Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Kormákur/Hvöt
0
0
Ægir
26.07.2025  -  17:00
Sjávarborgarvöllurinn
2. deild karla
Dómari: Óliver Thanh Tung Vú
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
Fyrir leik
Gaman að minnast á það að það er bæjarhátíð í gangi á Hvammstanga sem nefnist Eldur í Húnaþingi, en á morgun fyrir leik verður svokallað fanzone. Eflaust áhugavert að skella sér á það
Fyrir leik
Það hafa margir leikmenn spilað fyrir bæði Kormák/Hvöt og Ægi, af minni bestu vitund eru þeir 8 talsins. Einn núverandi leikmaður Kormáks/Hvatar, Goran Potkozarac, spilaði með Ægi 2019-2020.
Fyrir leik
Kormákur/Hvöt hafa fengið til liðs við sig 3 leikmenn fyrir seinni umferðina í 2. deild, það eru þeir Indriði Ketilsson frá KA, Federico Russo Anzola frá KF og Bocar Djumo sem kemur frá BSV Rehden úr 5. deild Þýskalands.
Þrír leikmenn hafa þá farið frá Kormáki/Hvöt á þessu sumri, það eru þeir Acai Elvira, Jaheem Burke og Marko Zivkovic sem var kallaður til baka af láni frá Leikni.
Fyrir leik
Fyrri leikur liðanna á þessu tímabili fór 3-0 fyrir Ægismönnum þar sem markahrókurinn Jordan Adeyemo skoraði þrennu. Mikið hefur verið talað um hvort hann fari eitthvert í þessum glugga þar sem ÍBV og KR hafa lýst yfir áhuga á kappa.
Mynd: Ægir

Fyrir leik
Dómaratrío leiksins Dómari leiksins er Óliver Thanh Tung Vú
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Honum til aðstoðar verða Þráinn Jón Elmarsson og Elías Baldvinsson.
Byrjunarlið:

Varamenn:

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: