Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Lengjudeild karla
Fylkir
19:15 0
0
Fjölnir
Lengjudeild karla
ÍR
19:15 0
0
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
19:15 0
0
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
19:15 0
0
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Keflavík
4' 0
0
Þór
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
3' 0
0
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
5' 0
0
Fram
Breiðablik
6
0
FHL
Samantha Rose Smith '14 1-0
Agla María Albertsdóttir '45 2-0
Barbára Sól Gísladóttir '50 3-0
Birta Georgsdóttir '52 4-0
Andrea Rut Bjarnadóttir '55 5-0
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '60 6-0
07.06.2025  -  14:00
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Stefán Ragnar Guðlaugsson
Áhorfendur: 112 - Lögreglumál hvað það er fámennt
Maður leiksins: Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
25. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith ('62)
7. Agla María Albertsdóttir (f)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('74)
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir ('40)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('62)
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir ('74)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
12. Katherine Devine (m)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('62)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez ('74)
21. Guðrún Þórarinsdóttir ('74)
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel ('40)
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('62)
40. Lilja Þórdís Guðjónsdóttir
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Ana Victoria Cate
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Erna Katrín Óladóttir
Eiríkur Raphael Elvy

Gul spjöld:
Líf Joostdóttir van Bemmel ('41)

Rauð spjöld:
@Hilmarjokull Hilmar Jökull Stefánsson
Skýrslan: Blikar völtuðu yfir FHL í seinni hálfleik
Hvað réði úrslitum?
Breiðabliksliðið var miklu betra liðið á vellinum í dag en hér ber að hrósa Keelan Terrell markmanni FHL því hún kom í veg fyrir að Breiðabliksliðið skoraði á annan tug marka. FHL voru aldrei að fara að fá fyrstu stigin sín í deildinni á Kópavogsvelli.
Bestu leikmenn
1. Birta Georgsdóttir (Breiðablik)
Birta var frábær í dag. Var endalaust í boltanum og átti vörn FHL alveg í dag. Lagði upp 2 mörk og skoraði 1. Auðvelt val.
2. Berglind Björg Þorvaldsdóttir (Breiðablik)
Berglind var flott í leiknum og báðir framherjar Breiðabliksliðsins eiga þetta í dag. Ég verð samt að segja að Keelan Terrell var líka mjög öflug en ég get ekki valið markmann sem fékk á sig 6 mörk.
Atvikið
3 mörk Breiðabliks á 5 mínútna kafla í seinni hálfleik. Þá gerðu heimakonur gjörsamlega út um leikinn og FHL sáu aldrei til sólar eftir að hafa lent 5-0 undir. Eiginlega magnað hvað Keelan Terrell varði mörg skot og kom þar af leiðandi í veg fyrir stærra tap gestanna.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik kemst á topp deildarinnar, eða þar til Þróttur hefur spilað við Þór/KA síðar í dag. FHL er ennþá með 0 stig á botni deildarinnar og það virðist þurfa kraftaverk, eða alvöru styrkingar, til þess að liðið haldi sér uppi í Bestu-deildinni.
Vondur dagur
Vörn FHL. Það er ekki þeim að þakka að Breiðablik hafi ekki skorað 20 mörk í leiknum í dag. Keelan Terrell fékk haug af skotum á sig og ansi mörg færi sem Breiðabliksliðið fékk sem hún náði að grípa inn í áður en verr fór.
Dómarinn - 9
Stefán Ragnar og hans teymi áttu stórfínan dag í dag. Einu vafaatriðin í leiknum voru hárrétt hjá þeim þannig ekkert við þá að klaga.
Byrjunarlið:
1. Keelan Terrell (m)
Anna Caitlin Hurley
4. Rósey Björgvinsdóttir (f)
6. María Björg Fjölnisdóttir ('66)
8. Katrín Edda Jónsdóttir
13. Hope Santaniello
14. Alexia Marin Czerwien
15. Björg Gunnlaugsdóttir ('77)
17. Viktoría Einarsdóttir ('56)
22. Hrafnhildur Eik Reimarsdóttir
24. Calliste Brookshire ('56)
- Meðalaldur 22 ár

Varamenn:
12. Embla Fönn Jónsdóttir (m)
3. Íris Vala Ragnarsdóttir ('56)
11. Christa Björg Andrésdóttir ('56)
18. Ásdís Hvönn Jónsdóttir ('66)
30. Sóldís Tinna Eiríksdóttir ('77)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Björgvin Karl Gunnarsson (Þ)
Ljubisa Radovanovic (Þ)
Hjörvar Sigurgeirsson

Gul spjöld:
Alexia Marin Czerwien ('48)

Rauð spjöld: