

Víkingsvöllur
Forkeppni Sambandsdeildarinnar
Dómari: Atilla Karaoglan (Tyrkland)
Maður leiksins: Gylfi Þór Sigurðsson
('88)
('79)
('88)
('63)
('79)
('79)
('79)
('88)
('88)
('63)
#brøndby er i gang med at tabe til et islandsk hold og er nede 3-0
— Anneli_Teist (@AnneliTeist) August 7, 2025
Dette er målene Brøndby lukker ind ????
Brøndby er stadig til grin i europæisk fodbold Holy shit ???? pic.twitter.com/onONLp4YuI
Vi glæder os til at opleve europæisk spil på Brøndby stadion
— Nick Lund Barnes (@LundBarnes) August 7, 2025
Vi venter bare en sæson mere…#broendby pic.twitter.com/BeMyXNz1sx
MARK!Stoðsending: Erlingur Agnarsson
Staðan 3-0, eins ótrúlega og það kann að hljóma.
Exit til Vikingur vil iø være den klasseforskelsmæssigt største fiasko for dansk fodbold i nyere tid. Så kan vi diskutere størrelsen på FCKs røvfuld mod Gorica ift værste resultat ever, men #Brøndby åbnede 90-10 hos bookies. #UltraTwitterAGF 85-15 mod Larne. 80-20 FCK Gorica https://t.co/TreQvESLK3
— Benjamin Leander (@LeandinhoDK) August 7, 2025
Þarna munaði engu enda Gylfi gert þetta nokkrum sinnum áður.
MARK!Stoðsending: Gylfi Þór Sigurðsson
Dönsku gestirnir eiga erfitt með að verjast góðu hornspyrnum Gylfa, hvað þá gegn stóru Víkingunum inn í teignum.


Það er rosalegt að lesa komment undir þessum pósti í hálfleik.
— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) August 7, 2025
Stuðningsmenn Brøndby allt annað en sáttir með þjálfara og ákveðna leikmenn.
Víkingar að gefa þeim alvöru leik, spila vel og á sínum styrkleikum og hafa haldið tempóinu lágu í leiknum
???????? lið aftur að shockera ???????? lið https://t.co/ogWKcjyj6R
Magnaður fyrri hálfleikur Víkings að baki, héldu vel í boltann framan af og skoruðu frábært mark. Gestirnir þó nálægt því að skora er Nikolaj Hansen bjargaði á línu. Gestirnir labba súrir inn til búningsklefanna í hálfleik.
MARK!Stoðsending: Gylfi Þór Sigurðsson
Hann skorar með bakið í markið, nær að setja hnakkann í þetta. Jahérna hér, þetta er ótrúlegt.

Inn í byrjunarliðið koma þeir Erlingur Agnarsson, Daníel Hafsteinsson og Róbert Orri Þorkelsson. Úr byrjunarliði Víkinga víkja þeir Óskar Borgþórsson, Sveinn Gísli Þorkelsson og Viktor Örlygur Andrason.
Stígur Diljan Þórðarson sem hefur glímt við meiðsli síðustu misseri snýr aftur í leikmannahóp Víkings og er á bekknum í dag.
Strasbourg hafnaði í 7. sæti frönsku deildarinnar á síðasta tímabili og er með marga spennandi leikmenn í sínum röðum.
Strasbourg hefur styrkt sig verulega síðan BlueCo, eigendur Chelsea, keyptu það fyrir tveimur árum.

Nikolaj, sem er 32 ára og hefur spilað með Víkingi frá árinu 2017 og varð Íslandsmeistari árin 2021 og 2023 með Víking og hefur ásamt því fjórum sinnum lyft Mjólkurbikarnum.

Síðustu fimm leikir Víkinga:
FH 2-2 Víkingur R.
Víkingur R. 4-2 Vllaznia
Fram 2-2 Víkingur R.
Vllaznia 2-1 Víkingur R.
Víkingur R. 1-2 Valur

„Í dag var Atilla Karaoglan (VAR dómarinn) maður leiksins. Við sáum hann ekki, en hann var dómari leiksins. Við viljum ekki fá hann aftur. Við viljum hann ekki því það er vond lykt af þessu. Við viljum ekki hafa hann á vellinum og sérstaklega ekki í VAR-herberginu," sagði Mourinho eftir leikinn og fékk í kjölfarið viðeigandi refsingu frá tyrkneska sambandinu.

Tímabilið í Danmörku er nýhafið, Bröndby bar sigur úr býtum í fyrstu tveimur leikjum sínum en máttu þola tap síðastliðinn sunnudag gegn Viborg.
Á síðasta tímabili lenti liðið í þriðja sæti í Superligaen, tólf stigum á eftir erkifjendunum í FC København sem hömpuðu titilinum.
Sölvi Geir Ottesen lék með FCK á ferli sínum og býst við góðum móttökum úti í Danmörku. „Skemmtilegur andstæðingur fyrir mig líka persónulega þar sem ég spilaði fyrir erkifjendur þeirra í FCK. Ég býst við góðum móttökum þegar ég mæti á heimavöll Bröndby."

('73)
('73)
('46)
('67)
('83)
('73)
('46)
('67)
('73)
('83)














