
Völsungur
1
1
Njarðvík

0-1
Tómas Bjarki Jónsson
'28
Elvar Baldvinsson
'75
1-1
12.07.2025 - 14:00
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, logn, 12 stiga hiti
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Amin Cosic
PCC völlurinn Húsavík
Lengjudeild karla
Aðstæður: Skýjað, logn, 12 stiga hiti
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Amin Cosic
Byrjunarlið:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
4. Elvar Baldvinsson
('90)



5. Arnar Pálmi Kristjánsson (f)
6. Inigo Albizuri Arruti

9. Elfar Árni Aðalsteinsson
10. Bjarki Baldvinsson
11. Rafnar Máni Gunnarsson
12. Gestur Aron Sörensson
('63)

14. Xabier Cardenas Anorga

16. Jakob Héðinn Róbertsson
23. Elmar Örn Guðmundsson
- Meðalaldur 26 ár
Varamenn:
88. Einar Ísfjörð Sigurpálsson (m)
3. Davíð Leó Lund
7. Steinþór Freyr Þorsteinsson
('63)

8. Ólafur Jóhann Steingrímsson
15. Tómas Bjarni Baldursson
17. Aron Bjarki Kristjánsson
39. Gunnar Kjartan Torfason
('90)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Aðalsteinn Jóhann Friðriksson (Þ)
Ásgeir Kristjánsson
Tryggvi Grani Jóhannsson
Róbert Ragnar Skarphéðinsson
Michael Charpentier Kjeldsen
Gul spjöld:
Inigo Albizuri Arruti ('44)
Elvar Baldvinsson ('67)
Xabier Cardenas Anorga ('70)
Rauð spjöld:
Skýrslan: Jafntefli á Húsavík
Hvað réði úrslitum?
Gamla góða hársbreiddin. Eftir nokkra yfirburði Njarðvíkinga framan af hefði þetta getað fallið báðum megin í lokin en það vantaði hársbreidd upp á hjá báðum liðum til að ná að stela sigrinum. Bæði lið fá hrós fyrir að sætta sig ekki við jafntefli og virkilega reyna að vinna leikinn.
Bestu leikmenn
1. Amin Cosic
Hér ætla ég að horfa framhjá færunum sem hann klúðraði því fyrir utan þau var hann alveg frábær. Mark Njarðvíkur kom eftir magnaðan undirbúning hans.
2. Elvar Baldvinsson
Steig varla feilspor í vörn Völsungs í dag og skoraði jöfnunarmarkið með góðum skalla.
Atvikið
Það eru tvö ekki atvik sem standa uppúr. Markið sem Njarðvík fékk ekki á 68. mín og vítið sem Elfar Árni fékk ekki undir lok leiks. Verðum við ekki bara að treysta á að dómararnir hafi verið með þetta rétt.
|
Hvað þýða úrslitin?
Njarðvík mistókst að fara upp í toppsæti deildarinnar en er þess í stað í öðru sæti með 24 stig, sama stigafjölda og HK en stigi á eftir ÍR. Gríðarlega spennandi toppbarátta.
Völsungur situr enn í 8. sæti en nú með 14 stig. Gott stig í pokann góða.
Vondur dagur
Amin Cosic. Þetta er sennilega í fyrsta skipti sem maður leiksins er einnig sagður eiga vondan dag. En eins frábær og Amin var þá bara verður hann að nýta færin sín betur. Frábær leikmaður sem Njarðvíkingar eiga eflaust eftir að sakna mikið þegar hann fer til KR.
Dómarinn - 7
Það er erfitt að dæma fótboltaleiki og það er alltaf hægt að finna eitthvað til að setja út á. En í heildina var þetta bara fínt hjá Sveini og félögum.
|
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
2. Davíð Helgi Aronsson
3. Sigurjón Már Markússon

6. Arnleifur Hjörleifsson
7. Joao Ananias
9. Oumar Diouck
10. Valdimar Jóhannsson
('79)

13. Dominik Radic
('79)

14. Amin Cosic

18. Björn Aron Björnsson
19. Tómas Bjarki Jónsson (f)
- Meðalaldur 26 ár


Varamenn:
12. Bartosz Matoga (m)
5. Arnar Helgi Magnússon
8. Kenneth Hogg
11. Freysteinn Ingi Guðnason
16. Svavar Örn Þórðarson
17. Símon Logi Thasaphong
('79)

21. Viggó Valgeirsson
('79)
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Arnar Freyr Smárason
Sigurður Már Birnisson
Ingi Þór Þórisson
Jaizkibel Roa Argote
Bergur Darri Hauksson
Gabríel Sindri Möller
Gul spjöld:
Tómas Bjarki Jónsson ('58)
Sigurjón Már Markússon ('86)
Amin Cosic ('91)
Rauð spjöld: