Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Lengjudeild karla
Fylkir
LL 3
3
Fjölnir
Lengjudeild karla
ÍR
LL 2
2
Njarðvík
Lengjudeild karla
Grindavík
LL 1
2
Þróttur R.
Lengjudeild karla
HK
LL 1
0
Leiknir R.
Lengjudeild karla
Keflavík
LL 2
2
Þór
Besta-deild kvenna
Víkingur R.
LL 2
1
Stjarnan
Besta-deild kvenna
FH
LL 3
1
Fram
Breiðablik
3
1
Þróttur R.
Samantha Rose Smith '25 1-0
Birta Georgsdóttir '28 2-0
2-1 Álfhildur Rósa Kjartansdóttir '32
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '43 3-1
24.07.2025  -  19:15
Kópavogsvöllur
Besta-deild kvenna
Dómari: Jóhann Ingi Jónsson
Maður leiksins: Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Byrjunarlið:
12. Katherine Devine (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
5. Samantha Rose Smith
7. Agla María Albertsdóttir (f) ('75)
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
18. Kristín Dís Árnadóttir ('75)
22. Heiðdís Lillýardóttir
23. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('80)
27. Barbára Sól Gísladóttir ('65)
28. Birta Georgsdóttir
- Meðalaldur 26 ár

Varamenn:
1. Herdís Halla Guðbjartsdóttir (m)
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir ('75)
16. Írena Héðinsdóttir Gonzalez
17. Karitas Tómasdóttir ('75)
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir ('65)
21. Guðrún Þórarinsdóttir
24. Helga Rut Einarsdóttir
26. Líf Joostdóttir van Bemmel
30. Edith Kristín Kristjánsdóttir ('80)
- Meðalaldur 20 ár

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Bjarki Sigmundsson
Edda Garðarsdóttir
Sævar Örn Ingólfsson
Valdimar Valdimarsson
Erna Katrín Óladóttir
Eiríkur Raphael Elvy
Eyrún Ingadóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Meistarasigur í Kópavoginum
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn byrjaði frekar rólega og Þróttarar voru eiginlega bara betri fyrstu 25.mínútur leiksins en þá kveiknaði á Blikum og þær skoruðu tvö mörk á fimm mínútna kafla. Þróttarar svöruðu með flottu skoti fyrir utan teig en alveg undir lok fyrri hálfleiks kom þriðja mark Blika eftir slæm varnarmistök og það má segja að hafi ráðið úrslitum. Síðari hálfleikurinn var heldur rólegri, bæði lið fengu þó færi en liðunum tókst ekki að nýta þá sénsa.
Bestu leikmenn
1. Agla María Albertsdóttir (Breiðablik)
Agla María var frábær í kvöld og þá sérstaklega í fyrri hálfleiknum. Lagði upp tvö fyrstu mörk Breiðablik.
2. Samantha Rose Smith (Breiðablik)
Samantha Smith er með svo mikil gæði. Það heldur áfram að skapast alltaf hætta þegar hún kemst nálægt boltanum. Samantha skoraði fyrsta mark leiksins.
Atvikið
Þriðja markið - Klaufagangur í vörn Þróttar og boltinn barst til Berglindar Bjargar sem skoraði með hnitmiðuðu skoti.
Hvað þýða úrslitin?
Breiðablik er komið með þriggja stiga forskot á toppi Bestu deildar kvenna. Þróttarar sitja áfram í öðru sætinu með 25 stig.
Vondur dagur
Kayla Marie Rollins - Kayla var alls ekkert léleg í kvöld en hefði mátt gera betur í þessum fjölmörgu færum sem hún fékk. Kannski vantar upp á leikformið eins og Ólafur Kristjánsson þjálfari Þróttar nefndi í viðtali eftir leik.
Dómarinn - 8
Jóhann Ingi og hans menn dæmdu þennan leik mjög vel. Ekkert út á þriðja liðið að setja.
Byrjunarlið:
1. Mollee Swift (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Mist Funadóttir
5. Jelena Tinna Kujundzic
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
10. Kate Cousins
16. María Eva Eyjólfsdóttir
18. Kristrún Rut Antonsdóttir ('66)
21. Kayla Marie Rollins
26. Þórdís Elva Ágústsdóttir
27. Unnur Dóra Bergsdóttir ('80)
- Meðalaldur 25 ár

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
7. Brynja Rán Knudsen
11. Lea Björt Kristjánsdóttir
14. Sierra Marie Lelii
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir
22. Sigríður Theód. Guðmundsdóttir ('80)
23. Sæunn Björnsdóttir ('66)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Ólafur Helgi Kristjánsson (Þ)
Guðrún Þóra Elfar
Þórkatla María Halldórsdóttir
Valgeir Einarsson Mantyla
Árný Kjartansdóttir
Gísli Þór Einarsson
Tiago J, Mota Da Pena Ferreira

Gul spjöld:
María Eva Eyjólfsdóttir ('89)

Rauð spjöld: