
Grindavík
1
5
Njarðvík

0-1
Oumar Diouck
'8
0-2
Dominik Radic
'12
0-3
Valdimar Jóhannsson
'20
0-4
Amin Cosic
'22
0-5
Dominik Radic
'60
Adam Árni Róbertsson
'63
1-5
03.07.2025 - 19:15
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og létt hreyfing á flaggstönunum
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: Fer fækkandi með hverju marki
Maður leiksins: Dominik Radic
Stakkavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað og létt hreyfing á flaggstönunum
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Áhorfendur: Fer fækkandi með hverju marki
Maður leiksins: Dominik Radic
Byrjunarlið:
1. Matias Niemela (m)
2. Árni Salvar Heimisson
('46)


6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Ármann Ingi Finnbogason
('72)

9. Adam Árni Róbertsson (f)
('80)


10. Ingi Þór Sigurðsson
('72)

11. Breki Þór Hermannsson
('46)

14. Haraldur Björgvin Eysteinsson

16. Dennis Nieblas
22. Lárus Orri Ólafsson
26. Eysteinn Rúnarsson
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
5. Sölvi Snær Ásgeirsson
('46)

17. Andri Karl Júlíusson Hammer
19. Arnar Smári Arnarsson
('80)

20. Mikael Máni Þorfinnsson
('72)

21. Máni Berg Ellertsson
('46)

25. Friðrik Franz Guðmundsson
('72)
- Meðalaldur 19 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Helgi Leó Leifsson
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández
Freyja Sóllilja Sverrisdóttir
Gul spjöld:
Haraldur Björgvin Eysteinsson ('15)
Árni Salvar Heimisson ('24)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Njarðvík breiddi yfir leikinn eftir tuttugu mínútur
Hvað réði úrslitum?
Njarðvíkignar gengu frá þessum leik á fyrstu tuttugu mínútum. Hefðu hæglega geta skorað fleiri mörk og sigurinn síst of stór. Eftir fjórða markið náði Grindavík að tengja saman nokkrar sendingar en leikurinn var þá gott sem farinn frá þeim. Njarðvíngar sigldu þessu nokkuð þægilega í höfn og Grindavík náði inn sárabótamarki.
Bestu leikmenn
1. Dominik Radic
Skoraði tvö mörk í kvöld og var líflegur. Tekinn útaf eftir 70 mínútur og hefði eflaust viljað reyna við þrennuna lengur.
2. Amin Cosic
Heldur áfram að vera skemmtikraftur í liði Njarðvíkinga. Skoraði og lagði upp. Fékk mann upp á tærnar í hvert sinn nánast sem hann komst á boltann. Oumar Diocuk fær líka 'shout' - Margir sem áttu góðan leik í kvöld.
Atvikið
Fimmta mark Njarðvíkur súmmerar svolítið upp frammistöðu Grindavíkur í kvöld. Vandræðagangur sem endar með auðveldu marki.
|
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvíkingar fara á toppinn um stundarsakir einu stigi yfir ÍR sem eiga leik inni á morgun gegn Fylki. Grindavík fær sinn þriðja skell í röð og fara að nálgast hættusvæðið.
Vondur dagur
Grindavíkurliðið eins og það lagði sig fyrstu 23 mínútur leiksins. Njarðvíkingar fóru svo stundum heldur auðveldlega í gengum þá svo þetta var erfiður dagur á skrifstofunni í Grindavík.
Dómarinn - 8
Ekkert út á teymið að setja í kvöld. Fannst stundum eins og þeir vorkenndu Grindvíkingum svolítið í 50/50 dómum en heilt yfir þá var þetta virkielga vel dæmt.
|
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon

6. Arnleifur Hjörleifsson
('70)

7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck

10. Valdimar Jóhannsson
('77)


13. Dominik Radic
('70)



14. Amin Cosic
('77)


18. Björn Aron Björnsson

19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
('70)
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
12. Bartosz Matoga (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
('70)

8. Kenneth Hogg
11. Freysteinn Ingi Guðnason
('77)

17. Símon Logi Thasaphong
('70)

21. Viggó Valgeirsson
('70)

25. Ýmir Hjálmsson
('77)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Jaizkibel Roa Argote
Bergur Darri Hauksson
Gabríel Sindri Möller
Gul spjöld:
Björn Aron Björnsson ('58)
Sigurjón Már Markússon ('76)
Rauð spjöld: