Amorim gæti stigið frá borði ef slæmt gengi Man Utd heldur áfram - Bayern ætlar ekki að bjóða Sane hærri samning
KA
0
1
Breiðablik
0-1 Aron Bjarnason '13
11.05.2025  -  17:30
Greifavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 540
Maður leiksins: Ágeir Helgi Orrason
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Kári Gautason
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
8. Marcel Ibsen Römer
9. Viðar Örn Kjartansson ('64)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('78)
25. Dagur Ingi Valsson ('64)
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('78)
77. Bjarni Aðalsteinsson
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
12. William Tönning (m)
2. Birgir Baldvinsson ('78)
7. Jóan Símun Edmundsson ('64)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('64)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
23. Markús Máni Pétursson
26. Ingimar Torbjörnsson Stöle
29. Jakob Snær Árnason ('78)
44. Valdimar Logi Sævarsson
- Meðalaldur 27 ár

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Steingrímur Örn Eiðsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Thomas Danielsen

Gul spjöld:
Ívar Örn Árnason ('31)

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Hark hjá Blikum á Greifavellinum
Hvað réði úrslitum?
Blikar fundu glufu framhjá varnarvegg KA. Það gekk illa hjá heimamönnum að koma sér fram völlinn en þeir fengu svo sannarlega tækifæri til að skora undir lok leiksins.
Bestu leikmenn
1. Ágeir Helgi Orrason
Virkilega flott frammistaða hjá honum í vörninni hjá Blikum í kvöld.
2. Aron Bjarnason
Skorar markið sem tryggði liðinu stigin þrjú og var heilt yfir mjög líflegur í leiknum.
Atvikið
KA fékk tvö tækifæri til að skora og jafna metin undir lokin. Anton Ari varði frábærlega frá Viðari Erni og þá bjargaði Tobias Thomsen á línu í uppbótatíma.
Hvað þýða úrslitin?
Blikar eru í 3. sæti með jafn mörg stig og Víkingur og Vestri sem eru í sætunum fyrir ofan. KA menn hins vegar að byrja tímabilið mjög illa og eru á botninum eftir sex umferðir.
Vondur dagur
Það er gríðarlega erfitt að segja til um það hver hafi átt vondan dag í kvöld. KA sótti lítið að marki en Viðar Örn nagar sig líklega í handabökin að hafa ekki skorað gegn Antoni undir lokin.
Dómarinn - 7
Flottur í kvöld. KA menn vildu fá vítaspyrnu en ég held að hann hafi gert rétt þar.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f) ('46)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson ('76)
11. Aron Bjarnason ('91)
13. Anton Logi Lúðvíksson
21. Viktor Örn Margeirsson
30. Andri Rafn Yeoman ('78)
77. Tobias Thomsen
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
33. Gylfi Berg Snæhólm (m)
2. Daniel Obbekjær ('78)
10. Kristinn Steindórsson ('46)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson ('76)
23. Kristófer Ingi Kristinsson
24. Viktor Elmar Gautason ('91)
29. Gabríel Snær Hallsson
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Marinó Önundarson
Særún Jónsdóttir
Haraldur Björnsson
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson
Dagur Elís Gíslason

Gul spjöld:
Kristinn Steindórsson ('69)
Viktor Karl Einarsson ('80)

Rauð spjöld: