Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
Lengjudeild karla
Selfoss
LL 1
2
Völsungur
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 1
4
Tindastóll
Besta-deild kvenna
Fram
LL 1
3
Þór/KA
Besta-deild kvenna
Stjarnan
LL 1
0
FHL
Fram
0
0
Vestri
18.05.2025  -  14:00
Lambhagavöllurinn
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Spáin Eyþór Aron Wöhler, sóknarmaður Fylkis, spáir í leikina að þessu sinni. Auk þess að vera öflugur fótboltamaður, þá er Eyþór skemmtikraftur utan vallar en hann er partur af tónlistartvíeykinu Húbba Búbba sem var að gefa út lag fyrir EM kvenna núna á dögunum.

Fram 3 - 0 Vestri
Allt gengur upp hjá Davíð Smára og hans mönnum þessa dagana. Ég var ekki viss um þennan leik þannig ég hringi í spámanninn geðuga Jason Daða sem spáði fram sigri í þessum leik 3-0. ekki meira um það að segja.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Dómarinn Ívar Orri Kristjánsson verður með flautuna í þessum leik en honum til aðstoðar verða Guðmundur Ingi Bjarnason og Bryngeir Valdimarsson.

Varadómari er Twana Khalid Ahmed og eftirlitsmaður KSÍ er Hjalti Þór Halldórsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Vestri á toppnum Vestra menn hafa verið frábærir á þessu tímabili og eru á toppi deildarinnar með Víking og Breiðablik, þar sem þau eru öll með 13 stig. Vestri hefur byggt þessa góðu byrjun á frábærum varnarleik, en liðið hefur aðeins fengið á sig tvö mörk í deildinni. Þeir fóru einnig áfram í Mjólkurbikarnum á dögunum eftir að þeir unnu Breiðablik 2-1.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Erfitt að tengja saman sigra Framarar fóru áfram í Mjólkurbikarnum á dögunum eftir að þeir unnu KA 4-2 fyrir norðan. Deildin hefur hinsvegar ekki gengið jafn vel þar sem þeir eru með sex stig eftir fyrstu sex leikina en síðustu tveir leikir hafa verið tapleikir. Það hefur verið erfitt að spá í leiki Fram hingað til á tímabilinu þar sem það hefur oft verið töluverður munur á því milli leikja.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fyrir leik
Besta deildin heilsar Komið þið sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik Fram og Vestra í 7. umferð Bestu deildar karla.

Leikurinn verður spilaður á Lambhagavellinum og hefst klukkan 14:00.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: