Isak fær ekki að fara - Liverpool leiðir kappið um Guéhi - Chelsea setur meira púður í Garnacho - Calvert-Lewin rak umboðsteymið
Valur
2
1
Breiðablik
0-1 Damir Muminovic '4
Bjarni Mark Duffield '71 1-1
Orri Sigurður Ómarsson '93 2-1
10.08.2025  -  19:15
N1-völlurinn Hlíðarenda
Besta-deild karla
Aðstæður: Bongo og smá gola
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Áhorfendur: 1376
Maður leiksins: Tryggvi Hrafn Haraldsson
Byrjunarlið:
18. Frederik Schram (m)
6. Bjarni Mark Duffield
7. Aron Jóhannsson ('67)
8. Jónatan Ingi Jónsson ('81)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson ('81)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
14. Albin Skoglund ('61)
15. Hólmar Örn Eyjólfsson (f)
20. Orri Sigurður Ómarsson
- Meðalaldur 31 ár

Varamenn:
25. Stefán Þór Ágústsson (m)
4. Markus Lund Nakkim
13. Kristján Oddur Kristjánsson
16. Stefán Gísli Stefánsson
17. Lúkas Logi Heimisson ('61)
21. Jakob Franz Pálsson ('81)
22. Marius Lundemo ('67)
23. Adam Ægir Pálsson ('81)
33. Andi Hoti
- Meðalaldur 24 ár

Liðsstjórn:
Srdjan Tufegdzic (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Kjartan Sturluson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Jóhann Emil Elíasson
Örn Erlingsson
Chris Brazell

Gul spjöld:
Kristinn Freyr Sigurðsson ('39)
Lúkas Logi Heimisson ('74)
Hólmar Örn Eyjólfsson ('79)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan: Einfalt er best
Hvað réði úrslitum?
Blikar stýrðu leiknum framan af, Valsmenn komust varla yfir miðju og áttu erfitt með hápressu gestanna. Blikar nýttu þó ekki yfirburðina nægilega vel og sköpuðu lítið. Það var fátt sem benti til þess að Valsmenn kæmu til baka, þar til þeir gerðu taktískar breytingar í seinni hálfleik og einfölduðu leik sinn. Hættu að spila frá marki og spörkuðu þess í stað fram á völlinn. Við það umbreyttist leikurinn og Valur tók yfirhöndina. Þá stóluðu þeir jafnframt á föst leikatriði og uppskáru bæði mörk sín úr slíkum.
Bestu leikmenn
1. Tryggvi Hrafn Haraldsson
Tryggvi með stórkostlegar hornspyrnur í leiknum og komu bæði mörk Valsmanna úr slíkum, þar sem Tryggvi setti boltann nánast inn í markið.
2. Höskuldur Gunnlaugsson
Höskuldur frábær, óstöðvandi í pressunni og braut niður sóknir Valsmanna framan af. Átti einnig góða stoðsendingu.
Atvikið
Sigurmark Orra Sigurðar Ómarssonar var hápunktur leiksins, enginn vafi um það.
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn eru með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar, með 37 stig. Breiðablik ásamt Víkingi eru með 32 stig.
Vondur dagur
Aron Jó átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik. Hann var maðurinn sem átti að tengja vörn og sókn í uppspili en það gekk ekki eins og skyldi.
Dómarinn - 6
Einhverjir skrýtnir dómar hér og þar, en ekkert sem hafði áhrif á niðurstöðu leiksins.
Byrjunarlið:
1. Anton Ari Einarsson (m)
6. Arnór Gauti Jónsson
7. Höskuldur Gunnlaugsson (f)
8. Viktor Karl Einarsson
9. Óli Valur Ómarsson ('74)
15. Ágúst Orri Þorsteinsson
17. Valgeir Valgeirsson
21. Viktor Örn Margeirsson
29. Gabríel Snær Hallsson ('63)
44. Damir Muminovic
77. Tobias Thomsen ('74)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Brynjar Atli Bragason (m)
4. Ásgeir Helgi Orrason ('74)
10. Kristinn Steindórsson
11. Aron Bjarnason
18. Davíð Ingvarsson ('63)
19. Kristinn Jónsson
23. Kristófer Ingi Kristinsson ('74)
31. Gunnleifur Orri Gunnleifsson
39. Breki Freyr Ágústsson
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Halldór Árnason (Þ)
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Særún Jónsdóttir
Eiður Benedikt Eiríksson
Helgi Jónas Guðfinnsson
Brynjar Dagur Sighvatsson
Dagur Elís Gíslason
Gylfi Berg Snæhólm

Gul spjöld:
Damir Muminovic ('74)
Arnór Gauti Jónsson ('79)

Rauð spjöld: