Mjólkurbikar karla
Kári

LL
3
6
6

Mjólkurbikar karla
Valur

LL
2
1
1


Valur
2
1
Þróttur R.

Patrick Pedersen
'36
1-0
Jónatan Ingi Jónsson
'48
2-0
2-1
Aron Snær Ingason
'65
14.05.2025 - 19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Sól og sumar!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Frederik Schram
N1-völlurinn Hlíðarenda
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Sól og sumar!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Frederik Schram
Byrjunarlið:
18. Frederik Schram (m)
5. Birkir Heimisson
8. Jónatan Ingi Jónsson
('93)


9. Patrick Pedersen
('46)


12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('76)

15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
17. Lúkas Logi Heimisson
('93)

19. Orri Hrafn Kjartansson
('76)

20. Orri Sigurður Ómarsson
22. Marius Lundemo
33. Andi Hoti
- Meðalaldur 28 ár
Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
7. Aron Jóhannsson
('76)

11. Sigurður Egill Lárusson
('46)


13. Kristján Oddur Kristjánsson
16. Stefán Gísli Stefánsson
21. Jakob Franz Pálsson
('93)

23. Adam Ægir Pálsson
('93)

66. Ólafur Flóki Stephensen
97. Birkir Jakob Jónsson
('76)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Jóhann Emil Elíasson
Aron Óskar Þorleifsson
Örn Erlingsson
Chris Brazell
Gul spjöld:
Sigurður Egill Lárusson ('90)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Valsmenn halda þetta út og verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
Viðtöl og skýrsla væntanleg.
????Valur 2 - Þróttur 1
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 14, 2025
Mörkin og helstu atvik í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
Valur
??Patrick Pedersen
??Jónatan Ingi Jónsson
Þróttur
??Aron Snær Ingason pic.twitter.com/ZTNDffALrH
92. mín
Viktor Andri nálægt því að jafna en skot hans í varnarmann og afturfyrir!
Valsmenn koma boltanum svo burt eftir horn.
Valsmenn koma boltanum svo burt eftir horn.
89. mín
Varsla!
Kári Kristjáns með gott skot utan af velli sem Frederik Schram þarf að skutla sér í og ver það vel.
86. mín
Viktor Andri með sendingu inn á teig í hlaup sem Liam Daði tekur á nærstöng og rennir sér á boltann en rétt framhjá markinu.
82. mín
Unnar Steinn reynir að stinga sér á bakvið í góða stungusendingu en hraðinn fór illa með hann.
80. mín
Sigurður Egill lyftir boltanum fyrir markið og Birkir Jakob nær skallanum á fjærstöng en Þórhallur Ísak vel á verði.
76. mín

Inn:Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson (Þróttur R.)
Út:Brynjar Gautur Harðarson (Þróttur R.)
65. mín
MARK!

Aron Snær Ingason (Þróttur R.)
Stoðsending: Kári Kristjánsson
Stoðsending: Kári Kristjánsson
Frábærlega gert hjá Þrótti og fastur bolti fyrir markið frá Kára Kristjáns sem endar á fjærstöng þar sem Aron Snær Ingason er með opið mark til að leggja boltann inn.
Þetta er leikur!
Þetta er leikur!
61. mín

Inn:Kolbeinn Nói Guðbergsson (Þróttur R.)
Út:Jakob Gunnar Sigurðsson (Þróttur R.)
60. mín
Sláin!
Flott sóknarlota hjá Þrótti endar með hörku skoti frá að mér sýndist Kára sem Frederik Schram ver í slánna!
Aron Snær Ingason reynir við frákastið inni í teig en flaggið á loft.
Aron Snær Ingason reynir við frákastið inni í teig en flaggið á loft.
58. mín
Þróttur að undirbúa tvöfalda skiptingu.
Sýnist það vera Liam Daði Jeffs og Kolbeinn Nói sem verða kallaðir til.
Sýnist það vera Liam Daði Jeffs og Kolbeinn Nói sem verða kallaðir til.
56. mín
Það er smá kraftur í Þrótti sem vinnur hornspyrnu en eru svo dæmdir brotlegir í teignum eftir að hún er tekinn stutt og boltanum lyft fyrir.
48. mín
MARK!

Jónatan Ingi Jónsson (Valur)
Valur tvöfaldar!
Sigurður Egill gerir vel að vinna boltann hátt uppi og halda sókninni lifandi og Valsmenn skipta boltanum yfir á Jónatan Inga sem á ekkert spes skot sem fer í gegnum lina úlnliði á Þórhalli Ísak í marki Þróttar.
Þetta er svekkjandi mark að fá á sig en Valsmönnum er sama og þeir tvöfalda forystuna.
Þetta er svekkjandi mark að fá á sig en Valsmönnum er sama og þeir tvöfalda forystuna.
46. mín

Inn:Sigurður Egill Lárusson (Valur)
Út:Patrick Pedersen (Valur)
Markaskorarinn útaf í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
Enginn uppbótartími og Valsmenn leiða í hlé.
Valsmenn byrjuðu af krafti og markið lá í loftinu. Ekki mikið verið um að vera eftir að þeir náðu foyrstu.
Fáum vonandi meiri spennu í seinni hálfleik.
Valsmenn byrjuðu af krafti og markið lá í loftinu. Ekki mikið verið um að vera eftir að þeir náðu foyrstu.
Fáum vonandi meiri spennu í seinni hálfleik.
39. mín
Brynjar Gautur með skot sem fer af varnarmanni og í horn.
Fínasta horn frá Kára en Valsmenn skalla frá.
Fínasta horn frá Kára en Valsmenn skalla frá.
38. mín
Verður áhugavert að sjá hvað Þróttur gerir núna þegar þeir verða að lyfta sér ofar á völlinn.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
36. mín
MARK!

Patrick Pedersen (Valur)
Ísinn er brotinn!
Valsmenn komast yfir og auðvitað var það Patrick Pedersen sem potar honum inn á nærstönginni!
Mark sem hefur svolítið legið í loftinu.
Mark sem hefur svolítið legið í loftinu.
29. mín
Flott sóknarlota hjá Þrótti og fyrirgjöf sem Jakob Gunnar hittir illa og boltinn fer framhjá.
Fyrsta ógn gestana að marki Vals.
Fyrsta ógn gestana að marki Vals.
24. mín
Varsla!
Jónatan Ingi kemur með bolta sem er aðeins of hár fyrir Patrick Pedersen og Þróttur skallar út beint fyrir fætur Birki Heimis sem lætur vaða en Þórhallur Ísak ver það virkilega vel!
21. mín
Patrick Pedersen vinnur boltann hátt uppi og er úti hægra meginn. Sendir boltann á Birki Heimis og hann tekur hann í fyrsta fyrir markið sennilega beint í svæðið sem Patrick Pedersen hefði verið í ef hann hefði ekki verið að gefa boltann á Birki úti á væng.
19. mín
Kári Kristjánsson slær boltann þegar Valsmenn reyna að lyfta honum inn á teig og fær bara tiltal.
Hefði vel verið hægt að lyfta spjaldi þarna.
Hefði vel verið hægt að lyfta spjaldi þarna.
18. mín
Þegar Þróttur kemur boltanum yfir miðju er eins og þeir viti ekkert hvað eigi að gera næst. Virkilega hægt spil sem leyfir Val bara að stilla upp á móti þeim og drepa niður allar tilraunir til sóknar.
15. mín
Andi Hoti með skot sem fer af varnarmanni og í fangið á Þórhalli Ísak.
Þórhallur Ísak fipaðist smá til en náði að grípa boltann.
Þórhallur Ísak fipaðist smá til en náði að grípa boltann.
3. mín
Jónatan Ingi vinnur fyrsta horn leiksins þegar hann reynir að koma boltanum fyrir markið en Eiríkur hendir sér fyrir.
Valsmenn ná ekki að gera mikið úr þessu horni.
Valsmenn ná ekki að gera mikið úr þessu horni.
2. mín
Valsmenn spila í sínum hefðbundnu rauðu treyjum á meðan gestirnir frá Þrótti eru í dökkbláum varabúning.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað og það eru Valsmenn sem eiga upphafssparkið.
Fyrir leik
Spámaðurinn
Baldvin Már Borgarsson er sérfræðingur Fótbolta.net í bikarnum og hann spáir í leikina.
Valur 3 - 0 Þróttur
Valsmenn eru of stór biti fyrir vini mína í Laugardalnum, Bjarni í Papco verður vant við látinn að þessu sinni og við það fer vindur úr seglum Þróttara sem lenda í Orra Hrafns hakkavélinni sem skorar amk eitt, látið ykkur bregða ef það verður með skalla.
Valur 3 - 0 Þróttur
Valsmenn eru of stór biti fyrir vini mína í Laugardalnum, Bjarni í Papco verður vant við látinn að þessu sinni og við það fer vindur úr seglum Þróttara sem lenda í Orra Hrafns hakkavélinni sem skorar amk eitt, látið ykkur bregða ef það verður með skalla.

Fyrir leik
Bæði lið koma á jákvæðum nótum inn í leikinn
Bæði lið unnu sterka sigra í sinni deild fyrir þetta einvígi.
Valsmenn fóru illa með Skagamenn á laugardaginn þar sem þeir kjöldrógu þá í mikilli markaveislu 6-1. Lúkas Logi, Patrick Pedersen og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu allir tvö mörk hvor auk þess að valda miklum ursla.
Þróttarar fóru góða ferð til Keflavíkur á föstudaginn þar sem þeir höfðu betur 0-1 við erfiðar aðstæður eftir mark frá Liam Daða Jeffs og höfðu með sér gríðarlega sterk Þrjú stig af erfiðum útivelli í Lengjunni.
Valsmenn fóru illa með Skagamenn á laugardaginn þar sem þeir kjöldrógu þá í mikilli markaveislu 6-1. Lúkas Logi, Patrick Pedersen og Tryggvi Hrafn Haraldsson skoruðu allir tvö mörk hvor auk þess að valda miklum ursla.

Þróttarar fóru góða ferð til Keflavíkur á föstudaginn þar sem þeir höfðu betur 0-1 við erfiðar aðstæður eftir mark frá Liam Daða Jeffs og höfðu með sér gríðarlega sterk Þrjú stig af erfiðum útivelli í Lengjunni.

Fyrir leik
Leið Valsmanna
Valsmenn komu inn í Mjólkurbikarinn í síðustu umferð eða 32-liða úrslitum þar sem þeir heimsóttu Lengjudeildarlið Grindavíkur á Nettóhallar gervigrasinu fyrir aftan Reykjaneshöllina.
Valsmenn fóru faglega í gegnum það einvígi 1-3.
Valsmenn fóru faglega í gegnum það einvígi 1-3.

Fyrir leik
Leið Þróttara
Þróttarar byrjuðu Mjólkurbikarinn á því að fá 4. deildarlið Hafna í heimsókn á Avis völlinn í annari umferð þar sem þeir höfðu betur með sjö mörkum gegn engu.
Í 32-liða úrslitum heimsóttu Þróttarar Völsung á Húsavík þar sem þeir unnu frábæran endurkomusigur í framlengingu 2-3 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.
Í 32-liða úrslitum heimsóttu Þróttarar Völsung á Húsavík þar sem þeir unnu frábæran endurkomusigur í framlengingu 2-3 eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.

Fyrir leik
Dómarateymið
Ívar Orri Kristjánsson heldur utan um flautuna hér í kvöld og honum til aðstoðar eru þeir Bergur Daði Ágústsson og Arnþór Helgi Gíslason.
Á skiltinu er svo Þórður Þorsteinn Þórðarson og eftirlitsmaður KSí er Oddur Helgi Guðmundsson.
Á skiltinu er svo Þórður Þorsteinn Þórðarson og eftirlitsmaður KSí er Oddur Helgi Guðmundsson.

Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (f)
4. Njörður Þórhallsson
10. Jakob Gunnar Sigurðsson
('61)

19. Benóný Haraldsson
('61)

20. Viktor Steinarsson
('91)

21. Brynjar Gautur Harðarson
('76)

22. Kári Kristjánsson
25. Hlynur Þórhallsson
32. Aron Snær Ingason
('76)


33. Unnar Steinn Ingvarsson
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
('91)

5. Kolbeinn Nói Guðbergsson
('61)

6. Emil Skúli Einarsson
9. Viktor Andri Hafþórsson
('76)

14. Birkir Björnsson
24. Örn Bragi Hinriksson
45. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
('76)

75. Liam Daði Jeffs
('61)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Valgeir Einarsson Mantyla
Baldur Hannes Stefánsson
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Amir Mehica
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira
Gul spjöld:
Rauð spjöld: