
Valur
3
1
Stjarnan

0-1
Andri Rúnar Bjarnason
'5
Jónatan Ingi Jónsson
'37
1-1
Patrick Pedersen
'56
2-1
Patrick Pedersen
'75
3-1
01.07.2025 - 19:30
N1-völlurinn Hlíðarenda
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Glampandi sól!
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Patrick Pedersen
N1-völlurinn Hlíðarenda
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Glampandi sól!
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Patrick Pedersen
Byrjunarlið:
18. Frederik Schram (m)
2. Tómas Bent Magnússon
4. Markus Lund Nakkim
8. Jónatan Ingi Jónsson
('84)


9. Patrick Pedersen
('78)



10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
('77)

12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
('84)

14. Albin Skoglund
('78)

15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
- Meðalaldur 30 ár

Varamenn:
95. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
6. Bjarni Mark Duffield
('77)

13. Kristján Oddur Kristjánsson
16. Stefán Gísli Stefánsson
17. Lúkas Logi Heimisson
('78)

19. Orri Hrafn Kjartansson
('84)

21. Jakob Franz Pálsson
('84)

23. Adam Ægir Pálsson
('78)

33. Andi Hoti
- Meðalaldur 24 ár
Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Chris Brazell
Gul spjöld:
Orri Sigurður Ómarsson ('68)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Pedersen skaut Valsmönnum á Laugardalsvöll
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan var mun betra liðið í upphafi leiks og uppskáru eftir því. Leikurinn var opinn og skemmtilegur áhorfs, þar sem bæði lið fengu gommu af færum, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. Það sem leið á leikinn tóku Valsmenn hann fastari tökum og að lokum uppskáru sanngjarnan 3-1 sigur.
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Það má ekki koma dauður bolti á hann í teignum og þá er hann búinn að skora, magnaður leikmaður sem skaut Valsmönnum í úrslitaleikinn.
2. Kristinn Freyr Sigurðsson
Kristinn frábær í dag, sýndi gamla takta í öðru markinu sem hann skapaði upp á sínar eigin spýtur.
Atvikið
Það er eflaust þegar Árni Snær brýtur á Albin Skoglund rétt fyrir utan teig Stjörnumanna. Valsmenn vildu sjá rautt spjald á Árna, en Stjörnumenn gult spjald fyrir dýfu.
|
Hvað þýða úrslitin?
Valur mætir annaðhvort Vestra eða Fram í úrslitaleik Mjólkurbikarsins sem fer fram þann 22. ágúst.
Vondur dagur
Árni Snær Ólafsson, markvörður Stjörnunnar hefur tvímælalaust átt betri daga, mér finnst hann líta afar skringilega út í fyrstu tveimur mörkum Valsmanna. Þá var vörn Stjörnunnar ekki upp á marga fiska en Sindri og Þorri hafa sömuleiðis báðir átt betri daga.
Dómarinn - 4
Jóhann Ingi og tríóið voru því miður ekki með allt í teskeið í dag. Þeir leyfðu þó leiknum að fljóta sem ég er alltaf hrifinn af. En mikið af pjúrabrotum sem voru ekki dæmd og öfugt. Í umdeildu atviki þegar Árni Snær tekur Skoglund niður, er samkvæmt minni vitneskju ekki hægt að dæma bara gult. Þar sem að Árni er aftasti maður og Jóhann flautar á brot þá finnst mér óskiljanlegt hvers vegna þetta er þá ekki rautt. Það er þó annað mál hvort að þetta hafi verið brot yfir höfuð (sem mér sýndist þó í fljótu bragði).
|
Byrjunarlið:
12. Árni Snær Ólafsson (m)

4. Þorri Mar Þórisson
5. Guðmundur Kristjánsson (f)
6. Sindri Þór Ingimarsson
('84)

7. Örvar Eggertsson

8. Jóhann Árni Gunnarsson
('67)

10. Samúel Kári Friðjónsson
18. Guðmundur Baldvin Nökkvason
23. Benedikt V. Warén
29. Alex Þór Hauksson
99. Andri Rúnar Bjarnason
('67)
- Meðalaldur 28 ár


Varamenn:
1. Aron Dagur Birnuson
11. Adolf Daði Birgisson
('84)

14. Jón Hrafn Barkarson
22. Emil Atlason
('67)
('91)


24. Sigurður Gunnar Jónsson
28. Baldur Logi Guðlaugsson
('91)

33. Bjarki Hrafn Garðarsson
37. Haukur Örn Brink
('67)

49. Aron Freyr Heimisson
- Meðalaldur 22 ár
Liðsstjórn:
Jökull I Elísabetarson (Þ)

Rajko Stanisic
Þór Sigurðsson
Hákon Ernir Haraldsson
Ragnheiður Lóa Stefánsdóttir
Garpur I Elísabetarson
Aleksandar Cvetic
Steven Roy Caulker
Gul spjöld:
Árni Snær Ólafsson ('16)
Örvar Eggertsson ('79)
Jökull I Elísabetarson ('80)
Rauð spjöld: