Í BEINNI
Mjólkurbikar karla
Selfoss

LL
1
4
4


Selfoss
1
4
Þór

0-1
Ibrahima Balde
'2
0-2
Ibrahima Balde
'15
0-3
Ingimar Arnar Kristjánsson
'38
Aron Lucas Vokes
'43
1-3
1-4
Einar Freyr Halldórsson
'54
13.05.2025 - 18:00
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ibrahima Balde
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Maður leiksins: Ibrahima Balde
Byrjunarlið:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
('70)


5. Jón Vignir Pétursson (f)
('61)

7. Harley Willard
8. Raúl Tanque
('70)

11. Alfredo Ivan Sanabria
15. Alexander Clive Vokes

17. Brynjar Bergsson
('61)

18. Dagur Jósefsson
28. Eysteinn Ernir Sverrisson

32. Aron Lucas Vokes
('76)
- Meðalaldur 22 ár


Varamenn:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
('61)

6. Daði Kolviður Einarsson
('61)

20. Elvar Orri Sigurbjörnsson
('70)

21. Frosti Brynjólfsson
('70)

24. Guðmundur Stefánsson
('76)

77. Einar Bjarki Einarsson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Heiðar Helguson
Helgi Bárðarson
Halldór Fannar Júlíusson
Gul spjöld:
Reynir Freyr Sveinsson ('58)
Eysteinn Ernir Sverrisson ('69)
Alexander Clive Vokes ('75)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Búið! Þórsarar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins.
????Selfoss 1 - Þór 4
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) May 13, 2025
Mörkin í leik liðanna 16-liða úrslitum bikarkeppni í fótbolta
Þór
????Ibrahima Balde
??Ingimar Arnar Kristjánsson
??Einar Freyr Halldórsson
Selfoss
??Aron Lucas Vokes pic.twitter.com/TJOiQe1jyc
90. mín
90+3.
Frosti með góða takta og á fyrirgjöf þar sem Harley Willard er mættur en skalli hans fer yfir markið
Frosti með góða takta og á fyrirgjöf þar sem Harley Willard er mættur en skalli hans fer yfir markið
86. mín
Átti Selfoss að fá víti?
Elvar Orri rifinn niður í teignum eftir aukaspyrnu úti á velli. Það var amk lykt af þessu. Miðað við endursýningu hefði alveg verið hægt að dæma víti.
79. mín
Dapurlega útfærð hornspyrna heimamanna endar með því að Þórsarar fá skyndisókn. Hún endar með því að Clement á skot framhjá
70. mín

Inn:Frosti Brynjólfsson (Selfoss)
Út:Raúl Tanque (Selfoss)
Aftur tvöföld breyting hjá Selfossi
65. mín

Inn:Clement Bayiha (Þór )
Út:Atli Þór Sindrason (Þór )
Tvöföld breyting hjá gestunum
64. mín
Hætta við mark Þórsara.
Harley með fína aukaspyrnu inn á teig utan af velli. Arnór Elí missir af boltanum og eftir klafs ná Þórsarar að koma boltanum frá
61. mín

Inn:Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
Út:Brynjar Bergsson (Selfoss)
tvöföld skipting hjá heimamönnum
60. mín
Leikurinn stopp núna. Hermann lendir í samstuði við Brynjar Bergsson og liggur eftir. Ekkert viljaverk í þessu
54. mín
MARK!

Einar Freyr Halldórsson (Þór )
Stoðsending: Ingimar Arnar Kristjánsson
Stoðsending: Ingimar Arnar Kristjánsson
Eru gestirnir að klára þetta?
Svipuð uppskrift og í fyrsta markinu. Langt innkast inn á teig sem heimamenn reyna að hreinsa frá. Sýnist það vera Ingimar sem nær að pota boltanum á Einar sem hamrar honum í netið frá jaðri vítateigsins.
43. mín
MARK!

Aron Lucas Vokes (Selfoss)
Er líf í þessu eftir allt?
Alfredo tekur hornspyrnu, Þórsarar hreinsa frá, boltinn berst á Aron Lucas sem skorar með skoti fyrir utan teig. Laglega gert. Aron í markinu sér boltann seint
42. mín
Ibrahima að eiga stórleik
Tvö mörk og lagleg stoðsending. Stefnir í ágætis dagsverk hjá Ibrahima
40. mín
Aftur eru Selfyssingar klaufar fyrir framan mark Þórs. Eftir fyrirgjöf settur boltinn fyrir Brynjar Bergsson sem er einn fyrir nánast opnu marki en skóflar boltanum yfir
38. mín
MARK!

Ingimar Arnar Kristjánsson (Þór )
Stoðsending: Ibrahima Balde
Stoðsending: Ibrahima Balde
Ibrahima með ákaflega huggulega stoðsendingu inn fyrir á Ingimar sem er eldsnöggur og klárar framhjá Arnóri í markinu.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
37. mín
Þórsarar vilja vítaspyrnu. Elías Ingi lætur sér fátt um finnast. Varnarmaður Selfoss amk kaldur að kasta sér í þessa tæklingu.
25. mín
Selfoss í fínu færi til að minnka muninn. Eftir smá klafs í teignum berst boltinn á Raul sem tekur fína snertingu áður en hann hleður í skot. Skotið var hinsvegar algerlega afleitt og boltinn framhjá markinu.
20. mín
Nokkurnveginn svona eru gestirnir að stilla upp
Aron Birkir
Vilhelm Ottó - Yann - Ragnar Óli - Juan
Sigfús - Hermann - Ibrahima - Einar Freyr - Atli Þór
Ingimar
Aron Birkir
Vilhelm Ottó - Yann - Ragnar Óli - Juan
Sigfús - Hermann - Ibrahima - Einar Freyr - Atli Þór
Ingimar
16. mín
Strax í kjölfarið á marki Þórs eru heimamenn komnir í Álitlega stöðu. Stungusending innfyrir en Aron Birkir gerir vel og er á undan Harley í boltann
15. mín
MARK!

Ibrahima Balde (Þór )
Stoðsending: Einar Freyr Halldórsson
Stoðsending: Einar Freyr Halldórsson
Þórsarar fá hornspyrnu. Einar teiknar boltann beint á kollinn á Ibrahima sem skorar annað mark sitt og annað mark Þórs
12. mín
Smá líf í heimamönnum. Alfredo með fyrirgj0f frá vinstri en Aron Birikir er örlítið á undan Raul í boltann
10. mín
Sýnist Selfoss vera að stilla upp nokkurnveginn svona. Pínu flæðandi samt.
Arnór
Reynir-Jón Vignir - Dagur - Eysteinn
Dagur - Aron Lucas
Harley - Brynjar - Alfredo
Raul
Arnór
Reynir-Jón Vignir - Dagur - Eysteinn
Dagur - Aron Lucas
Harley - Brynjar - Alfredo
Raul
9. mín
Lítið að gerast eftir markið. Selfyssingar enn að reyna að ná að fóta sig í leiknum
2. mín
MARK!

Ibrahima Balde (Þór )
Stoðsending: Ingimar Arnar Kristjánsson
Stoðsending: Ingimar Arnar Kristjánsson
Þetta var ekki lengi gert
Langt innkast, Selfyssingar skalla frá en boltinn endar beint við fætur Ibrahima sem skorar með fínu skoti við enda vítateigsins
Fyrir leik
Alltaf sumar á Selfossi!
Gjörsamlega geggjað veður fyrir fótbolta hérna á Selfossi. Stillt veður og góðar 15 gráður. Miklu betri hugmynd að skella sér á völlinn en að sitja yfir Eurovision
Fyrir leik
Gestirnir að norðan gera þrjár breytingar frá sigrinum gegn Leikni um helgina. Hermann Helgi Rúnarsson, Yann Emmanuel Affi og Ingimar Arnar Kristjánsson koma inn í liðið. Út fara Orri Sigurjónsson, Clement Bayiha og Aron Ingi Magnússon
Fyrir leik
Byrjunarliðin klár
Selfoss gerir fimm breytingar frá deildarleiknum gegn Fylki. Robert Blakala, markvörður, fær sér sæti á bekknum og Arnór Elí Kjartansson byrjar í hans stað. Þá koma Reynir Freyr Sveinsson, Brynjar Bergsson, Dagur Jósefsson og Alexander Clive Vokes inn í liðið. Út fara Alexander Berntsson, Frosti Brynjólfsson, Daði Kolviður Einarsson og Ívan Breki Sigurðsson. Þá er Nacho Gil enn að kljást við smávæginleg meiðsli og engir sénsar teknir með hann í kvöld.
Fyrir leik
Síðustu leikir
Bæði liðin leika í Lengjudeildinni en þar eru tvær umferðir búnar. Þór byrjaði á jafntefli gegn HK á heimavelli en vann svo góðan 4-1 sigur gegn Leikni í Breiðholtinu í seinustu umferð.
Selfoss vann Grindavík 2-1 í fyrstu umferðinni en tapaði svo 2-0 gegn Fylki í seinustu umferð.

Bæði liðin leika í Lengjudeildinni en þar eru tvær umferðir búnar. Þór byrjaði á jafntefli gegn HK á heimavelli en vann svo góðan 4-1 sigur gegn Leikni í Breiðholtinu í seinustu umferð.
Selfoss vann Grindavík 2-1 í fyrstu umferðinni en tapaði svo 2-0 gegn Fylki í seinustu umferð.
Fyrir leik
Leiðin til þessa
Heimamenn í Selfossi hafa unnið Hafnarfjarðarliðin ÍH og Hauka nokkuð sannfærandi á leið sinni í 16-liða úrslitin.
Þórsarar tóku Magna í kennslustund áður en þeir unnu ÍR í seinustu umferð.

Heimamenn í Selfossi hafa unnið Hafnarfjarðarliðin ÍH og Hauka nokkuð sannfærandi á leið sinni í 16-liða úrslitin.
Þórsarar tóku Magna í kennslustund áður en þeir unnu ÍR í seinustu umferð.
Fyrir leik
Komiði sæl og verið velkomin í þráðbeina textalýsingu frá viðureign Selfoss og Þórs í Mjólkurbikar karla. Um er að ræða viðureign í 16-liða úrslitum.
þriðjudagur 13. maí
18:00 Selfoss-Þór (JÁVERK-völlurinn)
miðvikudagur 14. maí
17:30 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
18:00 KR-ÍBV (AVIS völlurinn) - RÚV 2
18:00 Keflavík-Víkingur Ó. (HS Orku völlurinn)
19:15 Valur-Þróttur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)
20:00 Kári-Stjarnan (Akraneshöllin)
fimmtudagur 15. maí
18:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)
19:30 Breiðablik-Vestri (Kópavogsvöllur) - RÚV 2

þriðjudagur 13. maí
18:00 Selfoss-Þór (JÁVERK-völlurinn)
miðvikudagur 14. maí
17:30 ÍA-Afturelding (ELKEM völlurinn)
18:00 KR-ÍBV (AVIS völlurinn) - RÚV 2
18:00 Keflavík-Víkingur Ó. (HS Orku völlurinn)
19:15 Valur-Þróttur R. (N1-völlurinn Hlíðarenda)
20:00 Kári-Stjarnan (Akraneshöllin)
fimmtudagur 15. maí
18:00 KA-Fram (Greifavöllurinn)
19:30 Breiðablik-Vestri (Kópavogsvöllur) - RÚV 2
13.05.2025 10:30
Bikar Baddi spáir í 16-liða úrslitin - Topplið mætast í Kópavogi
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
3. Juan Guardia Hermida
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Yann Emmanuel Affi
6. Ibrahima Balde
('65)




8. Einar Freyr Halldórsson
('72)


19. Ragnar Óli Ragnarsson
20. Vilhelm Ottó Biering Ottósson
23. Ingimar Arnar Kristjánsson
('80)


27. Atli Þór Sindrason
('65)

37. Sigfús Fannar Gunnarsson
('72)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
28. Franko Lalic (m)
10. Aron Ingi Magnússon
('65)


11. Clement Bayiha
('65)

13. Kjartan Ingi Friðriksson
18. Kristófer Kató Friðriksson
('72)

24. Ýmir Már Geirsson
('72)

30. Peter Ingi Helgason
('80)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Sigurður Heiðar Höskuldsson (Þ)
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Aðalgeir Axelsson
Stefán Ingi Jóhannsson
Gul spjöld:
Ibrahima Balde ('63)
Aron Ingi Magnússon ('75)
Rauð spjöld: