Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Lengjudeild karla
Njarðvík
LL 1
1
ÍR
Lengjudeild karla
Leiknir R.
LL 0
1
HK
Lengjudeild karla
Fjölnir
LL 1
1
Fylkir
Breiðablik
4
0
Valur
Agla María Albertsdóttir '1 1-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '35 2-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '43 3-0
Karitas Tómasdóttir '72 4-0
16.05.2025  -  18:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Sól og blíða í Reykjavík
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Áhorfendur: 272
Maður leiksins: Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('79)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir ('70)
18. Kristín Dís Árnadóttir ('79)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('59)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('79)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Katherine Devine
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('70)
17. Karitas Tómasdóttir ('59)
21. Guðrún Þórarinsdóttir
24. Helga Rut Einarsdóttir ('79)
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('79)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('79)
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ragna Björg Einarsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Eiríkur Raphael Elvy
Valgeir Viðarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Breiðablik jarðaði Val á Kópavogsvelli í kvöld
Hvað réði úrslitum?
Breiðablik mættu alvöru stemmdar til leiks í kvöld og skoruðu eftir 50 sekúndur og eftir það var þetta nokkurvegin aldrei spurning. Valur náði einhverjum köflum í síðari hálfleik en það staðan var orðin 3-0 þegar Valskonur vöknuðu aðeins en það var bara orðið alltof seint.
Bestu leikmenn
1. Berglind Björg Þorvaldsdóttir
Berglind Björg var frábær í kvöld. Skoraði tvö og tók virkan þátt í sóknarleik Breiðablik í kvöld
2. Agla María Albertsdóttir
Agla María er mætt aftur í landsliðið og hélt svo sannarlega upp á það. Skoraði eftir aðeins 50 sekúndur eftir frábært einstaklingsframtak og kom að öðrum tveimur mörgum Blika í kvöld.
Atvikið
Byrjunin .- Breiðablik skoraði eftir aðeins 50 sekúndur þegar Agla María fékk boltann út til vinstri og lék inn á völlinn áður en hún stýrði boltanum í netið og Blikastúlkur settu tóninn.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik styrkir stöðu sína á toppi deildarinnar og er liðið komið með 16.stig. Valur situr áfram í 5 sæti með sjö stig.
Vondur dagur
Valur... Andleysi í kvöld.
Dómarinn - 8
ÞÞÞ og hans teymi dæmdu þennan leik vel í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Tinna Brá Magnúsdóttir (m)
5. Bryndís Eiríksdóttir
6. Natasha Anasi
7. Elísa Viðarsdóttir (f)
9. Jasmín Erla Ingadóttir ('27)
10. Berglind Rós Ágústsdóttir ('59)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Nadía Atladóttir ('59)
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir ('80)
30. Jordyn Rhodes ('80)
- Meðalaldur 28 ár

Varamenn:
20. Björk Björnsdóttir (m)
14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ('59)
16. Elín Metta Jensen
17. Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('27)
24. Auður Björg Ármannsdóttir
26. Ása Kristín Tryggvadóttir ('80)
28. Kolbrá Una Kristinsdóttir ('59)
32. Ágústa María Valtýsdóttir ('80)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Matthías Guðmundsson (Þ)
Kristján Guðmundsson (Þ)
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Fjalar Þorgeirsson
Anna Sóley Jensdóttir

Gul spjöld:
Arnfríður Auður Arnarsdóttir ('61)

Rauð spjöld: