City hefur sett verðmiða á McAtee - Real til í að bíða eftir Konate og hefur áhuga á Saliba
Fylkir
0
0
Fjölnir
25.07.2025  -  19:15
tekk VÖLLURINN
Lengjudeild karla
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Fjölnir Fjölnir situr á botni deildarinnar með 9 stig og þurfa þeir að fara vinna leiki. Fjölnir hefur sigrað tvo leiki í deildinni í sumar og hafa þeir báðir verið útisigrar.

Fjölnir tapaði síðasta leik gegn Keflavík 5-4 á útivelli, þar sem sigurmarkið kom á 89 mínútu og var það Stefán Friðriksson sem skoraði sigurmarkið. Fjölnir komst samt yfir í fyrri hálfleik 2-4 þangað til að Keflavík skoraði þrjú mörk á sjö mínútum. Fyrir Keflavíkur leikinn þá komst Fjölnir í 2-0 forystu gegn Grindavík en tapaði naumlega 2-3.

Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Fylkir Það hefur ekki farið framhjá neinum að Fylkir hefur fengið Arnar Grétarsson til þess að stýra liðinu eftir að hafa rekið Árna Frey.

Leikurinn gegn Fjölni er annar leikur Arnars með Fylki. Í fyrsta leik Arnars með Fylki tapaði liðið gegn Njarðvík á heimavelli 1-0, eftir að Amin Cosic skoraði á 90+5 mínútu.

Fylkir er í tíunda sæti í Lengjudeildinni og hafa þeir aðeins sigrað einn heimaleik í deildinni í sumar.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Velkominn í árbæinn Verið velkominn á Tekk völlinn, heimavöll Fylkis þar sem þeir taka á móti Fjölni. Þetta er fjórtánda umferðin í Lengjudeildinni.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: