestri 18 8 2 8 19 - 17 +2 26
6.    Fram 18 7 4 7 28 - 25 +3 25
7.    FH 18 6 4 8 31 - 27 +4 22
8.    KA 18 6 4 8 18 - 32 -14 22
9.    ÍBV 18 6 3 9 16 - 25 -9 21
10.    KR 18 5 5 8 39 - 41 -2 20
11.    Afturelding 18 5 5 8 21 - 27 -6 20
12.    ÍA 18 5 1 12 20 - 39 -19 16
Athugasemdir
banner