
Ísland
0
0
Finnland

02.07.2025 - 16:00
Arena Thun
Landslið kvenna - EM 2025
Arena Thun
Landslið kvenna - EM 2025
Byrjunarlið:
Varamenn:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
12. Telma Ívarsdóttir (m)
13. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Berglind Rós Ágústsdóttir
3. Sandra María Jessen
4. Glódís Perla Viggósdóttir
5. Sædís Rún Heiðarsdóttir
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
7. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
8. Alexandra Jóhannsdóttir
9. Diljá Ýr Zomers
10. Dagný Brynjarsdóttir
11. Natasha Anasi
14. Hlín Eiríksdóttir
15. Katla Tryggvadóttir
16. Hildur Antonsdóttir
17. Agla María Albertsdóttir
18. Guðrún Arnardóttir
19. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
20. Guðný Árnadóttir
21. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
22. Amanda Andradóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir
- Meðalaldur 26 ár
Liðsstjórn:
Þorsteinn Halldórsson (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld:
Fyrir leik
Ísland hefur bara einu sinni farið upp úr riðlinum
Maður finnur fyrir því að það eru ákveðnar væntingar hjá íslenskum stuðningsmönnum að liðið fari upp úr riðlinum á EM í ár. Við sluppum við stórliðin og erum í dauðafæri að gera góða hluti á þessu móti.
Það ber þó að nefna að Ísland hefur bara einu sinni farið upp úr riðlinum í fjórum tilraunum. Það gerðist í Svíþjóð 2013 þegar Dagný Brynjarsdóttir gerði sigurmark gegn Hollandi í lokaleik riðilsins.
Núna er kominn tími á það að við förum aftur upp úr riðlinum og þá er gott að byrja á sigri gegn Finnlandi í dag.
Það ber þó að nefna að Ísland hefur bara einu sinni farið upp úr riðlinum í fjórum tilraunum. Það gerðist í Svíþjóð 2013 þegar Dagný Brynjarsdóttir gerði sigurmark gegn Hollandi í lokaleik riðilsins.
Núna er kominn tími á það að við förum aftur upp úr riðlinum og þá er gott að byrja á sigri gegn Finnlandi í dag.

Fyrir leik
Svona var EM
Þetta er fimmta stórmót Íslands, fimmta Evrópumótið í röð sem við förum á. Við höfum síðasta daga verið að rifja upp síðustu stórmót.
Fyrir leik
Leikmannakynningar
Á síðustu dögum höfum við kynnt alla leikmenn liðsins til leiks í sérstökum leikmannakynningum. Hér fyrir neðan má skoða þær allar.
Fyrir leik
Viðtöl í aðdraganda mótsins
Fótbolti.net hefur fylgt liðinu bæði til Serbíu og Sviss í aðdraganda mótsins en hér fyrir neðan má sjá öll viðtölin sem hafa verið tekin á síðustu dögum.
Fyrir leik
Svona er riðill Íslands á mótinu
Ísland
Finnland
Noregur
Sviss
Af þessum liðum er Ísland efst á styrkleikalista FIFA. Ísland er í 14. sæti listans, Noregur í 16. sæti, Sviss er í 23. sæti og Finnland er neðst í 26. sæti. Ef við ætlum okkur að gera einhverja hluti á þessu móti, þá er mikilvægt að taka góð úrslit úr þessum leik.
Finnland
Noregur
Sviss
Af þessum liðum er Ísland efst á styrkleikalista FIFA. Ísland er í 14. sæti listans, Noregur í 16. sæti, Sviss er í 23. sæti og Finnland er neðst í 26. sæti. Ef við ætlum okkur að gera einhverja hluti á þessu móti, þá er mikilvægt að taka góð úrslit úr þessum leik.

Byrjunarlið:
Varamenn:
1. Anna Koivunen (m)
12. Anna Tamminen (m)
23. Tinja-Riikka Korpela (f) (m)
2. Vilma Koivisto
3. Eva Nyström
4. Ria Öling
5. Emma Koivisto
6. Joanna Tynnila
7. Anni Hartikainen
8. Olga Ahtinen
9. Katariina Kosola
10. Emmi Siren
11. Nora Heroum
13. Oona Siren
14. Heidi Kollanen
15. Natalia Kuikka
16. Nea Lehtola
17. Sanni Franssi
18. Linda Sällström
19. Maaria Roth
20. Eveliina Summanen
21. Oona Sevenius
22. Jutta Rantala
Liðsstjórn:
Marko Saloranta (Þ)
Gul spjöld:
Rauð spjöld: