
Grindavík
0
2
Selfoss

0-1
Ívan Breki Sigurðsson
'40
0-2
Aron Fannar Birgisson
'43
18.07.2025 - 19:15
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Vogaídýfuvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Guðmundur Páll Friðbertsson
Byrjunarlið:
1. Matias Niemela (m)
2. Árni Salvar Heimisson

7. Ármann Ingi Finnbogason
9. Adam Árni Róbertsson (f)
10. Ingi Þór Sigurðsson
11. Breki Þór Hermannsson
14. Haraldur Björgvin Eysteinsson

16. Dennis Nieblas

19. Rúrik Gunnarsson
('75)

23. Sindri Þór Guðmundsson
('75)


26. Eysteinn Rúnarsson
- Meðalaldur 23 ár
Varamenn:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
6. Viktor Guðberg Hauksson
('75)

17. Andri Karl Júlíusson Hammer
20. Mikael Máni Þorfinnsson
22. Lárus Orri Ólafsson
('75)

25. Friðrik Franz Guðmundsson
30. Gísli Grétar Sigurðsson
- Meðalaldur 20 ár
Liðsstjórn:
Haraldur Árni Hróðmarsson (Þ)
Marko Valdimar Stefánsson
Hilmir Kristjánsson
Jón Aðalgeir Ólafsson
Karim Ayyoub Hernández
Friðrik Þór Sigurðsson
Gul spjöld:
Haraldur Björgvin Eysteinsson ('27)
Sindri Þór Guðmundsson ('64)
Árni Salvar Heimisson ('71)
Dennis Nieblas ('91)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
Risasigur Selfyssinga!
Skýrsla og viðtöl á leiðinni, þangað til næst þakka ég fyrir mig.
96. mín
Sjúkrabíll á leiðinni
Sé sjúkrabíl mæta á svæðið með sírenurnar í gangi, vonandi verður Jón Vignir ekki lengi frá.
91. mín
AFTUR VER HANN!
Nú var það Alfredo sem komst í algjört dauðafæri en aftur ver Matias.
90. mín
DAUÐAFÆRI!
Sýnist það vera varamaðurinn Einar sem er skyndilega sloppinn einn í gegn á móti Matias en Matias étur hann bara.
Þarna hefði Selfoss getað klárað dæmið!
Þarna hefði Selfoss getað klárað dæmið!
89. mín

Inn:Alexander Clive Vokes (Selfoss)
Út:Jón Vignir Pétursson (Selfoss)
Jón Vignir var það sem meiddist og hann fer af velli.
87. mín
Slæmar fréttir…
Þetta læt skelfilega út…
Sé ekki hver það er en einn Selfyssingur lendir í harkalegum árekstri og Halli þjálfari Grindvíkinga hljóp inn á til að aðstoða hann áður en Guðmundur stoppaði leikinn.
Það er kallað á börur og allt tiltekt gæslufólk og sjúkraþjálfarar eru mættir að aðstoða.
Lítur mjög illa út því miður.
Sé ekki hver það er en einn Selfyssingur lendir í harkalegum árekstri og Halli þjálfari Grindvíkinga hljóp inn á til að aðstoða hann áður en Guðmundur stoppaði leikinn.
Það er kallað á börur og allt tiltekt gæslufólk og sjúkraþjálfarar eru mættir að aðstoða.
Lítur mjög illa út því miður.
86. mín
Grindvíkingar eru að henda fram eldhúsvasknum
Grindvíkingar skalla í slá, ná frákastinu en þá bjarga Selfyssingar á línu!
71. mín
Gult spjald: Árni Salvar Heimisson (Grindavík)

Sá ekki fyrir hvað en hann kvartar lítillega.
61. mín
Lítið að frétta
Selfyssingar mun líklegri að bæta við hérna. Annars mjög lítið í fréttum héðan úr Vogunum.
54. mín
Grindavík fær hornspyrnu sem Ármann tekur inn á teiginn. Robert nær að blaka boltann frá með herkjum í innkast.
52. mín
Seinni fer rólega af stað
Aðeins meira líf samt í báðum liðum í upphafi seinni hálfleiks.
45. mín
Hálfleikur
Selfyssingar leiða eftir fyrstu 45
Grindavík fær hornspyrnu sem Ingi Þór tekur inn á teiginn og það myndast mikill barningur en Selfyssingar ná að standa þetta af sér og þá flautar Guðmundur til hálfleiks.
44. mín
Bjargað á línu!
Svíinn Alexander bjargar á línu hérna fyrir Selfyssinga!
Sá ekki aðdragandann þar sem ég var að skrifa um markið en þegar ég horfi upp sé ég hann stanga boltann í burtu af línunni.
Sá ekki aðdragandann þar sem ég var að skrifa um markið en þegar ég horfi upp sé ég hann stanga boltann í burtu af línunni.
43. mín
MARK!

Aron Fannar Birgisson (Selfoss)
Stoðsending: Raúl Tanque
Stoðsending: Raúl Tanque
Á markamínútunni!
Frábær sókn Selfyssinga sem endar með að Raúl tíar boltann upp á Aron Fannar inn á teignum. Hann gerir glæsilega inni á teignum og klárar stórkostlega upp í hægra hornið.
Selfyssingar í stuði!
Selfyssingar í stuði!
40. mín
MARK!

Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)
Selfyssinga komast yfir!
Skoppandi bolti inn fyrir vörn Grindvíkinga sem Matias í markinu og varnarmaður Grindvíkinga misreikna eitthvað eða einhver misskilningur þeirra á milli sýndist mér.
Ívar nýtir sér það og eiginlega bata tæklar boltann framhjá Matias í markinu sem þarf aðhlynningu eftir tæklinguna.
Frekar klaufalegt hjá Grindavík.
Ívar nýtir sér það og eiginlega bata tæklar boltann framhjá Matias í markinu sem þarf aðhlynningu eftir tæklinguna.
Frekar klaufalegt hjá Grindavík.
33. mín
Rétt yfir
Alfredo með fyrirgjöf á Raúl sem skallar rétt yfir markið. Selfyssingar að vinna sig inn í leikinn.

Er kominn tími á pizzu?
Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
Gult spjald: Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss)

Réttilega dæmt en Grindvíkingar voru lagðir að stað í sókn þegar Guðmundur flautar aukaspyrnu eins aftarlega á vellinum og hugsast getur, hefði getað leyft leiknum að flæða.
27. mín
Gult spjald: Haraldur Björgvin Eysteinsson (Grindavík)

Selfyssingar vilja rautt!
Missir boltann og straujar Alexander niður. Sennilega heppinn að hafa ekki fengið rautt nema samherji hans í vörninni hafi verið fyrir aftar hann sem er ómögulegt að sjá.
23. mín
Grindvíkingar allt í öllu!
Breki Þór er skyndilega sloppinn einn í gegn eftir sofandahátt í vörn Selfoss. Hann keyrir inn á teiginn, fer yfir á vinstri löppina og tekur svo skotið sem fór rétt framhjá.
Ég hélt að þessi væri inni en Grindvíkingar eru allt í öllu þessar upphafsmínútur og hafa verið mun hættulegri en Selfoss.
Ég hélt að þessi væri inni en Grindvíkingar eru allt í öllu þessar upphafsmínútur og hafa verið mun hættulegri en Selfoss.
22. mín
Rétt yfir!
Þvílíkir taktar hjá Ármanni á hægri kantinum sem keyrir með boltann inn á völlinn og tekur skotið sem fer rétt yfir.
20. mín
Selfoss fær hornspyrnu sem Ívan Breki tekur inn á teiginn. Grindvíkingar standa það hins vegar af sér léttilega.
16. mín
Hörkufæri
Ingi Þór með flotta takta á vinstri kantinum og reynir gott skot á markið sem Robert ver mjög vel.
11. mín
Grindavík fær hornspyrnu sem Ingi Þór tekur inn á teiginn þar sem myndast smá barningur en Selfyssingar gera vel að hreinsa frá.
5. mín
Leikurinn fer afar rólega af stað. Bæði lið skiptast á að halda í boltann en ekkert um nein færi til þessa.
Fyrir leik
Stúkan heilsar!
Ég mun fjalla um gang mála leiksins beint úr Stofnfisksstúkunni á Vogaídýfuvellinum í kvöld.

Fyrir leik
Þriðja liðið
Guðmundur Páll Friðbertsson dæmir þennan leik í kvöld en honum til halds og trausts verða þeir Antoníus Bjarki Halldórsson og Breki Sigurðsson. Eftirlitsmaður KSÍ er hann Jón Magnús Guðjónsson.

Fyrir leik
Jón Daði ekki með í kvöld
Jón Daði Böðvarsson, Selfyssingur og landsliðsmaður, sem kom nýverið aftur í Selfoss sem var tilkynnt með látum er ekki kominn með leikheimild með Selfoss í dag og verður ekki með í dag. Samkvæmt mínum heimildum verður hann liðstjóri í kvöld en mér skilst að hann fái leikheimild í fyrramálið.
Hlýtur að vera gífurlega svekkjandi og pirrandi fyrir Selfyssinga að sjá ekki Jón Daða þeyta frumraun sína í Selfosstreyju eftir endurkomuna.
Hlýtur að vera gífurlega svekkjandi og pirrandi fyrir Selfyssinga að sjá ekki Jón Daða þeyta frumraun sína í Selfosstreyju eftir endurkomuna.
Fyrir leik
Selfyssingar unnu Kótelettuleikinn
Í seinustu umferð unnu Selfyssingar sterkan 3-1 sigur á Fylki í Kótelettu leiknum sem varð seinasti naglinn í kistu Árna Freys Guðnasonar sem var látinn fara eftir leik sem þjálfari Fylkis.
Selfyssingar voru komnir í 3-0 um miðjan fyrri hálfleik og kláruðu leikinn vel sem fór að lokum 3-1. Selfyssingar hoppuðu úr fallsæti eftir leikinn og eru í 10. sæti með 10 stig eftir 12 leik.
Tímabilið fór alls ekki vel af stað fyrir Selfoss en það bendir margt til þess að þeir ætli að klára tímabilið af krafti.
Selfyssingar voru komnir í 3-0 um miðjan fyrri hálfleik og kláruðu leikinn vel sem fór að lokum 3-1. Selfyssingar hoppuðu úr fallsæti eftir leikinn og eru í 10. sæti með 10 stig eftir 12 leik.
Tímabilið fór alls ekki vel af stað fyrir Selfoss en það bendir margt til þess að þeir ætli að klára tímabilið af krafti.

Fyrir leik
Grindvíkingar með lífsnauðsynlegan sigur
Staðan var ekki góð fyrir Grindvíkinga í seinustu umferð þegar 20 mínútur voru eftir af leik Grindavíkur og Fjölnis en þá voru Fjölnismenn 2-0 yfir. 8 mínútum síðar voru Grindvíkingar komnir 3-2 yfir. Þegar lítið var eftir af leiknum fengu Fjölnismenn víti en Matias varði vítið í marki Grindvíkinga.
Með sigrinum fara Grindvíkingar upp í 7. sætið en fyrir seinasta leik höfðu þeir tapað fjóra leiki í röð og fengið á sig 19 mörk í þeim leikjum. Lífsnauðsynlegur sigur fyrir Grindavík.
Með sigrinum fara Grindvíkingar upp í 7. sætið en fyrir seinasta leik höfðu þeir tapað fjóra leiki í röð og fengið á sig 19 mörk í þeim leikjum. Lífsnauðsynlegur sigur fyrir Grindavík.

Fyrir leik
Vogarnir heilsa!
Heilir og sælir ágætu lesendur og veriði hjartanlega velkomin í þessa þráðbeinu textalýsingu frá leik Grindavíkur og Selfoss sem verður spilaður á Vogaídýfuvellinum í Vogunum.
Leikurinn var færður yfir í Vogana eftir eldgosið á Reykjanesskaga.
Leikurinn var færður yfir í Vogana eftir eldgosið á Reykjanesskaga.

Fyrir leik
13. umferð Lengjudeildarinnar
föstudagur 18. júlí
18:00 HK-Þór (Kórinn)
19:15 Grindavík-Selfoss (Vogaídýfuvöllurinn)
19:15 Keflavík-Fjölnir (HS Orku völlurinn)
19:15 Fylkir-Njarðvík (tekk VÖLLURINN)
19:15 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)
laugardagur 19. júlí
16:00 Völsungur-ÍR (PCC völlurinn Húsavík)

föstudagur 18. júlí
18:00 HK-Þór (Kórinn)
19:15 Grindavík-Selfoss (Vogaídýfuvöllurinn)
19:15 Keflavík-Fjölnir (HS Orku völlurinn)
19:15 Fylkir-Njarðvík (tekk VÖLLURINN)
19:15 Leiknir R.-Þróttur R. (Domusnovavöllurinn)
laugardagur 19. júlí
16:00 Völsungur-ÍR (PCC völlurinn Húsavík)
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson
('70)



3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Alexander Berntsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
('89)

8. Raúl Tanque
('81)

9. Aron Fannar Birgisson

10. Nacho Gil
11. Alfredo Ivan Sanabria
28. Eysteinn Ernir Sverrisson
32. Aron Lucas Vokes
- Meðalaldur 24 ár
Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
6. Daði Kolviður Einarsson
7. Harley Willard
15. Alexander Clive Vokes
('89)

23. Elías Karl Heiðarsson
25. Sesar Örn Harðarson
('81)

77. Einar Bjarki Einarsson
('70)
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Jón Daði Böðvarsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Heiðar Helguson
Halldór Rafn Halldórsson
Gul spjöld:
Ívan Breki Sigurðsson ('30)
Rauð spjöld: